Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. febrúar 2025 20:12 Jude sá rautt. Ion Alcoba Beitia/Getty Images Bæði Real og Atlético Madríd fengu rauð spjöld í leikjum sínum í La Liga, spænsku efstu deild karla í knattspyrnu í dag. Jafnframt gerðu bæði lið jafntefli í leikjum sínum. Þá lauk toppslag efstu deildar karla í Þýskalandi með markalausu jafntefli. Jude Bellingham sá rautt fyrir tuð þegar Spánar- og Evrópumeistarar Real Madríd náðu aðeins 1-1 jafntefli gegn Osasuna. Kylian Mbappé hafði komið Real yfir með skoti af stuttu færi eftir fyrirgjöf Federico Valverde þegar aðeins stundarfjórðungur var liðinn af leiknum. Ekki löngu síðar fékk Carlo Anelotti, annars yfirvegar þjálfari Real, gult spjald en þá þegar taldi Real sig hafa átt að fá tvær vítaspyrnur. Bellingham sá svo rautt á 39. mínútu. Ante Budimir jafnaði metin úr vítaspyrnu þegar tæp klukkustund var liðin. Eduardo Camavinga þá brotlegur eftir frábæra markvörslu Thibaut Courtois í marki Real. Belgíski markvörðurinn kom hins vegar engum vörnum við vítaspyrnu Budimir og staðan orðin 1-1. Reyndust það lokatölur leiksins. Atlético Madríd gerði einnig 1-1 jafnefli við Celta Vigo. Pablo Barrios fékk beint rautt spjald í liði Atlético þegar aðeins sjö mínútur voru liðnar af leiknum. Staðan var markalaus allt fram á 68. mínútu þegar Iago Aspas kom Celta yfir með marki úr vítaspyrnu en varamaðurinn Alexander Sørloth jafnaði metin fyrir Atlético og niðurstaðan 1-1 jafntefli. Eftir leiki kvöldsins er Real á toppnum með 51 stig. Atlético er með stigi minna og Barcelona er í 3. sæit með 48 stig en á leik til góða. Í Þýskalandi gerðu Bayern München og Þýskalandsmeistarar Bayer Leverkusen markalaust jafntefli. Eftir 22 leiki er Bayern með 55 stig en Leverkusen er í 2. sæti með 47 stig. Fótbolti Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira
Jude Bellingham sá rautt fyrir tuð þegar Spánar- og Evrópumeistarar Real Madríd náðu aðeins 1-1 jafntefli gegn Osasuna. Kylian Mbappé hafði komið Real yfir með skoti af stuttu færi eftir fyrirgjöf Federico Valverde þegar aðeins stundarfjórðungur var liðinn af leiknum. Ekki löngu síðar fékk Carlo Anelotti, annars yfirvegar þjálfari Real, gult spjald en þá þegar taldi Real sig hafa átt að fá tvær vítaspyrnur. Bellingham sá svo rautt á 39. mínútu. Ante Budimir jafnaði metin úr vítaspyrnu þegar tæp klukkustund var liðin. Eduardo Camavinga þá brotlegur eftir frábæra markvörslu Thibaut Courtois í marki Real. Belgíski markvörðurinn kom hins vegar engum vörnum við vítaspyrnu Budimir og staðan orðin 1-1. Reyndust það lokatölur leiksins. Atlético Madríd gerði einnig 1-1 jafnefli við Celta Vigo. Pablo Barrios fékk beint rautt spjald í liði Atlético þegar aðeins sjö mínútur voru liðnar af leiknum. Staðan var markalaus allt fram á 68. mínútu þegar Iago Aspas kom Celta yfir með marki úr vítaspyrnu en varamaðurinn Alexander Sørloth jafnaði metin fyrir Atlético og niðurstaðan 1-1 jafntefli. Eftir leiki kvöldsins er Real á toppnum með 51 stig. Atlético er með stigi minna og Barcelona er í 3. sæit með 48 stig en á leik til góða. Í Þýskalandi gerðu Bayern München og Þýskalandsmeistarar Bayer Leverkusen markalaust jafntefli. Eftir 22 leiki er Bayern með 55 stig en Leverkusen er í 2. sæti með 47 stig.
Fótbolti Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira