Trump yngri fjárfestir í og talar fyrir Ólympíuleikum á sterum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. febrúar 2025 12:32 Bandaríkjamenn eru að fara að halda hina hefðbundnu Ólympíuleika í Los Angeles efrir þrjú ár en Donald Trump Jr. vill á sama tíma tala fyrir og fjárfesta í sterkaleikunum. Getty/Anna Moneymaker Donald Trump Jr., sonur Donalds Trump Bandaríkjaforseta, vill sjá íþróttafólk taka ólögleg lyf til að ná enn betri árangri. Það er hans mat að með því að banna lyfjanotkun íþróttafólks þá séu verið að svíkja manfólkið um að komast enn lengra í afrekum sínum í íþróttum Trump yngri er sjálfur búinn að fjárfesta stórum upphæðum í lyfjaólympíuleikunum svokölluðu. Leikarnir kallast „Enhanced Games“" upp á enskuna. Þar er talað um Ólympíuleika á sterum. Þar verða engin lyfjapróf að íþróttafólkið kemst því upp með að neita ólöglegra lyfja til að auka afreksgetu sína. Enhanced Games raises millions from backers led by Donald Trump Jr. as ‘steroid Olympics’ plots US debut https://t.co/CfSVV0ky9C pic.twitter.com/4gBbcNBKk7— New York Post (@nypost) February 17, 2025 Það er auðvitað stórhættulegt enda margsannað að ólögleg lyf geta verið lífshættuleg fyrir íþróttafólkið. NRK segir frá. Nú eru aðeins þrjú ár í því að Bandaríkjamenn haldi Ólympíuleikana í Los Angeles en sonur Bandaríkjaforseta er engu að síður að tala fyrir öðrum leikum. „Í meira en hundrað ár þá hefur fólkið sem stjórnar íþróttaheiminum komið í veg fyrir nýbreytni, haldið einstaklingum niðri og komið í veg fyrir að íþróttafólk geti fundið út hver mörkin þeirra séu. Það endar núna,“ sagði Donald Trump yngri. Hann stýrir fjárfestingahópnum 1789 Capital sem ætlar að safna stórum upphæðir fyrir lyfjaleikana. Þetta kemur fram í The Financial Times. Þeir sem standa fyrir "Enhanced Games" vilja sjá þar heimsmet í frjálsum íþróttum, sundi og kraftlyftingum. „Enhanced Games eru framtíðin. Alvöru keppni, alvöru frelsi og alvöru met sem falla,“ sagði forsetasonurinn í yfirlýsingu sinni. Donald Trump Jr‘s 1789 Capital has co-led a multi-million-dollar Series B for the Enhanced Games, an Olympic-style event allowing the use of performance-enhancing drugs (PEDs).#EnhancedGames #Trumphttps://t.co/gdtT2WsJuW— InsiderSport (@InsiderSportHQ) February 17, 2025 Ólympíuleikar Donald Trump Mest lesið Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Í beinni: Ísland - Frakkland | Lokaleikur strákanna á EM Körfubolti Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Enski boltinn Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Enski boltinn Fleiri fréttir Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Í beinni: Ísland - Frakkland | Lokaleikur strákanna á EM Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Dagskráin: Risaleikur í Kópavogi, U21-slagur, Lokasóknin og Big Ben Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ Tölurnar á bak við hundrað landsleiki Ægis Freyr ósáttur við Bodø/Glimt og sakar þá um hroka EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Sjá meira
Það er hans mat að með því að banna lyfjanotkun íþróttafólks þá séu verið að svíkja manfólkið um að komast enn lengra í afrekum sínum í íþróttum Trump yngri er sjálfur búinn að fjárfesta stórum upphæðum í lyfjaólympíuleikunum svokölluðu. Leikarnir kallast „Enhanced Games“" upp á enskuna. Þar er talað um Ólympíuleika á sterum. Þar verða engin lyfjapróf að íþróttafólkið kemst því upp með að neita ólöglegra lyfja til að auka afreksgetu sína. Enhanced Games raises millions from backers led by Donald Trump Jr. as ‘steroid Olympics’ plots US debut https://t.co/CfSVV0ky9C pic.twitter.com/4gBbcNBKk7— New York Post (@nypost) February 17, 2025 Það er auðvitað stórhættulegt enda margsannað að ólögleg lyf geta verið lífshættuleg fyrir íþróttafólkið. NRK segir frá. Nú eru aðeins þrjú ár í því að Bandaríkjamenn haldi Ólympíuleikana í Los Angeles en sonur Bandaríkjaforseta er engu að síður að tala fyrir öðrum leikum. „Í meira en hundrað ár þá hefur fólkið sem stjórnar íþróttaheiminum komið í veg fyrir nýbreytni, haldið einstaklingum niðri og komið í veg fyrir að íþróttafólk geti fundið út hver mörkin þeirra séu. Það endar núna,“ sagði Donald Trump yngri. Hann stýrir fjárfestingahópnum 1789 Capital sem ætlar að safna stórum upphæðir fyrir lyfjaleikana. Þetta kemur fram í The Financial Times. Þeir sem standa fyrir "Enhanced Games" vilja sjá þar heimsmet í frjálsum íþróttum, sundi og kraftlyftingum. „Enhanced Games eru framtíðin. Alvöru keppni, alvöru frelsi og alvöru met sem falla,“ sagði forsetasonurinn í yfirlýsingu sinni. Donald Trump Jr‘s 1789 Capital has co-led a multi-million-dollar Series B for the Enhanced Games, an Olympic-style event allowing the use of performance-enhancing drugs (PEDs).#EnhancedGames #Trumphttps://t.co/gdtT2WsJuW— InsiderSport (@InsiderSportHQ) February 17, 2025
Ólympíuleikar Donald Trump Mest lesið Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Í beinni: Ísland - Frakkland | Lokaleikur strákanna á EM Körfubolti Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Enski boltinn Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Enski boltinn Fleiri fréttir Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Í beinni: Ísland - Frakkland | Lokaleikur strákanna á EM Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Dagskráin: Risaleikur í Kópavogi, U21-slagur, Lokasóknin og Big Ben Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ Tölurnar á bak við hundrað landsleiki Ægis Freyr ósáttur við Bodø/Glimt og sakar þá um hroka EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Sjá meira