Ráðin til Samfylkingarinnar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. febrúar 2025 10:40 Ásta Guðrún Helgadóttir er kominn til starfa hjá þingflokki Samfylkingarinnar. vísir/anton brink Ásta Guðrún Helgadóttir, fyrrverandi þingmaður Pírata sem skipti síðar yfir í Samfylkinguna, hefur verið ráðin starfsmaður þingflokks Samfylkingarinnar. Þetta kemur fram á vef Alþingis. Ásta Guðrún, sem verður 35 ára á morgun, er með meistaragráðu í félagsfræði internetsins frá Oxford, BA-próf í sagnfræði og hefur einnig setið lært heimspeki og farsí á sínum tíma. Hún var kjörin þingmaður Pírata í Reykjavík í kosningunum 2015 og var um tíma formaður þingflokksins. Ásta Guðrún bauð sig óvænt fram gegn sitjandi formanni fulltrúaráðs Samfylkingarinnar í Reykjavík árið 2021 og beið lægri hlut með einu atkvæði gegn Herði Oddfríðarsyni. Ásta talaði mjög fyrir prófkjörsleið hjá flokknum á meðan sitjandi formaður mælti með uppstillingarleið. Ásta varð formaður fulltrúaráðsins innan við ári síðar þegar Hörður hætti óvænt formennsku eftir ásakanir þingmanns Vinstri grænna á hendur honum. Björk Eva Erlendsdóttir tók svo við formennsku á aðalfundi síðar um árið. Ásta er í sambúð með Stefáni Rafni Sigurbjörnssyni upplýsingafulltrúa hjá Seðlabankanum. Vistaskipti Samfylkingin Alþingi Mest lesið Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Innlent „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Innlent Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Innlent Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Erlent Tilkynnt um par að slást Innlent Fleiri fréttir Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Sjá meira
Ásta Guðrún, sem verður 35 ára á morgun, er með meistaragráðu í félagsfræði internetsins frá Oxford, BA-próf í sagnfræði og hefur einnig setið lært heimspeki og farsí á sínum tíma. Hún var kjörin þingmaður Pírata í Reykjavík í kosningunum 2015 og var um tíma formaður þingflokksins. Ásta Guðrún bauð sig óvænt fram gegn sitjandi formanni fulltrúaráðs Samfylkingarinnar í Reykjavík árið 2021 og beið lægri hlut með einu atkvæði gegn Herði Oddfríðarsyni. Ásta talaði mjög fyrir prófkjörsleið hjá flokknum á meðan sitjandi formaður mælti með uppstillingarleið. Ásta varð formaður fulltrúaráðsins innan við ári síðar þegar Hörður hætti óvænt formennsku eftir ásakanir þingmanns Vinstri grænna á hendur honum. Björk Eva Erlendsdóttir tók svo við formennsku á aðalfundi síðar um árið. Ásta er í sambúð með Stefáni Rafni Sigurbjörnssyni upplýsingafulltrúa hjá Seðlabankanum.
Vistaskipti Samfylkingin Alþingi Mest lesið Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Innlent „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Innlent Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Innlent Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Erlent Tilkynnt um par að slást Innlent Fleiri fréttir Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Sjá meira