Fullt út úr dyrum og stiginn trylltur dans Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 11. febrúar 2025 15:31 Það var gríðarlegt stuð á Listasafni Íslands síðastliðið föstudagskvöld. Bryndís Jónsdóttir skemmti sér á dansgólfinu. Elísa B. Guðmundsdóttir Það var gríðarleg stemning á Listasafni Íslands síðastliðinn föstudag þar sem gestir flykktust að til að taka þátt í Safnanótt. Safnahús Listasafns Íslands voru full út úr dyrum fram eftir kvöldi enda nóg um að vera. „Þar var meðal annars boðið upp á hinar ýmsu leiðsagnir í tengslum við yfirstandandi sýningar og tónleika með GDRN og Magnúsi Jóhanni Ragnarssyni í lestrarsal Safnahússins. Dagskráin endaði svo á kynningu þar sem gestum var boðið að bragða Móa gin frá Spirits of Iceland og stemningskonan DJ Dóra Júlía hélt dansgólfinu gangandi til lokunnar. Það var einstaklega gaman að sjá breiðan aldurshóp koma saman í og eiga samtal um myndlist, dansa og njóta sín í safninu,“ segir í fréttatilkynningu. Safnahúsið er staðsett á Hverfisgötu 15 og Listasafn Íslands við Fríkirkjuveg 7. Hér má sjá vel valdar myndir frá kvöldinu: Ljósmyndarinn Einar Falur Ingólfsson með leiðsögn um Nánd hversdagsins.Elísa B. Guðmundsdóttir Ingibjörg Jóhannsdóttir, safnstjóri Listasafns Íslands.Elísa B. Guðmundsdóttir Þessir gáfu þumalinn upp!Elísa B. Guðmundsdóttir Skvísur í listrænu stuði.Elísa B. Guðmundsdóttir Hress feðgin á Safnanótt. Ásdís Þula eigandi Gallery Þulu og Þorlákur Kristinsson Morthens, jafnan þekktur sem Tolli.Elísa B. Guðmundsdóttir GDRN og Magnús Jóhann stíga á stokk í Safnahúsinu.Elísa B. Guðmundsdóttir Fullt út úr dyrum!Elísa B. Guðmundsdóttir Áhugasamir gestir virða listina fyrir sér.Elísa B. Guðmundsdóttir Knús og gleði.Elísa B. Guðmundsdóttir Stuð og stemning á dansgólfinu.Elísa B. Guðmundsdóttir Magnús Jóhann Ragnarsson lék listir sínar á píanóið.Elísa B. Guðmundsdóttir Leiðsögn með Birgi Snæbirni Birgissyni.Elísa B. Guðmundsdóttir Strike a pose í Safnahúsinu.Elísa B. Guðmundsdóttir Það var fjölmennt á Listasafni Íslands.Elísa B. Guðmundsdóttir Úlfar Logason og Jóna Bára Jakobsdóttir.Elísa B. Guðmundsdóttir Helga Margrét og Hallbjörg Embla.Elísa B. Guðmundsdóttir DJ Dóra Júlía þeytti skífum.Elísa B. Guðmundsdóttir Allir í gír!Elísa B. Guðmundsdóttir Listakonan Elín Arna.Elísa B. Guðmundsdóttir Spáð í portrett af Laxness.Elísa B. Guðmundsdóttir Af sýningunni Innsýn, útsýn - Listasafn Íslands í 140 ár.Elísa B. Guðmundsdóttir Gestir flæddu inn og út.Elísa B. Guðmundsdóttir Bryndís Jónsdóttir skein á dansgólfinu.Elísa B. Guðmundsdóttir Ísak Emanúel nemi í grafískri hönnun í góðra vina hópi.Elísa B. Guðmundsdóttir Hendur upp.Elísa B. Guðmundsdóttir Draugaleiðsögn í Safnahúsinu.Elísa B. Guðmundsdóttir Guðrún Ýr Eyfjörð (GDRN) heillaði alla upp í skónum eins og henni einni er lagið.Elísa B. Guðmundsdóttir Samkvæmislífið Sýningar á Íslandi Tónleikar á Íslandi Vetrarhátíð Menning Dans Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
„Þar var meðal annars boðið upp á hinar ýmsu leiðsagnir í tengslum við yfirstandandi sýningar og tónleika með GDRN og Magnúsi Jóhanni Ragnarssyni í lestrarsal Safnahússins. Dagskráin endaði svo á kynningu þar sem gestum var boðið að bragða Móa gin frá Spirits of Iceland og stemningskonan DJ Dóra Júlía hélt dansgólfinu gangandi til lokunnar. Það var einstaklega gaman að sjá breiðan aldurshóp koma saman í og eiga samtal um myndlist, dansa og njóta sín í safninu,“ segir í fréttatilkynningu. Safnahúsið er staðsett á Hverfisgötu 15 og Listasafn Íslands við Fríkirkjuveg 7. Hér má sjá vel valdar myndir frá kvöldinu: Ljósmyndarinn Einar Falur Ingólfsson með leiðsögn um Nánd hversdagsins.Elísa B. Guðmundsdóttir Ingibjörg Jóhannsdóttir, safnstjóri Listasafns Íslands.Elísa B. Guðmundsdóttir Þessir gáfu þumalinn upp!Elísa B. Guðmundsdóttir Skvísur í listrænu stuði.Elísa B. Guðmundsdóttir Hress feðgin á Safnanótt. Ásdís Þula eigandi Gallery Þulu og Þorlákur Kristinsson Morthens, jafnan þekktur sem Tolli.Elísa B. Guðmundsdóttir GDRN og Magnús Jóhann stíga á stokk í Safnahúsinu.Elísa B. Guðmundsdóttir Fullt út úr dyrum!Elísa B. Guðmundsdóttir Áhugasamir gestir virða listina fyrir sér.Elísa B. Guðmundsdóttir Knús og gleði.Elísa B. Guðmundsdóttir Stuð og stemning á dansgólfinu.Elísa B. Guðmundsdóttir Magnús Jóhann Ragnarsson lék listir sínar á píanóið.Elísa B. Guðmundsdóttir Leiðsögn með Birgi Snæbirni Birgissyni.Elísa B. Guðmundsdóttir Strike a pose í Safnahúsinu.Elísa B. Guðmundsdóttir Það var fjölmennt á Listasafni Íslands.Elísa B. Guðmundsdóttir Úlfar Logason og Jóna Bára Jakobsdóttir.Elísa B. Guðmundsdóttir Helga Margrét og Hallbjörg Embla.Elísa B. Guðmundsdóttir DJ Dóra Júlía þeytti skífum.Elísa B. Guðmundsdóttir Allir í gír!Elísa B. Guðmundsdóttir Listakonan Elín Arna.Elísa B. Guðmundsdóttir Spáð í portrett af Laxness.Elísa B. Guðmundsdóttir Af sýningunni Innsýn, útsýn - Listasafn Íslands í 140 ár.Elísa B. Guðmundsdóttir Gestir flæddu inn og út.Elísa B. Guðmundsdóttir Bryndís Jónsdóttir skein á dansgólfinu.Elísa B. Guðmundsdóttir Ísak Emanúel nemi í grafískri hönnun í góðra vina hópi.Elísa B. Guðmundsdóttir Hendur upp.Elísa B. Guðmundsdóttir Draugaleiðsögn í Safnahúsinu.Elísa B. Guðmundsdóttir Guðrún Ýr Eyfjörð (GDRN) heillaði alla upp í skónum eins og henni einni er lagið.Elísa B. Guðmundsdóttir
Samkvæmislífið Sýningar á Íslandi Tónleikar á Íslandi Vetrarhátíð Menning Dans Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning