Svíþjóð þykir líklegasti sigurvegarinn eins og sakir standa, og eru sigurlíkur þeirra metnar nítján prósent. Þar á eftir koma Finnland og Frakkland með níu prósent sigurlíkur hvort. Svartfjallaland rekur lestina í 37. sæti.
Lista veðbankanna fá finna á Eurovisionworld.
Hljómsveitin VÆB unnu söngvakeppnina í gærkvöldi með laginu „Róa“. Hlutu þeir flest atkvæði bæði hjá íslensku þjóðinni og alþjóðlegri dómnefnd.
Atriði þeirra má sjá hér að neðan.