Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 27. febrúar 2025 07:03 Með nokkrum einföldum og hagkvæmum breytingum má láta heimilið líta út fyrir að vera mun dýrara en það er í raun og veru án þess að það þurfi að kosta formúu. Heimili þarf ekki að vera dýrt til að vera glæsilegt. Með réttu litavali, fallegum húsgögnum og góðu skipulagi getur hvaða heimili sem er litið út fyrir að vera vandað og ríkulegt. Gott skipulag lykilatriði Það er fátt sem gerir heimili glæsilegra en gott skipulag. Með fallegum hirslum og körfum og heldurðu hlutunum á sínum stað og skapar hreina og fágaða ásýnd. Skjáskot/Pinterest Hlutlaust litaþema Hlutlausir og náttúrulegir litatónar gefa heimilinu tímalaust yfirbragð og láta rýmið virðast stærra og bjartara. Skjáskot/Pinterest Fáir en vandaðir hlutir Betra er að fjárfesta í færri dýrum húsgögnum og innanstokksmunum, eins og sófa, borðstofuborði, hillum og ljósum. Með því að velja vörur með kostgæfni tryggirðu fágaðri stíl og glæsileika á heimilinu Getty Listaverk og myndir Stór, flott listaverk geta umbreytt rýminu án þess að kosta mikið. Þú getur búið til þitt eigið eða fundið ódýr listaverk á netinu eða Góða hirðinum og sett í stílhreinan ramma. Pinterest Loftlistar og veggklæðningar Listar og panelklæðningar á veggjum eða loftum gefa heimilinu klassískt og lúxuslegt yfirbragð. Þetta getur verið ódýr leið til að auka dýpt og gefa rýminu karakter. Það þarf þó að hafa byggingarstíl hússins í huga hvort það eigi við. Skjáskot/Pinterest Falleg lýsing Vel staðsett og vönduð ljós geta lyft öll rýminu upp. Skiptu út venjulegum loftljósum fyrir stílhreina lampa, hengiljós eða ljóskastara með hlýlegri birtu. Fallegir borðlampar og kertaljós gera stemninguna í rýminu svo miklu notalegri. Skjáskot/Pinterest Púðar og mottur Falleg efni eins og flauel, kasmír og hör á púðum, teppum, rúmfatnaði og gólfmottum gera rýmið fágaðara. Blandaðu saman mismunandi efnum til að auka dýpt, hlýleika og karakter rýmisins. Pinterest Láttu gardínur líta út fyrir að þær séu sérsniðnar Með því að hengja gardínur frá lofti niður í gólf virðist rýmið stærra og glæsilegra. Veldu efni í hlutlausum lit fyrir fágaðri ásýnd, hvort sem það er í stofu, eldhúsi eða svefnherbergi. Mundu einnig að gufa gardínurnar áður en þær eru hengdar upp. Skjáskot/Pinterest Speglar stækka rýmið Stórir speglar endurkasta ljósi og gera rýmið bjartara. Fallegur spegill umbreytir rýminu og lætur það virðast stærra en það er í raun og veru. Skjáskot/Pinterest Góður hýbílailmur Glæsileg heimili ilma alltaf vel! Fjárfestu í góðum ilmkertum, ilmstöngum eða ilmolíulampa með ilmum eins og vanillu, sedrusviði eða sítrus til að skapa lúxus-stemningu. Skjáskot/Pinterest Blóm og plöntur Fallegar plöntur og fersk blóm fegra ekki aðeins heimilið heldur hreinsa einnig loftið. Mikilvægt er að velja stílhreinan blómavasa sem passar við heildarmyndina. Skjáskot/Pinterest Hús og heimili Tíska og hönnun Mest lesið Munur er á manviti og mannviti Menning Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Lífið Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Lífið Fékk veipeitrun Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Lífið Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Tíska og hönnun Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Lífið Fleiri fréttir Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Sjá meira
Gott skipulag lykilatriði Það er fátt sem gerir heimili glæsilegra en gott skipulag. Með fallegum hirslum og körfum og heldurðu hlutunum á sínum stað og skapar hreina og fágaða ásýnd. Skjáskot/Pinterest Hlutlaust litaþema Hlutlausir og náttúrulegir litatónar gefa heimilinu tímalaust yfirbragð og láta rýmið virðast stærra og bjartara. Skjáskot/Pinterest Fáir en vandaðir hlutir Betra er að fjárfesta í færri dýrum húsgögnum og innanstokksmunum, eins og sófa, borðstofuborði, hillum og ljósum. Með því að velja vörur með kostgæfni tryggirðu fágaðri stíl og glæsileika á heimilinu Getty Listaverk og myndir Stór, flott listaverk geta umbreytt rýminu án þess að kosta mikið. Þú getur búið til þitt eigið eða fundið ódýr listaverk á netinu eða Góða hirðinum og sett í stílhreinan ramma. Pinterest Loftlistar og veggklæðningar Listar og panelklæðningar á veggjum eða loftum gefa heimilinu klassískt og lúxuslegt yfirbragð. Þetta getur verið ódýr leið til að auka dýpt og gefa rýminu karakter. Það þarf þó að hafa byggingarstíl hússins í huga hvort það eigi við. Skjáskot/Pinterest Falleg lýsing Vel staðsett og vönduð ljós geta lyft öll rýminu upp. Skiptu út venjulegum loftljósum fyrir stílhreina lampa, hengiljós eða ljóskastara með hlýlegri birtu. Fallegir borðlampar og kertaljós gera stemninguna í rýminu svo miklu notalegri. Skjáskot/Pinterest Púðar og mottur Falleg efni eins og flauel, kasmír og hör á púðum, teppum, rúmfatnaði og gólfmottum gera rýmið fágaðara. Blandaðu saman mismunandi efnum til að auka dýpt, hlýleika og karakter rýmisins. Pinterest Láttu gardínur líta út fyrir að þær séu sérsniðnar Með því að hengja gardínur frá lofti niður í gólf virðist rýmið stærra og glæsilegra. Veldu efni í hlutlausum lit fyrir fágaðri ásýnd, hvort sem það er í stofu, eldhúsi eða svefnherbergi. Mundu einnig að gufa gardínurnar áður en þær eru hengdar upp. Skjáskot/Pinterest Speglar stækka rýmið Stórir speglar endurkasta ljósi og gera rýmið bjartara. Fallegur spegill umbreytir rýminu og lætur það virðast stærra en það er í raun og veru. Skjáskot/Pinterest Góður hýbílailmur Glæsileg heimili ilma alltaf vel! Fjárfestu í góðum ilmkertum, ilmstöngum eða ilmolíulampa með ilmum eins og vanillu, sedrusviði eða sítrus til að skapa lúxus-stemningu. Skjáskot/Pinterest Blóm og plöntur Fallegar plöntur og fersk blóm fegra ekki aðeins heimilið heldur hreinsa einnig loftið. Mikilvægt er að velja stílhreinan blómavasa sem passar við heildarmyndina. Skjáskot/Pinterest
Hús og heimili Tíska og hönnun Mest lesið Munur er á manviti og mannviti Menning Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Lífið Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Lífið Fékk veipeitrun Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Lífið Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Tíska og hönnun Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Lífið Fleiri fréttir Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Sjá meira