Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Sindri Sverrisson skrifar 25. febrúar 2025 18:58 Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir á ferðinni gegn Sviss á föstudaginn, eftir að hún kom inn á fyrir Dagnýju Brynjarsdóttur í sínum fyrsta landsleik frá árinu 2021. Getty/Daniela Porcelli Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir er í byrjunarliði Íslands í fyrsta sinn í tæp fjögur ár, þegar liðið mætir Frakklandi í Þjóðadeildinni í fótbolta í Le Mans í kvöld. Þorsteinn Halldórsson gerir fjórar breytingar á byrjunarliðinu frá markalausa jafnteflinu við Sviss ytra á föstudaginn. Byrjunarlið Íslands gegn Frökkum: Mark: Cecilía Rán Rúnarsdóttir. Vörn: Guðný Árnadóttir, Glódís Perla Viggósdóttir, Ingibjörg Sigurðardóttir, Sædís Rún Heiðarsdóttir. Miðja: Sandra María Jessen, Alexandra Jóhannsdóttir, Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir, Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir. Sókn: Sveindís Jane Jónsdóttir. Fyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir er á sínum stað og spilar sinn 134. A-landsleik sem gerir hana að næstleikjahæstu landsliðskonu Íslands frá upphafi. Aðeins Sara Björk Gunnarsdóttir hefur spilað fleiri A-landsleiki, eða 145 talsins, en Katrín Jónsdóttir er nú ein í 3. sæti með 133 leiki. Við hlið Glódísar er Ingibjörg Sigurðardóttir sem spilar sinn 70. A-landsleik. Endurkoma Andreu og Mundu Andrea kemur inn á miðjuna fyrir Dagnýju Brynjarsdóttur sem fékk höfuðhögg í leiknum gegn Sviss á föstudaginn. Andrea, sem leikur með Tampa Bay Sun í næstbestu deild Bandaríkjanna, kom inn á fyrir Dagnýju gegn Sviss og lék þá sinn fyrsta landsleik síðan sumarið 2021. Þá kemur Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir inn og spilar sinn fyrsta mótsleik fyrir landsliðið frá því að hún fékk ósanngjarnt rautt spjald gegn Portúgal í HM-umspilinu haustið 2022. Sandra María Jessen og Guðný Árnadóttir koma einnig inn í byrunarliðið en út fara þær Dagný, Guðrún Arnardóttir, Emilía Kiær Ásgeirsdóttir og Hlín Eiríksdóttir. Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Fleiri fréttir Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð Sjá meira
Þorsteinn Halldórsson gerir fjórar breytingar á byrjunarliðinu frá markalausa jafnteflinu við Sviss ytra á föstudaginn. Byrjunarlið Íslands gegn Frökkum: Mark: Cecilía Rán Rúnarsdóttir. Vörn: Guðný Árnadóttir, Glódís Perla Viggósdóttir, Ingibjörg Sigurðardóttir, Sædís Rún Heiðarsdóttir. Miðja: Sandra María Jessen, Alexandra Jóhannsdóttir, Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir, Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir. Sókn: Sveindís Jane Jónsdóttir. Fyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir er á sínum stað og spilar sinn 134. A-landsleik sem gerir hana að næstleikjahæstu landsliðskonu Íslands frá upphafi. Aðeins Sara Björk Gunnarsdóttir hefur spilað fleiri A-landsleiki, eða 145 talsins, en Katrín Jónsdóttir er nú ein í 3. sæti með 133 leiki. Við hlið Glódísar er Ingibjörg Sigurðardóttir sem spilar sinn 70. A-landsleik. Endurkoma Andreu og Mundu Andrea kemur inn á miðjuna fyrir Dagnýju Brynjarsdóttur sem fékk höfuðhögg í leiknum gegn Sviss á föstudaginn. Andrea, sem leikur með Tampa Bay Sun í næstbestu deild Bandaríkjanna, kom inn á fyrir Dagnýju gegn Sviss og lék þá sinn fyrsta landsleik síðan sumarið 2021. Þá kemur Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir inn og spilar sinn fyrsta mótsleik fyrir landsliðið frá því að hún fékk ósanngjarnt rautt spjald gegn Portúgal í HM-umspilinu haustið 2022. Sandra María Jessen og Guðný Árnadóttir koma einnig inn í byrunarliðið en út fara þær Dagný, Guðrún Arnardóttir, Emilía Kiær Ásgeirsdóttir og Hlín Eiríksdóttir.
Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Fleiri fréttir Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð Sjá meira