„Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 19. febrúar 2025 21:25 Jamil Abiad, þjálfari Vals vísir / pawel „Risastór sigur hjá stelpunum. Þetta var skref í rétta átt og gefur okkur mikið sjálfstraust, það er gaman að sjá alla erfiðisvinnuna sem þær leggja inn vera að skila sér inn á völlinn,“ sagði Jamil Abiad, þjálfari Vals í Bónus deild kvenna, eftir sex stiga sigur gegn Hamar/Þór. Deildin skiptist nú til helminga og þökk sé sigrinum í kvöld verður Valur í efri hlutanum. „Þetta var fram og til baka, háhraða leikur, við vissum að þær myndu pressa á okkur og þær eru með frábæra leikmenn. Ég er bara ánægður með að hafa náð að nýta tækifærin sem okkur gáfust… Við stóðum vel í vörn og náðum góðum stoppum, vörnin hefur verið okkar einkennismerki í vetur, ég held að við séum besta varnarlið deildarinnar með aðeins 71,2 fengin á okkur að meðaltali. Það hefur verið uppistaðan í okkar leik og það sem ég hef lagt mesta áherslu á. Við náðum mikilvægum stoppum undir lok leiksins, og nýttum okkur það hinum megin á vellinum með nokkrum góðum skotum. Það er klisja, en vörn vinnur leiki og við sýndum það,“ sagði Jamil um þróun leiksins. Andrými í efri hlutanum Þökk sé sigrinum, og samtíma tapi Tindastóls gegn Haukum, endar Valur í efri hluta deildarinnar. Sem hlýtur að vera ástæða til að fagna. „Ekki spurning. Þetta verður hörkuslagur í neðri hlutanum, aðeins einn leikur milli liða og hlutirnir gætu farið hvernig sem er. Efri hlutinn gefur okkur smá andrými, að vera með fimmta sætið tryggt.“ Leikjaálagið verður væntanlega mikið þar sem átta leikir eru framundan gegn fjórum efstu liðum deildarinnar, þar til úrslitakeppnin hefst. „Við viljum að allir spili sínar mínútur áfram, við munum ekki takmarka mínútur hjá neinum leikmönnum. Við viljum bæta okkar leik, því það er margt sem við getum enn gert betur. Við munum lagfæra það eins og kostur er, kannski spila á aðeins fleiri leikmönnum, en aðallega erum við að horfa á smáatriði sem við þurfum að bæta,“ sagði Jamil að lokum. Bónus-deild kvenna Valur Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Sjá meira
„Þetta var fram og til baka, háhraða leikur, við vissum að þær myndu pressa á okkur og þær eru með frábæra leikmenn. Ég er bara ánægður með að hafa náð að nýta tækifærin sem okkur gáfust… Við stóðum vel í vörn og náðum góðum stoppum, vörnin hefur verið okkar einkennismerki í vetur, ég held að við séum besta varnarlið deildarinnar með aðeins 71,2 fengin á okkur að meðaltali. Það hefur verið uppistaðan í okkar leik og það sem ég hef lagt mesta áherslu á. Við náðum mikilvægum stoppum undir lok leiksins, og nýttum okkur það hinum megin á vellinum með nokkrum góðum skotum. Það er klisja, en vörn vinnur leiki og við sýndum það,“ sagði Jamil um þróun leiksins. Andrými í efri hlutanum Þökk sé sigrinum, og samtíma tapi Tindastóls gegn Haukum, endar Valur í efri hluta deildarinnar. Sem hlýtur að vera ástæða til að fagna. „Ekki spurning. Þetta verður hörkuslagur í neðri hlutanum, aðeins einn leikur milli liða og hlutirnir gætu farið hvernig sem er. Efri hlutinn gefur okkur smá andrými, að vera með fimmta sætið tryggt.“ Leikjaálagið verður væntanlega mikið þar sem átta leikir eru framundan gegn fjórum efstu liðum deildarinnar, þar til úrslitakeppnin hefst. „Við viljum að allir spili sínar mínútur áfram, við munum ekki takmarka mínútur hjá neinum leikmönnum. Við viljum bæta okkar leik, því það er margt sem við getum enn gert betur. Við munum lagfæra það eins og kostur er, kannski spila á aðeins fleiri leikmönnum, en aðallega erum við að horfa á smáatriði sem við þurfum að bæta,“ sagði Jamil að lokum.
Bónus-deild kvenna Valur Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Sjá meira