Logi Pedro selur Vesturbæjarslotið Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 10. febrúar 2025 11:30 Logi Pedro og Hallveig Hafstað hafa sett íbúð sína á Meistaravöllum á sölu. SAMSETT Tónlistarmaðurinn og hönnuðurinn Logi Pedro og konan hans Hallveig Hafstað ráðgjafi hafa sett íbúð sína á Meistaravöllum á sölu. Er um að ræða rúmlega 130 fermetra eign í hjarta Vesturbæjar og ásett verð er tæpar 94 milljónir. Íbúðarblokkin er teiknuð af Kjartani Sveinssyni arkítekt. Á fasteignasíðu Vísis stendur að íbúðin, sem er staðsett á þriðju hæð, sé vel skipulögð og með þremur svefnherbergjum. Logi Pedro hefur vakið athygli sem hönnuður að undanförnu og gaf nýverið út sína fyrstu hönnunarlínu undir nafninu Lopedro. Eigninni fylgir bílskúr þar sem Logi hafði komið sér upp um góða vinnuaðstöðu fyrir listsköpunina. Rúmgóður bílskúr fylgir eigninni sem hægt er að nýta í margt.Palsson Fasteignasala Logi birti færslu á Facebook í morgun þar sem hann skrifar: „Við vorum að setja yndislegu íbúðina okkar á sölu. Húsið er einstakt Kjartanshús sem hefur fengið gott og reglulegt viðhald undanfarin ár. Íbúðin er með þremur svefnherbergjum, veglegri stofu og henni fylgir bílskúr sem ég hef notað sem vinnustofu undanfarið ár. En fyrst og fremst býr yndislegt fólk í húsinu og hér er mjög góður andi.“ Hér má sjá fleiri myndir af íbúðinni: Íbúðin er fallega innréttuð.Palsson Fasteignasala Rúmgóð, opin og björt stofa.Palsson Fasteignasala Stílhreint svefnherbergi og útgengt á rúmgóðar svalir.Palsson Fasteignasala Íbúðin er á þriðju hæð á Meistaravöllum 7.Palsson Fasteignasala Logi og Hallveig eru með listrænt skreytta veggi en veggjaplássið er gott í íbúðinni.Palsson Fasteignasala Á stólnum til hægri má sjá teppi úr hönnun Loga.Palsson Fasteignasala Fasteignamarkaður Hús og heimili Reykjavík Mest lesið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Devin Booker á Íslandi Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Lífið Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Lífið Skotheld og skemmtileg hlauparáð Lífið Óþekkjanleg stjarna Bíó og sjónvarp Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Fleiri fréttir Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Sjá meira
Íbúðarblokkin er teiknuð af Kjartani Sveinssyni arkítekt. Á fasteignasíðu Vísis stendur að íbúðin, sem er staðsett á þriðju hæð, sé vel skipulögð og með þremur svefnherbergjum. Logi Pedro hefur vakið athygli sem hönnuður að undanförnu og gaf nýverið út sína fyrstu hönnunarlínu undir nafninu Lopedro. Eigninni fylgir bílskúr þar sem Logi hafði komið sér upp um góða vinnuaðstöðu fyrir listsköpunina. Rúmgóður bílskúr fylgir eigninni sem hægt er að nýta í margt.Palsson Fasteignasala Logi birti færslu á Facebook í morgun þar sem hann skrifar: „Við vorum að setja yndislegu íbúðina okkar á sölu. Húsið er einstakt Kjartanshús sem hefur fengið gott og reglulegt viðhald undanfarin ár. Íbúðin er með þremur svefnherbergjum, veglegri stofu og henni fylgir bílskúr sem ég hef notað sem vinnustofu undanfarið ár. En fyrst og fremst býr yndislegt fólk í húsinu og hér er mjög góður andi.“ Hér má sjá fleiri myndir af íbúðinni: Íbúðin er fallega innréttuð.Palsson Fasteignasala Rúmgóð, opin og björt stofa.Palsson Fasteignasala Stílhreint svefnherbergi og útgengt á rúmgóðar svalir.Palsson Fasteignasala Íbúðin er á þriðju hæð á Meistaravöllum 7.Palsson Fasteignasala Logi og Hallveig eru með listrænt skreytta veggi en veggjaplássið er gott í íbúðinni.Palsson Fasteignasala Á stólnum til hægri má sjá teppi úr hönnun Loga.Palsson Fasteignasala
Fasteignamarkaður Hús og heimili Reykjavík Mest lesið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Devin Booker á Íslandi Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Lífið Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Lífið Skotheld og skemmtileg hlauparáð Lífið Óþekkjanleg stjarna Bíó og sjónvarp Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Fleiri fréttir Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Lífið
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Lífið