Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. febrúar 2025 07:00 Mathias Gidsel hefur verið óstöðvandi undanfarin ár. Mateusz Slodkowski/Getty Images Mathias Gidsel endaði sem markahæsti leikmaður HM í handbolta sem lauk í gær með 74 mörk. Danir urðu í gær heimsmeistarar í fjörða skipti í röð er liðið vann sex marka sigur gegn Degi Sigurðssyni og lærisveinum hans í króatíska landsliðinu. Danska liðið hefur verið gjörsamlega óstöðvandi undanfarin ár og hefur ekki tapað einum einasta leik á síðustu fjórum heimsmeistaramótum. Einnig er óhætt að segja að Mathias Gidsel hafi verið óstöðvandi undanfarin ár, en hann hefur nú endað sem markahæsti leikmaður HM fjögur heimsmeistaramót í röð. Þá var hann einnig valinn í úrvalslið HM og hefur nú verið valinn í úrvalslið á stómóti sjö stórmót í röð, sem er met. Mathias Gidsel the first player ever with 7 allstar team announcements in a row!#handball pic.twitter.com/5qexNWohLv— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) February 2, 2025 Þá bætti Gidsel einnig annað met í gær, en hann er nú sá leikmaður sem hefur skorað flest mörk úr opnum leik á einu heimsmeistaramóti. Það er, mörk sem eru ekki skoruð úr víti. Gidsel skoraði 73 af 74 mörkum sínum úr opnum leik og bætti þar með met kóreska handboltamannsins Yoon Kyung-shin, sem skoraði 70 af 82 mörkum sínum úr opnum leik á HM á Íslandi fyrir sléttum 30 árum síðan. Mathias Gidsel with 74 goals! Topscorer for the 4 championship in a row!73 goals without 7m shots - and breaks the 30 years old record of Yoon:73 goals: Mathias Gidsel (2025)70 goals: Kyung-shin Yoon (1995)#handball pic.twitter.com/wZISmO3wDp— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) February 2, 2025 HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Fleiri fréttir „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ Sjá meira
Danir urðu í gær heimsmeistarar í fjörða skipti í röð er liðið vann sex marka sigur gegn Degi Sigurðssyni og lærisveinum hans í króatíska landsliðinu. Danska liðið hefur verið gjörsamlega óstöðvandi undanfarin ár og hefur ekki tapað einum einasta leik á síðustu fjórum heimsmeistaramótum. Einnig er óhætt að segja að Mathias Gidsel hafi verið óstöðvandi undanfarin ár, en hann hefur nú endað sem markahæsti leikmaður HM fjögur heimsmeistaramót í röð. Þá var hann einnig valinn í úrvalslið HM og hefur nú verið valinn í úrvalslið á stómóti sjö stórmót í röð, sem er met. Mathias Gidsel the first player ever with 7 allstar team announcements in a row!#handball pic.twitter.com/5qexNWohLv— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) February 2, 2025 Þá bætti Gidsel einnig annað met í gær, en hann er nú sá leikmaður sem hefur skorað flest mörk úr opnum leik á einu heimsmeistaramóti. Það er, mörk sem eru ekki skoruð úr víti. Gidsel skoraði 73 af 74 mörkum sínum úr opnum leik og bætti þar með met kóreska handboltamannsins Yoon Kyung-shin, sem skoraði 70 af 82 mörkum sínum úr opnum leik á HM á Íslandi fyrir sléttum 30 árum síðan. Mathias Gidsel with 74 goals! Topscorer for the 4 championship in a row!73 goals without 7m shots - and breaks the 30 years old record of Yoon:73 goals: Mathias Gidsel (2025)70 goals: Kyung-shin Yoon (1995)#handball pic.twitter.com/wZISmO3wDp— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) February 2, 2025
HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Fleiri fréttir „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ Sjá meira