Hinn reynslumikli Stafford eftirsóttur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. febrúar 2025 23:15 Stafford gæti verið á faraldsfæti. Harry How/Getty Images Ef það er eitthvað sem lið í NFL-deildinni elska þá eru það reynslumiklir leikstjórnendur. Hinn 37 ára gamli Matthew Stafford fellur í þann flokk og er talið að fleiri en eitt og fleiri en tvö lið renni hýru auga til leikmannsins sem er í dag samningsbundinn Los Angeles Rams. Stafford gekk í raðir Rams árið 2021 eftir að hafa spilað með Detroit Lions frá 2009 til 2020. Á sínu fyrsta ári með Rams leiddi hann liðið til sigurs í Ofurskálinni. Árið 2022 skrifaði hann undir fjögurra ára framlengingu á samningi sínum við Rams upp á litlar 160 milljónir Bandaríkjadala eða næstum 22 og hálfan milljarð íslenskra króna á núverandi gengi. Síðan Stafford fór alla leið með Rams hefur liðið ekki verið nálægt því að komast í Ofurskálina. Á leiktíðinni sem lauk nú fyrr í febrúar töpuðu Stafford og félagar fyrir verðandi meisturum í Philadelphia Eagles. Það virðist því sem Stafford sé að hugsa sér til hreyfings og þrátt fyrir aldur er hann heldur betur eftirsóttur. The Athletic greinir frá að bæði New York Giants og Las Vegas Raiders séu meðal þeirra liða sem séu að íhuga að sækja leikstjórnandann síunga. Hvað sem verður þá virðist ljóst að Stafford muni ekki spila heimaleiki sína í Los Angeles á komandi leiktíð. Stóra spurningin er hvaða lið býður best. NFL Mest lesið Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Sjá meira
Stafford gekk í raðir Rams árið 2021 eftir að hafa spilað með Detroit Lions frá 2009 til 2020. Á sínu fyrsta ári með Rams leiddi hann liðið til sigurs í Ofurskálinni. Árið 2022 skrifaði hann undir fjögurra ára framlengingu á samningi sínum við Rams upp á litlar 160 milljónir Bandaríkjadala eða næstum 22 og hálfan milljarð íslenskra króna á núverandi gengi. Síðan Stafford fór alla leið með Rams hefur liðið ekki verið nálægt því að komast í Ofurskálina. Á leiktíðinni sem lauk nú fyrr í febrúar töpuðu Stafford og félagar fyrir verðandi meisturum í Philadelphia Eagles. Það virðist því sem Stafford sé að hugsa sér til hreyfings og þrátt fyrir aldur er hann heldur betur eftirsóttur. The Athletic greinir frá að bæði New York Giants og Las Vegas Raiders séu meðal þeirra liða sem séu að íhuga að sækja leikstjórnandann síunga. Hvað sem verður þá virðist ljóst að Stafford muni ekki spila heimaleiki sína í Los Angeles á komandi leiktíð. Stóra spurningin er hvaða lið býður best.
NFL Mest lesið Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Sjá meira