Lífið

Ástin blómstraði í karókí

Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar
Brynja Bjarnadóttir stendur fyrir karaoke kvöldum á splunkunýja barnum Nínu. Kærastinn hennar Arnar Gauti eða Lil Curly lét sig ekki vanta á fyrsta kvöldið.
Brynja Bjarnadóttir stendur fyrir karaoke kvöldum á splunkunýja barnum Nínu. Kærastinn hennar Arnar Gauti eða Lil Curly lét sig ekki vanta á fyrsta kvöldið. Grétar Örn

Ofurskvísan Brynja Bjarnadóttir tryllti lýðinn á barnum Nínu síðastliðið fimmtudagskvöld en hún stendur fyrir vikulegum karókíkvöldum þar. Arnar Gauti hennar heittelskaði var á svæðinu og tóku þau nokkur lög saman. 

Margt var um manninn og margar af aðal tískuskvísum borgarinnar létu sig ekki vanta. Hér má sjá vel valdar myndir frá kvöldinu:

Stuð og stemning þegar Brynja tók lagið.Grétar Örn
Arnar Gauti, þó ekki Lil Curly, tók lagið.Grétar Örn
Brynja ásamt þotuliði af skvísum.Grétar Örn
Þessir voru í fýling.Grétar Örn
Arnór Snær tók vel undir.Grétar Örn
Samfélagsmiðlastjarnan, athafnamaðurinn og eigandi Happy Hydrate Arnar Gauti skálaði við nafna sinn.Grétar Örn
Selma og Þuríður skinu skært.Grétar Örn
Brynja var í banastuði.Grétar Örn
Brynjar Steinn, betur þekktur sem Binni Glee úr raunveruleikaseríunni Æði, lét sig ekki vanta enda mikill partýpinni.Grétar Örn
Könnur, blys og stemmari.Grétar Örn
Anna Lísa og Embla Óðins létu ljós sitt skína.Grétar Örn
Skvísustuð.Grétar Örn
Anna Lísa og Embla Óðins.Grétar Örn
Fyrirsætan Urður Vala var í góðum félagsskap.Grétar Örn
Nína Bar er staðsettur á Hverfisgötu 20.Grétar Örn





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.