Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Ágúst Orri Arnarson skrifar 1. febrúar 2025 08:02 Jordan Henderson mátti þola mikið aðkast á samfélagsmiðlum þegar stuðningsmenn Ajax héldu að hann væri að yfirgefa þá. Jeroen van den Berg/Soccrates/Getty Images Jordan Henderson virðist ekki vera á förum frá Ajax. Hann er nú sagður sjá eftir því að hafa viljað yfirgefa félagið og fara til Mónakó. Málið hefur verið hið furðulegasta. De Telegraaf greindi frá því fimmtudag að Henderson hafi krafist þess að fá ókeypis félagaskipti til AS Monaco samþykkt. Hann spilaði svo leik með liðinu í Sambandsdeildinni síðar um kvöldið, en bar ekki fyrirliðabandið eins og hann gerir vanalega, þrátt fyrir að vallarþulur hafi kynnt hann inn sem fyrirliða. „Ákvörðun“ Henderson féll ekki vel í kramið hjá stuðningsmönnum Ajax, sem hrúguðust á samfélagsmiðla og sökuðu Henderson um græðgi, hann væri að flýja í annað skattaskjól. Henderson fór frá Liverpool til Sádi-Arabíu sumarið 2023 en gekk til liðs við Ajax aðeins sex mánuðum síðar. Ajax gave Jordan Henderson the chance to play in Europe again, to get into the spotlight for England, Ajax even gave him the Captain armband.And his response is abandoning the club and project as soon as a club called where he doesn't have to pay tax. Disgrace of a player.— TheEuropeanLad (@TheEuropeanLad) January 30, 2025 Nú greinir De Telegraaf hins vegar frá því að Henderson sé hættur við, honum hafi snúist hugur og hann „sjái innilega eftir sinni hegðun.“ Er hann sagður hafa greint framkvæmdastjóra félagsins frá því að hann vilji vera áfram og vinna bót á sínum málum. Félagaskiptaglugginn lokar ekki fyrr en á mánudag svo enn er tími fyrir Henderson til að taka endanlega ákvörðun, en að svo stöddu virðist hann ekki vera á förum frá Ajax. Fótbolti Hollenski boltinn Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Sjá meira
Málið hefur verið hið furðulegasta. De Telegraaf greindi frá því fimmtudag að Henderson hafi krafist þess að fá ókeypis félagaskipti til AS Monaco samþykkt. Hann spilaði svo leik með liðinu í Sambandsdeildinni síðar um kvöldið, en bar ekki fyrirliðabandið eins og hann gerir vanalega, þrátt fyrir að vallarþulur hafi kynnt hann inn sem fyrirliða. „Ákvörðun“ Henderson féll ekki vel í kramið hjá stuðningsmönnum Ajax, sem hrúguðust á samfélagsmiðla og sökuðu Henderson um græðgi, hann væri að flýja í annað skattaskjól. Henderson fór frá Liverpool til Sádi-Arabíu sumarið 2023 en gekk til liðs við Ajax aðeins sex mánuðum síðar. Ajax gave Jordan Henderson the chance to play in Europe again, to get into the spotlight for England, Ajax even gave him the Captain armband.And his response is abandoning the club and project as soon as a club called where he doesn't have to pay tax. Disgrace of a player.— TheEuropeanLad (@TheEuropeanLad) January 30, 2025 Nú greinir De Telegraaf hins vegar frá því að Henderson sé hættur við, honum hafi snúist hugur og hann „sjái innilega eftir sinni hegðun.“ Er hann sagður hafa greint framkvæmdastjóra félagsins frá því að hann vilji vera áfram og vinna bót á sínum málum. Félagaskiptaglugginn lokar ekki fyrr en á mánudag svo enn er tími fyrir Henderson til að taka endanlega ákvörðun, en að svo stöddu virðist hann ekki vera á förum frá Ajax.
Fótbolti Hollenski boltinn Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Sjá meira