Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag Kjartan Kjartansson skrifar 5. febrúar 2025 08:49 Holtavörðuheiði er lokað vegna veðurs og flutningabíls sem þverar veginn. Myndin er úr safni. Vísir/Vilhelm Veginum um Holtavörðuheiði var lokað í morgun vegna veðurs og flutningabíls og ólíklegt er sagt að hægt verði að opna hann í dag. Hellisheiði og Þrengsli voru opnuð aftur snemma í morgun en varað er við slæmu skyggni vegna skafrennings og éljagangs. Spáð er hratt versnandi veðri á landinu í dag og taka appelsínugular veðurviðvaranir gildi í öllum landshlutum síðdegis. Slæmt veður var einnig í gærkvöldi og var þjóðveginum um Hellisheiði lokað. Vegirnir um heiðina og Þrengsli voru opnaðir aftur upp úr klukkan fimm í morgun samkvæmt vef Vegagerðarinnar. Óvissustig verður á vegunum frá hádegi vegna veðursins þar til klukkan 15:00 á morgun og gæti þeim verið lokað með skömmum fyrirvara. Sama á við um fjölda annarra vega um allt land í dag og fram á morgundaginn. Veður á að versta hratt suðvestanlands milli klukkan 13:00 og 15:00 og litlu síðar annars staðar á landinu samkvæmt ábendingu frá veðufræðingi Vegagerðarinnar til vegfarenda. Til að byrja með verður hríð á fjallvegum og flughálka þegar leysir. Spáð er sunnan 20-28 m/s seinni partinn og í kvöld. Staðbundnir sviptivindar gætu náð 50 m/s, meðal annars á norðanverðu Snæfellsnesi, í Hvalfirði, norðan Skarðsheiðar, á Öxnadalsheiði og víða á Austfjörðum. Veður Færð á vegum Umferð Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Fleiri fréttir Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Sjá meira
Spáð er hratt versnandi veðri á landinu í dag og taka appelsínugular veðurviðvaranir gildi í öllum landshlutum síðdegis. Slæmt veður var einnig í gærkvöldi og var þjóðveginum um Hellisheiði lokað. Vegirnir um heiðina og Þrengsli voru opnaðir aftur upp úr klukkan fimm í morgun samkvæmt vef Vegagerðarinnar. Óvissustig verður á vegunum frá hádegi vegna veðursins þar til klukkan 15:00 á morgun og gæti þeim verið lokað með skömmum fyrirvara. Sama á við um fjölda annarra vega um allt land í dag og fram á morgundaginn. Veður á að versta hratt suðvestanlands milli klukkan 13:00 og 15:00 og litlu síðar annars staðar á landinu samkvæmt ábendingu frá veðufræðingi Vegagerðarinnar til vegfarenda. Til að byrja með verður hríð á fjallvegum og flughálka þegar leysir. Spáð er sunnan 20-28 m/s seinni partinn og í kvöld. Staðbundnir sviptivindar gætu náð 50 m/s, meðal annars á norðanverðu Snæfellsnesi, í Hvalfirði, norðan Skarðsheiðar, á Öxnadalsheiði og víða á Austfjörðum.
Veður Færð á vegum Umferð Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Fleiri fréttir Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Sjá meira