„Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Ágúst Orri Arnarson skrifar 2. febrúar 2025 22:36 Sigtryggur Arnar var með 23 stig, 3 fráköst, 2 stoðsendingar og 2 stolna bolta. vísir / jón gautur Sigtryggur Arnar Björnsson var stigahæsti leikmaður Tindastóls sem vann toppslaginn gegn Stjörnunni. Hann segir andlegan styrk einkenna liðið og líst vel á lokasprettinn sem framundan er. „Það var úrslitakeppnistilfinning í þessum leik, tvö sterkustu liðin í deildinni í dag að mætast, svona á þetta að vera… Þetta er bara snilld. Ég væri til í að spila alla leiki svona, þetta er svo geggjað. Mjög ánægður með fólkið sem mætti og studdi okkur,“ sagði Sigtryggur Arnar skömmu eftir leik. Stjörnumenn byrjuðu betur og Stólarnir lentu í vandræðum fyrstu mínúturnar, en voru fljótir að snúa hlutunum við. „Mér finnst það einkenna okkur núna, við erum ekki að brotna þó það komi einhver áhlaup á okkur. Við erum það andlega sterkir. Þó það komi eitthvað áhlaup höldum við bara áfram, við breytum engu, það skiptir okkur ekki máli. Það er það sem við erum búnir að sýna á þessu tímabili, finnst mér, það er andlegur styrkur.“ Andlegi styrkurinn skilaði sigri fyrir Tindastól í kvöld, sem kláraði síðustu mínútur leiksins án miðherjans Adomas Drungilas. Auk þess eiga Stólarnir inni nýjan leikmann, Dimitris Agravanis, sem mun spila með liðinu það sem eftir lifir tímabils. „Það boðar virkilega gott. Drungilas var virkilega öflugur í dag og þeir áttu erfitt með að stoppa hann. Hann gefur okkur svo mikið en þegar hann fer út af kemur maður í manns stað og við spilum bara aðeins öðruvísi. Við getum það, spilað á mismunandi vegu. Erum með ágætis dýnamík í þessu liði, mér líst bara vel á þetta,“ sagði Sigtryggur Arnar að lokum. Bónus-deild karla Tindastóll Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Fleiri fréttir Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Sjá meira
„Það var úrslitakeppnistilfinning í þessum leik, tvö sterkustu liðin í deildinni í dag að mætast, svona á þetta að vera… Þetta er bara snilld. Ég væri til í að spila alla leiki svona, þetta er svo geggjað. Mjög ánægður með fólkið sem mætti og studdi okkur,“ sagði Sigtryggur Arnar skömmu eftir leik. Stjörnumenn byrjuðu betur og Stólarnir lentu í vandræðum fyrstu mínúturnar, en voru fljótir að snúa hlutunum við. „Mér finnst það einkenna okkur núna, við erum ekki að brotna þó það komi einhver áhlaup á okkur. Við erum það andlega sterkir. Þó það komi eitthvað áhlaup höldum við bara áfram, við breytum engu, það skiptir okkur ekki máli. Það er það sem við erum búnir að sýna á þessu tímabili, finnst mér, það er andlegur styrkur.“ Andlegi styrkurinn skilaði sigri fyrir Tindastól í kvöld, sem kláraði síðustu mínútur leiksins án miðherjans Adomas Drungilas. Auk þess eiga Stólarnir inni nýjan leikmann, Dimitris Agravanis, sem mun spila með liðinu það sem eftir lifir tímabils. „Það boðar virkilega gott. Drungilas var virkilega öflugur í dag og þeir áttu erfitt með að stoppa hann. Hann gefur okkur svo mikið en þegar hann fer út af kemur maður í manns stað og við spilum bara aðeins öðruvísi. Við getum það, spilað á mismunandi vegu. Erum með ágætis dýnamík í þessu liði, mér líst bara vel á þetta,“ sagði Sigtryggur Arnar að lokum.
Bónus-deild karla Tindastóll Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Fleiri fréttir Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Sjá meira