Pabbi Mahomes í hasar gegn „Kenny Powers“ Henry Birgir Gunnarsson skrifar 12. febrúar 2025 16:46 Mahomes-feðgarnir saman á góðri stund fyrr í vetur. vísir/getty Super Bowl vikan gekk ekki sem skildi hjá Pat Mahomes eldri en sonur hans er leikstjórnandi Kansas City Chiefs sem hafði unnið Super Bowl tvö ár í röð. Mahomes eldri hefur ítrekað komist í kast við lögin undanfarin ár og ekki er langt síðan hann losnaði síðast úr fangelsi. Sá gamli brá undir sig betri fætinum í Super Bowl vikunni og mætti á Bourbon Street í New Orleans þar sem aðalpartíið var alla vikuna. Sonur hans er einn þekktasti íþróttamaður Bandaríkjanna og einhver hefði líklega látið lítið fyrir sér fara en ekki Mahomes. Pat Mahomes Sr & John Rocker got into it in NOLApic.twitter.com/2q9TythCsQ— Barstool Sports (@barstoolsports) February 11, 2025 Einhverra hluta vegna kastaðist í kekki á milli hans og John Rocker sem er fyrrverandi atvinnumaður í hafnabolta. Þurfti að stíga á milli þeirra áður en slagsmál hófust. Rocker þessi er þekktur strigakjaftur og var á sínum tíma settur í bann fyrir ummæli sem voru rasísk og hann talaði einnig illa um samkynhneigða. Hann reyndar var þekktur fyrir að tala almennt illa um allt og alla. Margir þekkja hina frábæru sjónvarpsseríu um Kenny Powers en persóna hans er einmitt byggð á áðurnefndum Rocker. Hann virðist enn við sama heygarðshornið. NFL Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Fleiri fréttir Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska Sjá meira
Mahomes eldri hefur ítrekað komist í kast við lögin undanfarin ár og ekki er langt síðan hann losnaði síðast úr fangelsi. Sá gamli brá undir sig betri fætinum í Super Bowl vikunni og mætti á Bourbon Street í New Orleans þar sem aðalpartíið var alla vikuna. Sonur hans er einn þekktasti íþróttamaður Bandaríkjanna og einhver hefði líklega látið lítið fyrir sér fara en ekki Mahomes. Pat Mahomes Sr & John Rocker got into it in NOLApic.twitter.com/2q9TythCsQ— Barstool Sports (@barstoolsports) February 11, 2025 Einhverra hluta vegna kastaðist í kekki á milli hans og John Rocker sem er fyrrverandi atvinnumaður í hafnabolta. Þurfti að stíga á milli þeirra áður en slagsmál hófust. Rocker þessi er þekktur strigakjaftur og var á sínum tíma settur í bann fyrir ummæli sem voru rasísk og hann talaði einnig illa um samkynhneigða. Hann reyndar var þekktur fyrir að tala almennt illa um allt og alla. Margir þekkja hina frábæru sjónvarpsseríu um Kenny Powers en persóna hans er einmitt byggð á áðurnefndum Rocker. Hann virðist enn við sama heygarðshornið.
NFL Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Fleiri fréttir Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska Sjá meira