Opið bréf til bæjarstjóra Kópavogs Ágústa Dröfn Kristleifsdóttir skrifar 22. febrúar 2025 16:00 Ég hef starfað í Kópavogi frá því ég útskrifaðist úr Kennararháskólanum árið 2006 fyrst sem leikskólakennari svo sem deildastjóri, aðstoðarskólastjóri og nú síðast sem skólstjóri. Ég hef oftast verið stolt af því að vinna fyrir Kópavogsbæ margt hefur verið gert vel. Sérstaklega vil ég taka fram Kópavogsmótelið þegar því var komið á nú fer ég í vetrarfrí, jólafrí og páskafrí. Vistunartími barna hefur styðst og vinnuálgið hefur minnkað til muna. Bæjarstjórinn minn Ásdís Kristjánsdóttir hefur ósjaldan komið fram og sagt frá því að nú séu leikskólamál í Kópavogi á góðri leið foreldrar geta verið vissir um að deildir loki ekki vegna manneklu og veikinda. Nú þegar verkfall er á næsta leiti og allir leikskólar í Kópavogi eru meira og minna að loka því Kópavogur sendur nokkuð vel í að hafa menntaða leikskólakennarar sem deildastjóra. Þá langar mig að vita ágæti bæjarstjóri Ásdís Kristjánsdóttir hver var hugur þinn til miðlögunartillögu sem sáttasemjari lagði fram í deilu kennara og sns gat ekki fallist á ? Nú hefur komið frá að nýr borgarstjóri í Reykjavík vildi samþykkja tillöguna en varð undir. Nú er komið að því að ég geri það upp við mig hvort mig langi lengur til að starfa á vettvangi kennslu því mér er svo misboðið að horfa á fréttir af deilu okkar við Samband sveitarfélaga. Getur verið að deilan sé farin að snúast um pólitík ? Að vera á móti eða með? Vona ég að Sns sjái sóma sinn i að semja við kennari eigi síðar en strax svo ekki þurfi að auglýsa eftir öllum kennurum í haust þegar nýtt skólaár hefst. Áfram kennarar Höfundur er leikskólastjóri Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kópavogur Leikskólar Kennaraverkfall 2024-25 Mest lesið „Akademísk sniðganga“: gaslýsingar og hnignun háskólasamfélagsins Birgir Finnsson Skoðun Ferðalag úr fangelsi hugans Sigurður Árni Reynisson Skoðun Hraðahindranir fyrir strætó Sveinn Ólafsson Skoðun Að setjast í fyrsta sinn á skólabekk Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun Íslenzkir sambandsríkissinnar Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Framtíð nemenda í fyrsta sæti í Kópavogi Ásdís Kristjánsdóttir Skoðun Gjaldskyldulandið Ísland - Viltu hafa bílastæðagjald við hverja lækjarsprænu? Hermann Helguson Skoðun Garðurinn okkar fyllist af illgresi Davíð Bergmann Skoðun Vókismi gagnrýndur frá vinstri Andri Sigurðsson Skoðun Landspítali í bráðri hættu Læknar á Landspítala Skoðun Skoðun Skoðun 50 þúsund nýir íbúar – Hvernig tryggjum við samheldni? Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Framtíð nemenda í fyrsta sæti í Kópavogi Ásdís Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Að setjast í fyrsta sinn á skólabekk Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Ferðalag úr fangelsi hugans Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Hraðahindranir fyrir strætó Sveinn Ólafsson skrifar Skoðun Íslenzkir sambandsríkissinnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Garðurinn okkar fyllist af illgresi Davíð Bergmann skrifar Skoðun Nýtt landsframlag – og hvað svo? