Reynsluboltinn fann sér nýtt lið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. febrúar 2025 14:46 Katrine Lunde í einum af síðustu leikjum sínum með liði Vipers Kristiansand en þessi var í Meistaradeildinni i janúar. Getty/Stefan Ivanovic Norski markvörðurinn Katrine Lunde er búin að finna sér nýtt lið. Langur og glæsilegur ferill hennar lengist því enn. Lunde er 44 ára gömul og hafði spilað síðustu átta árin með Vipers Kristiansand í Noregi. Áður lék hún með sterkum liðum eins og Aalborg, Viborg, Györ, og Rostov-Don. Vipers fór hins vegar á hausinn um miðjan janúar og því voru allir leikmenn liðsins án félags á miðju tímabili. Lunde hefur síðan verið að leita sér að nýju félagi. Nýja lið Lunde er Odense í dönsku deildinni. Danirnir eru að fá engan smá liðstyrk en Lunde hjálpaði norska landsliðinu að vinna bæði Ólympíugull og EM-gull á síðasta ári. „Ég hlakka rosalega til að vinna með stelpunum og markvarðarteyminu þar. Ég þekki nokkra leikmenn og þjálfarann mjög vel. Ég vona að það hjálpaði mér að komast fljótt inn í allt þarna,“ sagði Katrine Lunde við NRK. Katrine Lunde verður nú liðsfélagi Maren Aardahl, Malin Aune, Helene Fauske, Ragnhild Valle Dahl og Thale Rushfeldt Deila sem hafa verið með henni í norska landsliðinu. Norðmaðurinn Ole Gustav Gjekstad þjálfar liðið. Odense vann síðast danska titilinn árið 2022 en liðið varð í þriðja sæti á síðasta tímabili og í öðru sæti árið á undan. Nú er Odense á toppi deildarinnar með átján sigra í átján leikjum. Það eru því talsverðar líkur á því að þessi sigursælasta handboltakona sögunnar sé að fara að bæta við fleiri titlum í ár. Danski handboltinn Mest lesið HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti Fleiri fréttir Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Sjá meira
Lunde er 44 ára gömul og hafði spilað síðustu átta árin með Vipers Kristiansand í Noregi. Áður lék hún með sterkum liðum eins og Aalborg, Viborg, Györ, og Rostov-Don. Vipers fór hins vegar á hausinn um miðjan janúar og því voru allir leikmenn liðsins án félags á miðju tímabili. Lunde hefur síðan verið að leita sér að nýju félagi. Nýja lið Lunde er Odense í dönsku deildinni. Danirnir eru að fá engan smá liðstyrk en Lunde hjálpaði norska landsliðinu að vinna bæði Ólympíugull og EM-gull á síðasta ári. „Ég hlakka rosalega til að vinna með stelpunum og markvarðarteyminu þar. Ég þekki nokkra leikmenn og þjálfarann mjög vel. Ég vona að það hjálpaði mér að komast fljótt inn í allt þarna,“ sagði Katrine Lunde við NRK. Katrine Lunde verður nú liðsfélagi Maren Aardahl, Malin Aune, Helene Fauske, Ragnhild Valle Dahl og Thale Rushfeldt Deila sem hafa verið með henni í norska landsliðinu. Norðmaðurinn Ole Gustav Gjekstad þjálfar liðið. Odense vann síðast danska titilinn árið 2022 en liðið varð í þriðja sæti á síðasta tímabili og í öðru sæti árið á undan. Nú er Odense á toppi deildarinnar með átján sigra í átján leikjum. Það eru því talsverðar líkur á því að þessi sigursælasta handboltakona sögunnar sé að fara að bæta við fleiri titlum í ár.
Danski handboltinn Mest lesið HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti Fleiri fréttir Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Sjá meira