Aldrei borgað meira fyrir fótboltakonur en á síðasta ári Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. janúar 2025 08:43 Hlín Eiríksdóttir með Leicester City treyjuna en hún mun númer fjórtán í ensku úrvalsdeildinni. @lcfcwomen Leiester City keypti íslensku landsliðskonuna Hlín Eiríksdóttur í gær og það er alltaf að aukast peningaflæðið í kvennafótboltanum. Kvennafótboltaflið heimsins settu nýtt met á síðasta ári og þetta met segir mikið um þróun mála í kvennafótboltanum í dag. Félögin eyddu alls 15,6 milljónum dollara í leikmenn sem fóru á milli landa en þetta kemur fram í skýrslu frá Alþjóða knattspyrnusambandinu, FIFA. Þetta eru meira en tveir milljarðar í íslenskum krónum. Eins er þetta líka tvöfalt meira en var eytt í fótboltakonur árið á undan og það er enn eitt risastökkið á síðustu árum. ESPN segir frá. Alls fengu 695 kvennalið félagsskipti fyrir 2284 leikmenn á árinu 2024 en peningar fóru á milli félaga í 124 af þessum félagsskiptum. Þetta er 20,8 prósent aukning frá árinu á undan. Ein ótrúlegast tölfræðin er þó sú að þetta er sjötta árið í röð þar sem félagsskiptamarkaðurinn í kvennafótboltanum stækkar meira en tuttugu prósent milli ára. Mest var borgað fyrir Racheal Kundananji sem fór á milli frá Real Madrid á Spáni til Bay FC í Bandaríkjunum. Bay FC borgaði 786 þúsund dollara fyrir hana eða 110 milljónir króna. Per FIFA's latest global transfer report for 2024: Women's football oversaw 2,284 transfers (+20.8%) and total spending of USD 15.6 million, more than twice the amount in 2023.U.S. had the most players transferred internationally followed by Brazil. Interesting trends shown. pic.twitter.com/FOEmVcjll6— SHE scores bangers (@SHEscoresbanger) January 30, 2025 Fótbolti Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Íslenski boltinn Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Sjá meira
Kvennafótboltaflið heimsins settu nýtt met á síðasta ári og þetta met segir mikið um þróun mála í kvennafótboltanum í dag. Félögin eyddu alls 15,6 milljónum dollara í leikmenn sem fóru á milli landa en þetta kemur fram í skýrslu frá Alþjóða knattspyrnusambandinu, FIFA. Þetta eru meira en tveir milljarðar í íslenskum krónum. Eins er þetta líka tvöfalt meira en var eytt í fótboltakonur árið á undan og það er enn eitt risastökkið á síðustu árum. ESPN segir frá. Alls fengu 695 kvennalið félagsskipti fyrir 2284 leikmenn á árinu 2024 en peningar fóru á milli félaga í 124 af þessum félagsskiptum. Þetta er 20,8 prósent aukning frá árinu á undan. Ein ótrúlegast tölfræðin er þó sú að þetta er sjötta árið í röð þar sem félagsskiptamarkaðurinn í kvennafótboltanum stækkar meira en tuttugu prósent milli ára. Mest var borgað fyrir Racheal Kundananji sem fór á milli frá Real Madrid á Spáni til Bay FC í Bandaríkjunum. Bay FC borgaði 786 þúsund dollara fyrir hana eða 110 milljónir króna. Per FIFA's latest global transfer report for 2024: Women's football oversaw 2,284 transfers (+20.8%) and total spending of USD 15.6 million, more than twice the amount in 2023.U.S. had the most players transferred internationally followed by Brazil. Interesting trends shown. pic.twitter.com/FOEmVcjll6— SHE scores bangers (@SHEscoresbanger) January 30, 2025
Fótbolti Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Íslenski boltinn Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Sjá meira