Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. febrúar 2025 16:47 Dagný Brynjarsdóttir í leik með íslenska landsliðinu á síðasta Evrópumóti en nú er annað Evrópumót framundan. Getty/Alex Pantling Dagný Brynjarsdóttir er í byrjunarliði Íslands sem mætir Sviss í dag í Þjóðadeildinni en þetta er fyrsti leikurinn í nýjustu útgáfu af keppninni. Þorsteinn Halldórsson hefur gefið út byrjunarliðið sitt fyrir leikinn sem hefst nú klukkan 18.00. Þorsteinn tekur fimm nýja leikmenn inn í byrjunarlið sitt frá síðasta leik. Einn af þessu nýju leikmönnum er einmitt Dagný Brynjarsdóttir sem hefur verið í barneignarleyfi. Dagný hefur verið frá í rúma 22 mánuði en hún eignaðist sitt annað barn 7. febrúar í fyrra. Þetta verður landsleikur hennar númer 114. Svo skemmtilega vill til að síðasti landsleikur hennar fyrir 682 dögum fór fram á sama leikvelli og leikurinn í kvöld. Dagný var þá í byrjunarliðinu í 2-1 sigri á Sviss á Letzigrund leikvanginum í Zürich. Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari, gerir fimm breytingar á liði sínu í síðasta leik sem var tapleikur á móti Dönum í desember á síðasta ári. Auk Dagnýjar koma inn í byrjunarliðið Cecilía Rán Rúnarsdóttir, Guðrún Arnardóttir, Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Emilía Kiær Ásgeirsdóttir. Sex halda sæti sínu í byrjunarliðinu eða þær Glódís Perla Viggósdóttir, Ingibjörg Sigurðardóttir, Alexandra Jóhannsdóttir, Hlín Eiríksdóttir, Sædís Rún Heiðarsdóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir. Þær sem detta út eru markvörðurinn Fanney Inga Birkisdóttir en auk hennar halda þær Selma Sól Magnúsdóttir, Diljá Ýr Zomers, Katla Tryggvadóttir og Hafrún Rakel Halldórsdóttir ekki sæti sínu í byrjunarliðinu. Byrjunarlið Íslands á móti Sviss: Cecilía Rán Rúnarsdóttir Glódís Perla Viggósdóttir Guðrún Arnardóttir Ingibjörg Sigurðardóttir Sædís Rún Heiðarsdóttir Alexandra Jóhannsdóttir Dagný Brynjarsdóttir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir Sveindís Jane Jónsdóttir Emilía Kiær Ásgeirsdóttir Hlín Eiríksdóttir Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira
Þorsteinn tekur fimm nýja leikmenn inn í byrjunarlið sitt frá síðasta leik. Einn af þessu nýju leikmönnum er einmitt Dagný Brynjarsdóttir sem hefur verið í barneignarleyfi. Dagný hefur verið frá í rúma 22 mánuði en hún eignaðist sitt annað barn 7. febrúar í fyrra. Þetta verður landsleikur hennar númer 114. Svo skemmtilega vill til að síðasti landsleikur hennar fyrir 682 dögum fór fram á sama leikvelli og leikurinn í kvöld. Dagný var þá í byrjunarliðinu í 2-1 sigri á Sviss á Letzigrund leikvanginum í Zürich. Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari, gerir fimm breytingar á liði sínu í síðasta leik sem var tapleikur á móti Dönum í desember á síðasta ári. Auk Dagnýjar koma inn í byrjunarliðið Cecilía Rán Rúnarsdóttir, Guðrún Arnardóttir, Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Emilía Kiær Ásgeirsdóttir. Sex halda sæti sínu í byrjunarliðinu eða þær Glódís Perla Viggósdóttir, Ingibjörg Sigurðardóttir, Alexandra Jóhannsdóttir, Hlín Eiríksdóttir, Sædís Rún Heiðarsdóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir. Þær sem detta út eru markvörðurinn Fanney Inga Birkisdóttir en auk hennar halda þær Selma Sól Magnúsdóttir, Diljá Ýr Zomers, Katla Tryggvadóttir og Hafrún Rakel Halldórsdóttir ekki sæti sínu í byrjunarliðinu. Byrjunarlið Íslands á móti Sviss: Cecilía Rán Rúnarsdóttir Glódís Perla Viggósdóttir Guðrún Arnardóttir Ingibjörg Sigurðardóttir Sædís Rún Heiðarsdóttir Alexandra Jóhannsdóttir Dagný Brynjarsdóttir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir Sveindís Jane Jónsdóttir Emilía Kiær Ásgeirsdóttir Hlín Eiríksdóttir
Byrjunarlið Íslands á móti Sviss: Cecilía Rán Rúnarsdóttir Glódís Perla Viggósdóttir Guðrún Arnardóttir Ingibjörg Sigurðardóttir Sædís Rún Heiðarsdóttir Alexandra Jóhannsdóttir Dagný Brynjarsdóttir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir Sveindís Jane Jónsdóttir Emilía Kiær Ásgeirsdóttir Hlín Eiríksdóttir
Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira