Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. febrúar 2025 14:33 Simon Pytlick fagnar einu af mörkunum sínu í úrslitaleik HM á móti Króatíu. AP/Darko Bandic Simon Pytlick fór mikinn með danska landsliðinu á heimsmeistaramótinu í handbolta en heppnin var ekki með honum í Evrópudeildarleik í vikunni. Pytlick leikur með þýska liðinu Flensburg-Handewitt og honum tóks að brjóta bein í framhandleggnum í leik á móti franska liðinu Toulouse. Myndataka leiddi það í ljós að bein fór í sundur. Næst á dagskrá er að fara í aðgerð og það tekur tíma að koma til baka ekki síst þar sem þetta er skothöndin hans. DR segir frá. Pytlick meiddist þegar hann reyndi skot á markið en skothöndin skall í skrokk varnarmannsins með fyrrnefndum afleiðingum. Hann verður ekki með þýska liðinu á næstunni og missir af næstu landsleikjum Dana í mars. Pytlick var fjórði markahæsti HM í janúar með 50 mörk og 75 prósent skotnýtingu. Hann var valinn í úrvalslið mótsins. Frábært mót hjá þessum 24 ára gamla strák en Danir urðu þar heimsmeistarar í fjórða sinn í röð. „Þetta er auðvitað mikið áfall fyrir okkur í þeirri stöðu sem við erum í, að þurfa að spila án Simons. Við verðum bara að þétta raðirnar og fylla í hans skarð þar til að hann kemur til baka,“ sagði Holger Glandorf, framkvæmdastjóri Flensburg-Handewitt. Það tekur Pytlick þrjá til fjóra mánuði að ná sér góðum af meiðslunum og tímbilið hans er því á enda. Simon Pytlick yesterday broke his right forearm and needs surgery. Huge blow for SG Flensburg-Handewitt!https://t.co/FoewM53EKM#handball pic.twitter.com/hTfknF97N9— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) February 26, 2025 HM karla í handbolta 2025 Þýski handboltinn Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti Fleiri fréttir Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Sjá meira
Pytlick leikur með þýska liðinu Flensburg-Handewitt og honum tóks að brjóta bein í framhandleggnum í leik á móti franska liðinu Toulouse. Myndataka leiddi það í ljós að bein fór í sundur. Næst á dagskrá er að fara í aðgerð og það tekur tíma að koma til baka ekki síst þar sem þetta er skothöndin hans. DR segir frá. Pytlick meiddist þegar hann reyndi skot á markið en skothöndin skall í skrokk varnarmannsins með fyrrnefndum afleiðingum. Hann verður ekki með þýska liðinu á næstunni og missir af næstu landsleikjum Dana í mars. Pytlick var fjórði markahæsti HM í janúar með 50 mörk og 75 prósent skotnýtingu. Hann var valinn í úrvalslið mótsins. Frábært mót hjá þessum 24 ára gamla strák en Danir urðu þar heimsmeistarar í fjórða sinn í röð. „Þetta er auðvitað mikið áfall fyrir okkur í þeirri stöðu sem við erum í, að þurfa að spila án Simons. Við verðum bara að þétta raðirnar og fylla í hans skarð þar til að hann kemur til baka,“ sagði Holger Glandorf, framkvæmdastjóri Flensburg-Handewitt. Það tekur Pytlick þrjá til fjóra mánuði að ná sér góðum af meiðslunum og tímbilið hans er því á enda. Simon Pytlick yesterday broke his right forearm and needs surgery. Huge blow for SG Flensburg-Handewitt!https://t.co/FoewM53EKM#handball pic.twitter.com/hTfknF97N9— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) February 26, 2025
HM karla í handbolta 2025 Þýski handboltinn Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti Fleiri fréttir Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Sjá meira