Heimsókn ríkisstjórnarinnar á Reykjanes lýkur með skoðunarferð um öryggissvæðið við Keflavíkurflugvöll.
Ríkisstjórnin fundar allajafna þriðjudags- og föstudagsmorgna í forsætisráðuneytinu við Hverfisgötu.
Fundur ríkisstjórnarinnar á morgun verður haldinn á Hótel Keflavík í Reykjanesbæ. Ríkisstjórnin mun einnig eiga fundi með fulltrúum Reykjanesbæjar, Suðurnesjabæjar og Sveitarfélagsins Voga og með bæjarstjórn Grindavíkur.
Heimsókn ríkisstjórnarinnar á Reykjanes lýkur með skoðunarferð um öryggissvæðið við Keflavíkurflugvöll.
Ríkisstjórnin fundar allajafna þriðjudags- og föstudagsmorgna í forsætisráðuneytinu við Hverfisgötu.