The Smashing Pumpkins til Íslands Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 10. febrúar 2025 10:06 Billy Corgan og félagar í The Smashing Pumpkins eru á leiðinni til landsins. Kevin Winter/Getty Image Bandaríska hljómsveitin The Smashing Pumpkins er á leiðinni til Íslands í fyrsta skiptið. Sveitin mun halda stórtónleika í Laugardalshöllinni þann 26. ágúst. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu. Þar segir að hljómsveitin sé ein af áhrifamestu hljómsveitum allra tíma. Hún hafi átt stóran þátt í mótun indie tónlistar og menningar frá því hún var stofnuð í Chicago árið 1988. Hljómsveitin hefur selt yfir þrjátíu milljón platna um allan heim og unnið fjölda verðlauna, þar má nefna tvenn Grammy verðlaun, sjö MTV VMA verðlaun og American Music verðlaun. Í tilkynningu Senu segir að almenn sala hefjist á föstudaginn næsta þann 14. febrúar klukkan 10:00. Póstlistaforsala Senu fari fram á fimmtudag 13. febrúar kl. 10:00. Takmarkað magn er í boði í póstlistaforsölunni. Tónlist Tónleikar á Íslandi Reykjavík Mest lesið Nýju fötin forsetans Lífið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Lífið Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Lífið Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Lífið Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Lífið Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Lífið Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu. Þar segir að hljómsveitin sé ein af áhrifamestu hljómsveitum allra tíma. Hún hafi átt stóran þátt í mótun indie tónlistar og menningar frá því hún var stofnuð í Chicago árið 1988. Hljómsveitin hefur selt yfir þrjátíu milljón platna um allan heim og unnið fjölda verðlauna, þar má nefna tvenn Grammy verðlaun, sjö MTV VMA verðlaun og American Music verðlaun. Í tilkynningu Senu segir að almenn sala hefjist á föstudaginn næsta þann 14. febrúar klukkan 10:00. Póstlistaforsala Senu fari fram á fimmtudag 13. febrúar kl. 10:00. Takmarkað magn er í boði í póstlistaforsölunni.
Tónlist Tónleikar á Íslandi Reykjavík Mest lesið Nýju fötin forsetans Lífið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Lífið Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Lífið Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Lífið Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Lífið Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Lífið Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning