Hvað gerir Aaron Rodgers? Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. febrúar 2025 14:03 Aaron Rodgers labbar hér af velli eftir sinn síðasta leik með Jets. Með honum er Davante Adams en þeir hafa spilað saman í áraraðir. vísir/getty Einn besti leikstjórnandi sögunnar, Aaron Rodgers, er atvinnulaus og íhugar nú framtíðina. NY Jets staðfesti formlega í gær að félagið hefði ákveðið að segja skilið við hinn 41 árs gamla Rodgers. Tíðindi sem komu ekki mikið á óvart. Rodgers spilaði tvö tímabil fyrir Jets. Fyrra tímabilið fór reyndar í vaskinn þar sem hann sleit hásin á fjórða kerfi sínu í búningi Jets. Hann kom til baka en fann sig aldrei og liðið gat ekki neitt. Nú er spurningin hvað gerist næst? Ákveður Rodgers að halda áfram eða leggur hann skóna á hilluna? Ef hann ákveður að halda áfram eru ekki margir valmöguleikar í stöðunni. Aðeins fimm lið í deildinni vantar leikstjórnanda. Það eru Titans, Browns, Giants, Raiders og nú Jets. Öll þessu lið eiga valrétt í topp sjö í nýliðavalinu og það eru tveir frábærir leikstjórnendur í boði þar þetta árið. Þá mun möguleikunum fækka enn frekar. Hvað með Steelers? Pittsburgh Steelers gæti líka verið valmöguleiki en félagið hefur ekki enn ákveðið hvað liðið vill gera í sínum leikstjórnendamálum. Svo gæti hann reyndar fullkomnað að herma eftir Brett Favre með því að semja við Vikings. Rodgers tók við af Favre á sínum tíma og fór svo í Jets. Sama og Rodgers gerði. Favre endaði svo hjá Vikings og það gæti verið smá möguleiki. Vikings mun örugglega ekki halda Sam Darnold og þá er eftir nýliðinn JJ McCarthy sem spilaði ekkert í vetur vegna meiðsla. Forráðamönnum Vikings gæti litist vel á að Rodgers myndi kenna honum. NFL Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Fleiri fréttir Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fannst látinn í hótelherbergi sínu Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sjá meira
NY Jets staðfesti formlega í gær að félagið hefði ákveðið að segja skilið við hinn 41 árs gamla Rodgers. Tíðindi sem komu ekki mikið á óvart. Rodgers spilaði tvö tímabil fyrir Jets. Fyrra tímabilið fór reyndar í vaskinn þar sem hann sleit hásin á fjórða kerfi sínu í búningi Jets. Hann kom til baka en fann sig aldrei og liðið gat ekki neitt. Nú er spurningin hvað gerist næst? Ákveður Rodgers að halda áfram eða leggur hann skóna á hilluna? Ef hann ákveður að halda áfram eru ekki margir valmöguleikar í stöðunni. Aðeins fimm lið í deildinni vantar leikstjórnanda. Það eru Titans, Browns, Giants, Raiders og nú Jets. Öll þessu lið eiga valrétt í topp sjö í nýliðavalinu og það eru tveir frábærir leikstjórnendur í boði þar þetta árið. Þá mun möguleikunum fækka enn frekar. Hvað með Steelers? Pittsburgh Steelers gæti líka verið valmöguleiki en félagið hefur ekki enn ákveðið hvað liðið vill gera í sínum leikstjórnendamálum. Svo gæti hann reyndar fullkomnað að herma eftir Brett Favre með því að semja við Vikings. Rodgers tók við af Favre á sínum tíma og fór svo í Jets. Sama og Rodgers gerði. Favre endaði svo hjá Vikings og það gæti verið smá möguleiki. Vikings mun örugglega ekki halda Sam Darnold og þá er eftir nýliðinn JJ McCarthy sem spilaði ekkert í vetur vegna meiðsla. Forráðamönnum Vikings gæti litist vel á að Rodgers myndi kenna honum.
NFL Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Fleiri fréttir Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fannst látinn í hótelherbergi sínu Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sjá meira