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir skrifar Skoðun Fágætir dýrgripir í Vestmannaeyjum Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Gjaldskyldulandið Ísland - Viltu hafa bílastæðagjald við hverja lækjarsprænu? Hermann Helguson skrifar Skoðun Gervigreind er ekki sannleiksvél – en við getum gert svörin traustari Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Er einnig von á góðakstri Strætó í ár? Stefán Hrafn Jónsson skrifar Skoðun Ferðumst saman í Reykjavík Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Þúsundir barna bætast við umferðina Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Þau sem hlaupa í átt að hættunni þegar aðrir flýja Gísli Rafn Ólafsson skrifar Skoðun Öndum rólega Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Réttur barna versus veruleiki Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Framtíð villta laxins hangir á bláþræði Elvar Örn Friðriksson skrifar Skoðun „Akademísk sniðganga“: gaslýsingar og hnignun háskólasamfélagsins Birgir Finnsson skrifar Skoðun Við lifum ekki á tíma fasisma Hjörvar Sigurðsson skrifar Skoðun Fíknisjúkdómur – samfélagsleg ábyrgð sem við þurfum að takast á við Halldór Þór Svavarsson skrifar Skoðun Ætlar ríkið að stuðla að aukinni tóbaksneyslu á Íslandi? Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Bílastæðavandi í Reykjavík – tími til aðgerða Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Þakkir til Sivjar Arnar Sigurðsson skrifar Skoðun Fráleit túlkun á fornum texta breytir ekki staðreyndum Ómar Torfason skrifar Skoðun Betri strætó strax í dag Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Viltu skilja bílinn eftir heima? Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hvaða framtíð bíður barna okkar árið 2050? Hafdís Hanna Ægisdóttir skrifar Skoðun Metabolic Psychiatry: Ný nálgun í geðlækningum Vigdís M. Jónsdóttir skrifar Skoðun Af hverju skiptir vökvagjöf okkur svona miklu máli? Hanna Birna Valdimarsdóttir skrifar Sjá meira
Ég hef starfað í Kópavogi frá því ég útskrifaðist úr Kennararháskólanum árið 2006 fyrst sem leikskólakennari svo sem deildastjóri, aðstoðarskólastjóri og nú síðast sem skólstjóri. Ég hef oftast verið stolt af því að vinna fyrir Kópavogsbæ margt hefur verið gert vel. Sérstaklega vil ég taka fram Kópavogsmótelið þegar því var komið á nú fer ég í vetrarfrí, jólafrí og páskafrí. Vistunartími barna hefur styðst og vinnuálgið hefur minnkað til muna. Bæjarstjórinn minn Ásdís Kristjánsdóttir hefur ósjaldan komið fram og sagt frá því að nú séu leikskólamál í Kópavogi á góðri leið foreldrar geta verið vissir um að deildir loki ekki vegna manneklu og veikinda. Nú þegar verkfall er á næsta leiti og allir leikskólar í Kópavogi eru meira og minna að loka því Kópavogur sendur nokkuð vel í að hafa menntaða leikskólakennarar sem deildastjóra. Þá langar mig að vita ágæti bæjarstjóri Ásdís Kristjánsdóttir hver var hugur þinn til miðlögunartillögu sem sáttasemjari lagði fram í deilu kennara og sns gat ekki fallist á ? Nú hefur komið frá að nýr borgarstjóri í Reykjavík vildi samþykkja tillöguna en varð undir. Nú er komið að því að ég geri það upp við mig hvort mig langi lengur til að starfa á vettvangi kennslu því mér er svo misboðið að horfa á fréttir af deilu okkar við Samband sveitarfélaga. Getur verið að deilan sé farin að snúast um pólitík ? Að vera á móti eða með? Vona ég að Sns sjái sóma sinn i að semja við kennari eigi síðar en strax svo ekki þurfi að auglýsa eftir öllum kennurum í haust þegar nýtt skólaár hefst. Áfram kennarar Höfundur er leikskólastjóri
Gjaldskyldulandið Ísland - Viltu hafa bílastæðagjald við hverja lækjarsprænu? Hermann Helguson Skoðun
Skoðun Gjaldskyldulandið Ísland - Viltu hafa bílastæðagjald við hverja lækjarsprænu? Hermann Helguson skrifar
Skoðun Gervigreind er ekki sannleiksvél – en við getum gert svörin traustari Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Fíknisjúkdómur – samfélagsleg ábyrgð sem við þurfum að takast á við Halldór Þór Svavarsson skrifar
Gjaldskyldulandið Ísland - Viltu hafa bílastæðagjald við hverja lækjarsprænu? Hermann Helguson Skoðun