En hvað með mig kórinn: Eiga kennarar að vera lægsti samnefnari launaþróunar Davíð Már Sigurðsson skrifar 28. febrúar 2025 11:02 Til hamingju kennarar. Ötul og jafnvel hörð stéttabarátta hefur skilað tilætluðum árangri. Það var loksins lagt af stað með í þá vegferð að uppfylla samkomulagið frá 2016. En hvað sem því líður þá eru þeir sem sjá einhverjum ganga vel og hugsa strax: En hvað með mig? Það er svo ósanngjarnt að einhver annar græði. Þetta kom strax fram frá toppum Starfsgreinasambandsins og Eflingar. Þau gátu ekki staðið saman í síðustu kjarasamningum, en þau geta samt verið saman í liði ef Kennarar ná fram kjaraleiðréttingu. Sigga hjá Samtökum atvinnulífsins hafði líka þungar áhyggjur af þessum samning. Hún er auðvitað rekstrarmanneskja og hefur áhyggjur af fjármagni. Kennarar mega ekki hafa það of gott. Gott að þau sem mest hafa og þau sem minnst hafa geta sammælst um eitthvað. Þá velti ég fyrir mér. Hvar endar það. Eiga kennarar að vera lægsti samnefnari í launaþróun. Má þeim ekki ganga vel í sinni baráttu? Viljum við ekki að það sé hvati til að verða menntaður kennari? Svo það sé jafnvel sýjað inn en það komist ekki bara allir og amma þeirra í gegn og kennaranám sé það ekki lægsti samnefnari háskólagráðu. Heldur að þar safnist saman þeir bestu af hinum bestu. Ef það verður keyrt áfram á þessari stefnu er enginn fjárhagslegur hvati til að sækja sér menntun í fræðslustarfsemi. Tilgangur kjarabaráttu kennara var að auka hlutfall menntaðra kennara og leiðrétta kjör þeirra. Ekki halda áfram að minnka launabilið milli lærðra og faglærðra. Eða sjá til þess að ræstingafólk sé á sömu launum og við. Fyrir mitt leiti vill ég samgleðjast þegar einhverju gengur vel. Kannski er ég bara of mikill kennari í mér. Höfundur er kennari. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Davíð Már Sigurðsson Kennaraverkfall 2024-25 Mest lesið Flokkur fólksins eða flokkun fólksins? Halldóra Lillý Jóhannsdóttir Skoðun Hver ætlar að bera ábyrgð á mannslífi? Sævar Þór Jónsson Skoðun Íslendingar flytja út fisk og líka ofbeldismenn Guðný S. Bjarnadóttir Skoðun Betri nýting á tíma og fjármunum Reykjavíkurborgar 2/3 Magnea Gná Jóhannsdóttir Skoðun Horfumst í augu Kristín Thoroddsen Skoðun 30 silfurpeningar dýralækna? 125.000 lítrar af blóði tappaðir af 4088 merum (með valdi), af eiðsvörðum dýralæknum, 2023 Ole Anton Bieltvedt Skoðun Skólarnir lokaðir - myglan vinnur Guðmundur Þórir Sigurðsson Skoðun Er útlegð á innleið? Reyn Alpha Magnúsdóttir Skoðun Lægjum öldurnar Halla Hrund Logadóttir Skoðun Opið bréf til heilbrigðisráðherra: Iðjuþjálfar – mikilvægur mannauður í geðheilbrigðisþjónustu framtíðarinnar Erna Rut Elvarsdóttir,Lilja Logadóttir, Rebekka Lind Hjaltadóttir,Sandra Dís Sigurðardóttir Skoðun Skoðun Skoðun Er útlegð á innleið? Reyn Alpha Magnúsdóttir skrifar Skoðun Leiðsögundurinn Gaur gerir mig að betri manneskju Þorkell J. Steindal skrifar Skoðun Börn á flótta – nýtt líf, nýtt tungumál og nýtt tækifæri í íslenskum grunnskólum Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun Skólarnir lokaðir - myglan vinnur Guðmundur Þórir Sigurðsson skrifar Skoðun Flokkur fólksins eða flokkun fólksins? Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Betri nýting á tíma og fjármunum Reykjavíkurborgar 2/3 Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Hver ætlar að bera ábyrgð á mannslífi? Sævar Þór Jónsson skrifar Skoðun Horfumst í augu Kristín Thoroddsen skrifar Skoðun 30 silfurpeningar dýralækna? 125.000 lítrar af blóði tappaðir af 4088 merum (með valdi), af eiðsvörðum dýralæknum, 2023 Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Opið bréf til heilbrigðisráðherra: Iðjuþjálfar – mikilvægur mannauður í geðheilbrigðisþjónustu framtíðarinnar Erna Rut Elvarsdóttir,Lilja Logadóttir, Rebekka Lind Hjaltadóttir,Sandra Dís Sigurðardóttir skrifar Skoðun Saga Israa á Gaza og hvernig hægt er að verða að liði Katrín Harðardóttir,Israa Saed skrifar Skoðun Fordómar frá sálfélagslegu sjónarhorni Sóley Dröfn Davíðsdóttir skrifar Skoðun Er aldur bara tala? Teitur Guðmundsson skrifar Skoðun Íslendingar flytja út fisk og líka ofbeldismenn Guðný S. Bjarnadóttir skrifar Skoðun Iðjuþjálfar í leik- og grunnskólum: Tækifæri í baráttunni gegn agavanda og skólaforðun Hekla Björt Birkisdóttir,Hrefna Dagbjört Arnardóttir,Inga Fríða Guðbjörnsdóttir,Íris Kristrún Kristmundsdóttir skrifar Skoðun Frans páfi kvaddur eða meðtekinn? Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Lægjum öldurnar Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Að hata einhvern sem þú þarft á að halda? Katrín Pétursdóttir skrifar Skoðun Íslenskar pyndingar Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun SFS, Exit og norska leiðin þeirra Jón Kaldal skrifar Skoðun Friður - í framsöguhætti eða viðtengingarhætti? Bryndís Schram skrifar Skoðun Næringarfræði er lykillinn að betri heilsu, viltu vera með? Guðrún Nanna Egilsdóttir skrifar Skoðun Löngu þarft samtal um hóp sem gleymist! Katarzyna Kubiś skrifar Skoðun Menntun fyrir öll – nema okkur Haukur Guðmundsson skrifar Skoðun Það er ekki hægt að loka augunum fyrir þessum veruleika Davíð Bergmann skrifar Skoðun Kirkjugarðsballið: Eiga Íslendingar að mæta þar? Birgir Dýrfjörð skrifar Skoðun Að sækja gullið (okkar) Þröstur Friðfinnsson skrifar Skoðun Til hamingju blaðamenn! Hjálmar Jónsson skrifar Skoðun Stormur í Þjóðleikhúsinu Bubbi Morthens skrifar Skoðun Börn í skugga stríðs Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Sjá meira
Til hamingju kennarar. Ötul og jafnvel hörð stéttabarátta hefur skilað tilætluðum árangri. Það var loksins lagt af stað með í þá vegferð að uppfylla samkomulagið frá 2016. En hvað sem því líður þá eru þeir sem sjá einhverjum ganga vel og hugsa strax: En hvað með mig? Það er svo ósanngjarnt að einhver annar græði. Þetta kom strax fram frá toppum Starfsgreinasambandsins og Eflingar. Þau gátu ekki staðið saman í síðustu kjarasamningum, en þau geta samt verið saman í liði ef Kennarar ná fram kjaraleiðréttingu. Sigga hjá Samtökum atvinnulífsins hafði líka þungar áhyggjur af þessum samning. Hún er auðvitað rekstrarmanneskja og hefur áhyggjur af fjármagni. Kennarar mega ekki hafa það of gott. Gott að þau sem mest hafa og þau sem minnst hafa geta sammælst um eitthvað. Þá velti ég fyrir mér. Hvar endar það. Eiga kennarar að vera lægsti samnefnari í launaþróun. Má þeim ekki ganga vel í sinni baráttu? Viljum við ekki að það sé hvati til að verða menntaður kennari? Svo það sé jafnvel sýjað inn en það komist ekki bara allir og amma þeirra í gegn og kennaranám sé það ekki lægsti samnefnari háskólagráðu. Heldur að þar safnist saman þeir bestu af hinum bestu. Ef það verður keyrt áfram á þessari stefnu er enginn fjárhagslegur hvati til að sækja sér menntun í fræðslustarfsemi. Tilgangur kjarabaráttu kennara var að auka hlutfall menntaðra kennara og leiðrétta kjör þeirra. Ekki halda áfram að minnka launabilið milli lærðra og faglærðra. Eða sjá til þess að ræstingafólk sé á sömu launum og við. Fyrir mitt leiti vill ég samgleðjast þegar einhverju gengur vel. Kannski er ég bara of mikill kennari í mér. Höfundur er kennari.
30 silfurpeningar dýralækna? 125.000 lítrar af blóði tappaðir af 4088 merum (með valdi), af eiðsvörðum dýralæknum, 2023 Ole Anton Bieltvedt Skoðun
Opið bréf til heilbrigðisráðherra: Iðjuþjálfar – mikilvægur mannauður í geðheilbrigðisþjónustu framtíðarinnar Erna Rut Elvarsdóttir,Lilja Logadóttir, Rebekka Lind Hjaltadóttir,Sandra Dís Sigurðardóttir Skoðun
Skoðun Börn á flótta – nýtt líf, nýtt tungumál og nýtt tækifæri í íslenskum grunnskólum Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar
Skoðun 30 silfurpeningar dýralækna? 125.000 lítrar af blóði tappaðir af 4088 merum (með valdi), af eiðsvörðum dýralæknum, 2023 Ole Anton Bieltvedt skrifar
Skoðun Opið bréf til heilbrigðisráðherra: Iðjuþjálfar – mikilvægur mannauður í geðheilbrigðisþjónustu framtíðarinnar Erna Rut Elvarsdóttir,Lilja Logadóttir, Rebekka Lind Hjaltadóttir,Sandra Dís Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Iðjuþjálfar í leik- og grunnskólum: Tækifæri í baráttunni gegn agavanda og skólaforðun Hekla Björt Birkisdóttir,Hrefna Dagbjört Arnardóttir,Inga Fríða Guðbjörnsdóttir,Íris Kristrún Kristmundsdóttir skrifar
30 silfurpeningar dýralækna? 125.000 lítrar af blóði tappaðir af 4088 merum (með valdi), af eiðsvörðum dýralæknum, 2023 Ole Anton Bieltvedt Skoðun
Opið bréf til heilbrigðisráðherra: Iðjuþjálfar – mikilvægur mannauður í geðheilbrigðisþjónustu framtíðarinnar Erna Rut Elvarsdóttir,Lilja Logadóttir, Rebekka Lind Hjaltadóttir,Sandra Dís Sigurðardóttir Skoðun