GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Sindri Sverrisson skrifar 30. janúar 2025 14:20 Pavel Ermolinskij ætlar að gasa um leik Vals og Njarðvíkur í kvöld, með Helga Magnússyni. Stöð 2 Sport „Þetta verður bara geggjaður leikur,“ segir Pavel Ermolinskij en þeir Helgi Már Magnússon rýndu í leik Vals og Njarðvíkur sem verður GAZ-leikur kvöldsins í Bónus-deild karla í körfubolta. Pavel og Helgi ætla að gasa í beinni útsendingu á Stöð 2 BD klukkan 19:10 í kvöld þar sem þeir fylgjast með Val og Njarðvík. Upphitun þeirra má sjá hér að neðan. Klippa: GAZ-leikurinn: Valur gegn Njarðvík „Þetta eru tvö lið sem mættust í fyrri umferðinni. Valur var þá á hræðilegum stað, Njarðvík á mikið betri stað og þetta var bara upprúllun hjá Njarðvíkingum. Staðan er breytt í dag,“ segir Pavel. „Þau vita að þau skulda okkur GAZ-mönnum betri leik. Bæði lið eru meðvituð um það og ætla að bæta úr því,“ segir Helgi léttur og Pavel tekur hjartanlega undir og vonast eftir spennuleik: „Þið skuldið. Þið skuldið!“ Valur hefur styrkst að undanförnu, sérstaklega með endurkomu Kristófers Acox, og unnið Keflavík og Álftanes í síðustu tveimur leikjum. En eru Valsmenn, sem sitja í 6. sæti, orðnir sigurstranglegri en Njarðvík sem unnið hefur tíu af fimmtán leikjum sínum í vetur og er sex stigum ofar í 3. sæti? „Við verðlaunum að sjálfsögðu liðið sem er búið að vera stöðugt og gott í allan vetur. Aldrei tekið þátt í neinum rússíbana. Stundum ekkert frábærir en alltaf stöðugir. Ég veit ekki hvað veðbankarnir segja en fyrir mér koma Njarðvíkingar sigurstranglegri inn. En Valsmenn eru að gera sig gildandi aftur í þessari deild,“ segir Helgi. „Ég held að það sé tækifæri fyrir Val í þessum leik – þetta sé sigurinn sem staðfesti að það sé raunverulega eitthvað gott að gerast þarna,“ segir Pavel en upphitunina má sjá í heild hér að ofan. GAZ-leikur kvöldsins er á Stöð 2 BD klukkan 19:10. Fylgst er með öllum leikjum kvöldsins á Skiptiborðinu á Stöð 2 Sport. Bónus-deild karla UMF Njarðvík Valur Tengdar fréttir Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ „Þetta er byrjað að hitna, og ég held að þetta verði heitara,“ segir Pavel Ermolinskij um félagaskiptamarkaðinn í íslenska körfuboltanum, í nýjasta þætti GAZins. 30. janúar 2025 10:01 Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Rooney er ósammála Gerrard Enski boltinn Fleiri fréttir Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Sjá meira
Pavel og Helgi ætla að gasa í beinni útsendingu á Stöð 2 BD klukkan 19:10 í kvöld þar sem þeir fylgjast með Val og Njarðvík. Upphitun þeirra má sjá hér að neðan. Klippa: GAZ-leikurinn: Valur gegn Njarðvík „Þetta eru tvö lið sem mættust í fyrri umferðinni. Valur var þá á hræðilegum stað, Njarðvík á mikið betri stað og þetta var bara upprúllun hjá Njarðvíkingum. Staðan er breytt í dag,“ segir Pavel. „Þau vita að þau skulda okkur GAZ-mönnum betri leik. Bæði lið eru meðvituð um það og ætla að bæta úr því,“ segir Helgi léttur og Pavel tekur hjartanlega undir og vonast eftir spennuleik: „Þið skuldið. Þið skuldið!“ Valur hefur styrkst að undanförnu, sérstaklega með endurkomu Kristófers Acox, og unnið Keflavík og Álftanes í síðustu tveimur leikjum. En eru Valsmenn, sem sitja í 6. sæti, orðnir sigurstranglegri en Njarðvík sem unnið hefur tíu af fimmtán leikjum sínum í vetur og er sex stigum ofar í 3. sæti? „Við verðlaunum að sjálfsögðu liðið sem er búið að vera stöðugt og gott í allan vetur. Aldrei tekið þátt í neinum rússíbana. Stundum ekkert frábærir en alltaf stöðugir. Ég veit ekki hvað veðbankarnir segja en fyrir mér koma Njarðvíkingar sigurstranglegri inn. En Valsmenn eru að gera sig gildandi aftur í þessari deild,“ segir Helgi. „Ég held að það sé tækifæri fyrir Val í þessum leik – þetta sé sigurinn sem staðfesti að það sé raunverulega eitthvað gott að gerast þarna,“ segir Pavel en upphitunina má sjá í heild hér að ofan. GAZ-leikur kvöldsins er á Stöð 2 BD klukkan 19:10. Fylgst er með öllum leikjum kvöldsins á Skiptiborðinu á Stöð 2 Sport.
Bónus-deild karla UMF Njarðvík Valur Tengdar fréttir Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ „Þetta er byrjað að hitna, og ég held að þetta verði heitara,“ segir Pavel Ermolinskij um félagaskiptamarkaðinn í íslenska körfuboltanum, í nýjasta þætti GAZins. 30. janúar 2025 10:01 Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Rooney er ósammála Gerrard Enski boltinn Fleiri fréttir Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Sjá meira
Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ „Þetta er byrjað að hitna, og ég held að þetta verði heitara,“ segir Pavel Ermolinskij um félagaskiptamarkaðinn í íslenska körfuboltanum, í nýjasta þætti GAZins. 30. janúar 2025 10:01