Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Ágúst Orri Arnarson skrifar 1. febrúar 2025 08:02 Jordan Henderson mátti þola mikið aðkast á samfélagsmiðlum þegar stuðningsmenn Ajax héldu að hann væri að yfirgefa þá. Jeroen van den Berg/Soccrates/Getty Images Jordan Henderson virðist ekki vera á förum frá Ajax. Hann er nú sagður sjá eftir því að hafa viljað yfirgefa félagið og fara til Mónakó. Málið hefur verið hið furðulegasta. De Telegraaf greindi frá því fimmtudag að Henderson hafi krafist þess að fá ókeypis félagaskipti til AS Monaco samþykkt. Hann spilaði svo leik með liðinu í Sambandsdeildinni síðar um kvöldið, en bar ekki fyrirliðabandið eins og hann gerir vanalega, þrátt fyrir að vallarþulur hafi kynnt hann inn sem fyrirliða. „Ákvörðun“ Henderson féll ekki vel í kramið hjá stuðningsmönnum Ajax, sem hrúguðust á samfélagsmiðla og sökuðu Henderson um græðgi, hann væri að flýja í annað skattaskjól. Henderson fór frá Liverpool til Sádi-Arabíu sumarið 2023 en gekk til liðs við Ajax aðeins sex mánuðum síðar. Ajax gave Jordan Henderson the chance to play in Europe again, to get into the spotlight for England, Ajax even gave him the Captain armband.And his response is abandoning the club and project as soon as a club called where he doesn't have to pay tax. Disgrace of a player.— TheEuropeanLad (@TheEuropeanLad) January 30, 2025 Nú greinir De Telegraaf hins vegar frá því að Henderson sé hættur við, honum hafi snúist hugur og hann „sjái innilega eftir sinni hegðun.“ Er hann sagður hafa greint framkvæmdastjóra félagsins frá því að hann vilji vera áfram og vinna bót á sínum málum. Félagaskiptaglugginn lokar ekki fyrr en á mánudag svo enn er tími fyrir Henderson til að taka endanlega ákvörðun, en að svo stöddu virðist hann ekki vera á förum frá Ajax. Fótbolti Hollenski boltinn Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira
Málið hefur verið hið furðulegasta. De Telegraaf greindi frá því fimmtudag að Henderson hafi krafist þess að fá ókeypis félagaskipti til AS Monaco samþykkt. Hann spilaði svo leik með liðinu í Sambandsdeildinni síðar um kvöldið, en bar ekki fyrirliðabandið eins og hann gerir vanalega, þrátt fyrir að vallarþulur hafi kynnt hann inn sem fyrirliða. „Ákvörðun“ Henderson féll ekki vel í kramið hjá stuðningsmönnum Ajax, sem hrúguðust á samfélagsmiðla og sökuðu Henderson um græðgi, hann væri að flýja í annað skattaskjól. Henderson fór frá Liverpool til Sádi-Arabíu sumarið 2023 en gekk til liðs við Ajax aðeins sex mánuðum síðar. Ajax gave Jordan Henderson the chance to play in Europe again, to get into the spotlight for England, Ajax even gave him the Captain armband.And his response is abandoning the club and project as soon as a club called where he doesn't have to pay tax. Disgrace of a player.— TheEuropeanLad (@TheEuropeanLad) January 30, 2025 Nú greinir De Telegraaf hins vegar frá því að Henderson sé hættur við, honum hafi snúist hugur og hann „sjái innilega eftir sinni hegðun.“ Er hann sagður hafa greint framkvæmdastjóra félagsins frá því að hann vilji vera áfram og vinna bót á sínum málum. Félagaskiptaglugginn lokar ekki fyrr en á mánudag svo enn er tími fyrir Henderson til að taka endanlega ákvörðun, en að svo stöddu virðist hann ekki vera á förum frá Ajax.
Fótbolti Hollenski boltinn Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira