Opið bréf til Alþingis, við þingsetningu 4. febrúar Jóhanna Malen Skúladóttir, Laura Sólveig Lefort Scheefer og Ragnhildur Katla Jónsdóttir skrifa 5. febrúar 2025 15:00 Kæru nýkjörnu þingmenn - gleðilega þingsetningu og til hamingju með kjörið! Ungir umhverfissinnar óska ykkur velferðar í vegferðinni, sem fyrir mörg ykkar er ný og ókönnuð. Við höfum trú á ykkur í þetta óeigingjarna starf - með þökkum fyrir metnaðinn og drifkraftinn, sem við erum viss um að þið viljið nýta til góðs. Í anda hækkandi sólar er okkur ljúft og skylt að minna á Sólina! Einkunnir voru jafn fjölbreyttar og fylgið, en við viljum einbeita okkur að því sem vel er gert og höfum því tekið saman lista yfir þau málefni úr kvarðanum sem samstaða er um, þ.e.a.s. málefni sem nú þegar er meirihluti fyrir á þingi, kjósi þingmenn samkvæmt stefnu síns flokks. Útkoman eru 16 málefni sem við gerum ráð fyrir að verði afgreidd hratt og vel. Samantektin er í viðhengi og hafið þið áhuga á samtali við innleiðingu vilja Ungir umhverfissinnar glaðir bjóða fram krafta sína í formi funda við þingflokka. Það gladdi okkur að sjá mál af Sólarkvarðanum á nýútkominni þingmálaskrá, og hlökkum við til að sjá enn fleiri á skránni fyrir haustið. Á þessum skringilegu tímum hefur nefnilega aldrei verið mikilvægara að standa vörð um framtíðina og afkomenda okkar, saman - í krafti fjöldans getum við beitt okkur fyrir betri og öruggri tilveru á litlu eyjunni okkar, Íslandi. Þá hlökkum við sérstaklega til að sjá í verki þá samstöðu sem skein svo skært í aðdraganda kosninga um verndun Seyðisfjarðar og að leyfisveitingar í sjókvíaeldi yrðu stöðvaðar uns lagaumgjörð væri komin í ákjósanlegt horf. Til frekari hugmyndaauðgi og innblásturs mælum við með að glugga í Sólarbókverkið, sem allir flokkar hafa nú fengið af gjöf, en fulltrúar ykkar veittu því móttökur í Iðnó 2. nóvember síðastliðinn. Eintak er einnig að finna á bókasafni Alþingis. Með hlýjum kveðjum, og tilhlökkun til áframhaldandi samstarfs, Höfundar eiga sæti í stjórn Ungra Umhverfissinna 2024-2025. Fulltrúar þeirra sex flokka sem í gær tóku sæti á Alþingi, veita eintaki þingflokka af Sólinni, arkífi og verkfærakistu viðtökur. Snorri Hallgrímsson forseti UU afhenti eintökin á COP RVK í Iðnó 2. nóvember 2024 - að loknu pallborðinu "Sólin og svo kom Tunglið" um það hvernig hefur gengið og hvernig þau hyggist beita sér nái þau kjöri.Ungir umhverfissinnar/Patrik Ontkovic Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Umhverfismál Mest lesið Kennarar hafa yfirvinnu af öðrum kennurum Helga Dögg Sverrisdóttir Skoðun 460 milljóna króna ofrukkun á viku Ólafur Stephensen Skoðun Leigubílar eiga að vera almenningssamgöngur en ekki neyðarúrræði Eyþór Máni Steinarsson Skoðun Ég er foreldri, ég er kennari Hulda María Magnúsdóttir Skoðun Þagnarbindindi: Er það lausn ríkisstjórnarinnar gagnvart þjóð sem hafnar hvalveiðum? Anahita Sahar Babaei Skoðun Byrlunar- og símamálið: þáttur blaðamanna féll á fyrningu Eva Hauksdóttir Skoðun Er gott að sjávarútvegur skjálfi á beinunum? Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Hver er ábyrgð barna? Anna Laufey Stefánsdóttir Skoðun Opið bréf til Alþingis, við þingsetningu 4. febrúar Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer,Ragnhildur Katla Jónsdóttir Skoðun Hvers virði er innbúið? Hrefna Kristín Jónsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Varasjóður VR Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til Alþingis, við þingsetningu 4. febrúar Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer,Ragnhildur Katla Jónsdóttir skrifar Skoðun Leigubílar eiga að vera almenningssamgöngur en ekki neyðarúrræði Eyþór Máni Steinarsson skrifar Skoðun Hættan sem felst í því þegar stjórnmálamenn vilja endurskoða fjölmiðlastyrki vegna gagnrýnnar umfjöllunar Ólafur Hand skrifar Skoðun 460 milljóna króna ofrukkun á viku Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Kennarar hafa yfirvinnu af öðrum kennurum Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar Skoðun Byrlunar- og símamálið: þáttur blaðamanna féll á fyrningu Eva Hauksdóttir skrifar Skoðun Allar konur eru konur. Punktur. Auður Önnu Magnúsdóttir skrifar Skoðun Hver er ábyrgð barna? Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar Skoðun Rafbílar eru ódýrari Sigurður Friðleifsson skrifar Skoðun Ég er foreldri, ég er kennari Hulda María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Þagnarbindindi: Er það lausn ríkisstjórnarinnar gagnvart þjóð sem hafnar hvalveiðum? Anahita Sahar Babaei skrifar Skoðun Er gott að sjávarútvegur skjálfi á beinunum? Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Af hverju endurhæfing fyrir krabbameinsgreinda? Erna Magnúsdóttir skrifar Skoðun Hvers virði er innbúið? Hrefna Kristín Jónsdóttir skrifar Skoðun Viljum við semja frið við náttúruna? Harpa Fönn Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Virðing fyrir kennurum eykur árangur nemenda Íris E. Gísladóttir skrifar Skoðun Hinn dökki fíll í rými jafnréttis Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Í tilefni af kjaradeilu FÍL og LR vegna listamanna í Borgarleikhúsinu Hrafnhildur Theodórsdóttir skrifar Skoðun Keyrt í gagnstæðar áttir við Vonarstræti Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Rannsóknir í Hvalfirði skapa enga hættu Salome Hallfreðsdóttir skrifar Skoðun Hagsmunasamtök ESB gegn togveiðum: Hvað er í húfi fyrir Ísland? Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Litla flugan Rebekka Hlín Rúnarsdóttir skrifar Skoðun Um jarðgöng, ráðherra og blaðamenn Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Elskar þú að taka til? Þóra Geirlaug Bjartmarsdóttir skrifar Skoðun Gervigreind, fordómar og siðferði – nýir tímar, ný viðmið Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Kirkjusókn ungra drengja Ása Lind Finnbogadóttir skrifar Skoðun Vigdís og Súðavík Ásta F. Flosadóttir skrifar Skoðun Heimskan í Hvíta húsinu – forðumst smit Halldór Reynisson skrifar Skoðun Ég á lítinn skrítinn skugga – langtímaáhrif krabbameina Hulda Hjálmarsdóttir skrifar Sjá meira
Kæru nýkjörnu þingmenn - gleðilega þingsetningu og til hamingju með kjörið! Ungir umhverfissinnar óska ykkur velferðar í vegferðinni, sem fyrir mörg ykkar er ný og ókönnuð. Við höfum trú á ykkur í þetta óeigingjarna starf - með þökkum fyrir metnaðinn og drifkraftinn, sem við erum viss um að þið viljið nýta til góðs. Í anda hækkandi sólar er okkur ljúft og skylt að minna á Sólina! Einkunnir voru jafn fjölbreyttar og fylgið, en við viljum einbeita okkur að því sem vel er gert og höfum því tekið saman lista yfir þau málefni úr kvarðanum sem samstaða er um, þ.e.a.s. málefni sem nú þegar er meirihluti fyrir á þingi, kjósi þingmenn samkvæmt stefnu síns flokks. Útkoman eru 16 málefni sem við gerum ráð fyrir að verði afgreidd hratt og vel. Samantektin er í viðhengi og hafið þið áhuga á samtali við innleiðingu vilja Ungir umhverfissinnar glaðir bjóða fram krafta sína í formi funda við þingflokka. Það gladdi okkur að sjá mál af Sólarkvarðanum á nýútkominni þingmálaskrá, og hlökkum við til að sjá enn fleiri á skránni fyrir haustið. Á þessum skringilegu tímum hefur nefnilega aldrei verið mikilvægara að standa vörð um framtíðina og afkomenda okkar, saman - í krafti fjöldans getum við beitt okkur fyrir betri og öruggri tilveru á litlu eyjunni okkar, Íslandi. Þá hlökkum við sérstaklega til að sjá í verki þá samstöðu sem skein svo skært í aðdraganda kosninga um verndun Seyðisfjarðar og að leyfisveitingar í sjókvíaeldi yrðu stöðvaðar uns lagaumgjörð væri komin í ákjósanlegt horf. Til frekari hugmyndaauðgi og innblásturs mælum við með að glugga í Sólarbókverkið, sem allir flokkar hafa nú fengið af gjöf, en fulltrúar ykkar veittu því móttökur í Iðnó 2. nóvember síðastliðinn. Eintak er einnig að finna á bókasafni Alþingis. Með hlýjum kveðjum, og tilhlökkun til áframhaldandi samstarfs, Höfundar eiga sæti í stjórn Ungra Umhverfissinna 2024-2025. Fulltrúar þeirra sex flokka sem í gær tóku sæti á Alþingi, veita eintaki þingflokka af Sólinni, arkífi og verkfærakistu viðtökur. Snorri Hallgrímsson forseti UU afhenti eintökin á COP RVK í Iðnó 2. nóvember 2024 - að loknu pallborðinu "Sólin og svo kom Tunglið" um það hvernig hefur gengið og hvernig þau hyggist beita sér nái þau kjöri.Ungir umhverfissinnar/Patrik Ontkovic
Þagnarbindindi: Er það lausn ríkisstjórnarinnar gagnvart þjóð sem hafnar hvalveiðum? Anahita Sahar Babaei Skoðun
Opið bréf til Alþingis, við þingsetningu 4. febrúar Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer,Ragnhildur Katla Jónsdóttir Skoðun
Skoðun Opið bréf til Alþingis, við þingsetningu 4. febrúar Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer,Ragnhildur Katla Jónsdóttir skrifar
Skoðun Leigubílar eiga að vera almenningssamgöngur en ekki neyðarúrræði Eyþór Máni Steinarsson skrifar
Skoðun Hættan sem felst í því þegar stjórnmálamenn vilja endurskoða fjölmiðlastyrki vegna gagnrýnnar umfjöllunar Ólafur Hand skrifar
Skoðun Þagnarbindindi: Er það lausn ríkisstjórnarinnar gagnvart þjóð sem hafnar hvalveiðum? Anahita Sahar Babaei skrifar
Skoðun Í tilefni af kjaradeilu FÍL og LR vegna listamanna í Borgarleikhúsinu Hrafnhildur Theodórsdóttir skrifar
Skoðun Hagsmunasamtök ESB gegn togveiðum: Hvað er í húfi fyrir Ísland? Svanur Guðmundsson skrifar
Þagnarbindindi: Er það lausn ríkisstjórnarinnar gagnvart þjóð sem hafnar hvalveiðum? Anahita Sahar Babaei Skoðun
Opið bréf til Alþingis, við þingsetningu 4. febrúar Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer,Ragnhildur Katla Jónsdóttir Skoðun