Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. febrúar 2025 09:46 Pernille Harder fann vel fyrir högginu frá unnustu sinni og lá eftir sárþjáð. Skjámynd/DR Kærustuparið Pernille Harder og Magdalena Eriksson mættust í gærkvöldi á fótboltavellinum og báru þær báðar fyrirliðaband þjóða sinna. Harder er fyrirliði danska landsliðsins en Eriksson er fyrirliði þess sænska. Danska ríkisútvarpið sagði frá atviki í leiknum þegar Eriksson gaf kærustu sinni vænt olnbogaskot og fékk grimmt augnaráð að launum. Svíarnir unnu leikinn á endanum 2-1 en Harder skoraði mark Dana úr vítaspyrnu. Þær Harder og Eriksson töluðu um það fyrir leikinn að þær ætluðu ekki sýna hvorri annarri neina miskunn í leiknum. Þær stóðu heldur betur við það. Það var hins vegar sjokk fyrir þá dönsku að fá að launum svo fast olnbogaskot að hún lá eftir sárþjáð. „Ég hef ekki talað við hana ennþá. Hún var svolítið leið strax á eftir en ég mun tala við hana á eftir,“ sagði Harder við DR eftir leikinn. Hún skellti síðan upp úr og það var því ekki von á uppgjöri seinna um kvöldið. „Svona er þetta bara. Þetta er bara fótbolti. Ég veit að hún spilar svona og það er í fínu lagi. Ég snöggreiddist strax á eftir en það er allt í góðu núna,“ sagði Harder. Harder og Eriksson hafa verið par síðan í maí 2014 eða í meira en áratug. Þær trúlofuði sig síðasta sumar. Þær sömdu báðar við Bayern München fyrir 2023-24 tímabilið og eru liðsfélaga Glódísar Perlu Viggósdóttur sem bar einnig fyrirliðabandið í Þjóðadeildinni í gær. Þær hafa enn fremur verið liðsfélaga í félagsliði frá því að Harder var keypt til Chelsea fyrir þáverandi heimsmet í september 2020. Danska ríkisútvarpið sló upp atvikinu og átökunum hjá kærustunum inn á vellinum.DR Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Mark Cuban mættur aftur Körfubolti Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Fleiri fréttir Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Sjá meira
Danska ríkisútvarpið sagði frá atviki í leiknum þegar Eriksson gaf kærustu sinni vænt olnbogaskot og fékk grimmt augnaráð að launum. Svíarnir unnu leikinn á endanum 2-1 en Harder skoraði mark Dana úr vítaspyrnu. Þær Harder og Eriksson töluðu um það fyrir leikinn að þær ætluðu ekki sýna hvorri annarri neina miskunn í leiknum. Þær stóðu heldur betur við það. Það var hins vegar sjokk fyrir þá dönsku að fá að launum svo fast olnbogaskot að hún lá eftir sárþjáð. „Ég hef ekki talað við hana ennþá. Hún var svolítið leið strax á eftir en ég mun tala við hana á eftir,“ sagði Harder við DR eftir leikinn. Hún skellti síðan upp úr og það var því ekki von á uppgjöri seinna um kvöldið. „Svona er þetta bara. Þetta er bara fótbolti. Ég veit að hún spilar svona og það er í fínu lagi. Ég snöggreiddist strax á eftir en það er allt í góðu núna,“ sagði Harder. Harder og Eriksson hafa verið par síðan í maí 2014 eða í meira en áratug. Þær trúlofuði sig síðasta sumar. Þær sömdu báðar við Bayern München fyrir 2023-24 tímabilið og eru liðsfélaga Glódísar Perlu Viggósdóttur sem bar einnig fyrirliðabandið í Þjóðadeildinni í gær. Þær hafa enn fremur verið liðsfélaga í félagsliði frá því að Harder var keypt til Chelsea fyrir þáverandi heimsmet í september 2020. Danska ríkisútvarpið sló upp atvikinu og átökunum hjá kærustunum inn á vellinum.DR
Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Mark Cuban mættur aftur Körfubolti Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Fleiri fréttir Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Sjá meira