Innlent

Grjót berst yfir veginn við Kjalar­nes vegna haf­róts

Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar
Esjan við Kjalarnes. 
Esjan við Kjalarnes.  Vísir/Vilhelm

Vegagerðin varar við veginum við Kjalarnesveg í suðurátt. Vegna hárrar sjávarstöðu og hafróts berst grjót og fleira yfir veginn. 

Þetta kemur fram í tilkynningu á Umferdin.is, vef Vegagerðarinnar sem send var út á áttunda tímanum. 

Vegfarendur eru beðnir um að aka varlega. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×