Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. janúar 2025 07:31 Þórir Hergeirsson náði stórkostlegum árangri með norska landsliðið og það hafa örugglega mörg félög og landslið áhuga á því að fá hann sem þjálfara hjá sér. EPA-EFE/CHRISTIAN BRUNA Norðmenn eru mjög spenntir fyrir því að komast að því hvað taki við hjá gullþjálfaranum sínum en Selfyssingurinn er alveg rólegur. Þórir Hergeirsson var meðal áhorfenda á leik Dana og Brasilíumanna í átta liða úrslitum HM karla í handbolta. Norska ríkisútvarpið fékk hann í viðtal og forvitnaðist um hvaða starfstilboð hann hafði fengið. Þórir hætti í desember með norska kvennalandsliðið eftir fimmtán ára starf sem aðalþjálfari og átta ár þar á undan sem aðstoðarmaður. Þórir talaði um að taka sér frí frá handboltanum og það hefur ekkert breyst. „Mér líður bara vel núna. Mér finnst að þetta hafi verið rétt ákvörðun hjá mér og nú hef ég tíma fyrir eitthvað allt annað,“ sagði Þórir við NRK. Hann segist ekkert vera að velta fyrir sér handboltastörfum eins og staðan er núna. Þórir segist ætla sér freka að einbeita sér að minni störfum og starfa á eigin vegum um sinn. „Síðan mun ég hlusta á hjartað og skoða hvaða tækifæri bjóðast þá. Ég er ekkert að flýta mér og ætla að taka mér góðan tíma í þetta,“ sagði Þórir við NRK. Hann hefur heldur ekki fengið símtal frá danska sambandinu um að taka við kvennalandsliði Dana sem er líka þjálfaralaust. „Nei ég hef áður svarað því hreint út. Það er ekki í boði hjá mér að koma aftur inn í handboltann núna. Næsti þjálfari þeirra verður ekki Hergeirsson,“ sagði Þórir. HM karla í handbolta 2025 Norski handboltinn Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst Sport Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Körfubolti „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Sport Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik Körfubolti Fleiri fréttir Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Sjá meira
Þórir Hergeirsson var meðal áhorfenda á leik Dana og Brasilíumanna í átta liða úrslitum HM karla í handbolta. Norska ríkisútvarpið fékk hann í viðtal og forvitnaðist um hvaða starfstilboð hann hafði fengið. Þórir hætti í desember með norska kvennalandsliðið eftir fimmtán ára starf sem aðalþjálfari og átta ár þar á undan sem aðstoðarmaður. Þórir talaði um að taka sér frí frá handboltanum og það hefur ekkert breyst. „Mér líður bara vel núna. Mér finnst að þetta hafi verið rétt ákvörðun hjá mér og nú hef ég tíma fyrir eitthvað allt annað,“ sagði Þórir við NRK. Hann segist ekkert vera að velta fyrir sér handboltastörfum eins og staðan er núna. Þórir segist ætla sér freka að einbeita sér að minni störfum og starfa á eigin vegum um sinn. „Síðan mun ég hlusta á hjartað og skoða hvaða tækifæri bjóðast þá. Ég er ekkert að flýta mér og ætla að taka mér góðan tíma í þetta,“ sagði Þórir við NRK. Hann hefur heldur ekki fengið símtal frá danska sambandinu um að taka við kvennalandsliði Dana sem er líka þjálfaralaust. „Nei ég hef áður svarað því hreint út. Það er ekki í boði hjá mér að koma aftur inn í handboltann núna. Næsti þjálfari þeirra verður ekki Hergeirsson,“ sagði Þórir.
HM karla í handbolta 2025 Norski handboltinn Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst Sport Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Körfubolti „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Sport Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik Körfubolti Fleiri fréttir Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða