Heggur ísskúlptúra í bílskúrnum Bjarki Sigurðsson skrifar 9. febrúar 2025 22:29 Það þarf að bræða snjóinn á styttunni svo hún verði glær og fín. Vísir/Einar Fyrirtækið Reykjavík Ice sérhæfir sig í að búa til skúlptúra úr ís. Ottó Magnússon rekur fyrirtækið og býr til alla skúlptúrana sjálfur í bílskúrnum heima hjá sér. Fyrsta skref er að búa til blokkirnar sem hann gerir skúlptúrana síðan úr. „Þessar blokkir sem eru kannski 120 til 150 kíló eftir þykkt. Ég tek blokkina og hegg styttuna. Ég get geymt hana í kælinum í einhverjar vikur eða mánuði. Þannig ég get unnið mig fram í tímann. Þetta er sveigjanlegur vinnutími,“ segir Ottó. Þetta hlýtur að vera mikil vinna sem fer í eina svona styttu? „Já, sérstaklega flóknari styttur. Smáatriði og annað.“ Ottó Magnússon rekur Reykjavík Ice.Vísir/Einar Þetta er einmitt mikil nákvæmnisvinna og fari eitthvað úrskeiðis getur verið erfitt að lagfæra mistökin. „Þú ert með teikningar, þetta er kannski eins og að gera tattú. Erfiðasta við þetta er að ná þrívíddinni. Þetta lítur vel út einu megin en svo er það allt öðruvísi hinum megin. Það fannst mér erfiðast, að ná þrívíddinni,“ segir Ottó. Stytturnar eru afar fallegar.Vísir/Einar Pantanirnar sem hann fær eru jafn mismunandi og þær eru margar. Ottó á sína eftirminnilegustu styttu. „Við vorum í Bandaríkjunum 2017 og kepptum á heimsmeistaramótinu. Þá gerðum við Sólfarið í næstum því fullri stærð. Við vorum fjórir í sex daga að því og fengum brons,“ segir Ottó. Þetta er dýrt sport og það þarf að eiga réttu græjurnar og tólin. „Einn góður vinur minn sem verslar dálítið af mér segir oft: „Þú getur nú ekki rukkað mikið fyrir þetta, þetta er bara vatn“,“ segir Ottó og hlær. Tíska og hönnun Styttur og útilistaverk Reykjavík Handverk Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Hann stal henni“ Erlent Fleiri fréttir Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Sjá meira
„Þessar blokkir sem eru kannski 120 til 150 kíló eftir þykkt. Ég tek blokkina og hegg styttuna. Ég get geymt hana í kælinum í einhverjar vikur eða mánuði. Þannig ég get unnið mig fram í tímann. Þetta er sveigjanlegur vinnutími,“ segir Ottó. Þetta hlýtur að vera mikil vinna sem fer í eina svona styttu? „Já, sérstaklega flóknari styttur. Smáatriði og annað.“ Ottó Magnússon rekur Reykjavík Ice.Vísir/Einar Þetta er einmitt mikil nákvæmnisvinna og fari eitthvað úrskeiðis getur verið erfitt að lagfæra mistökin. „Þú ert með teikningar, þetta er kannski eins og að gera tattú. Erfiðasta við þetta er að ná þrívíddinni. Þetta lítur vel út einu megin en svo er það allt öðruvísi hinum megin. Það fannst mér erfiðast, að ná þrívíddinni,“ segir Ottó. Stytturnar eru afar fallegar.Vísir/Einar Pantanirnar sem hann fær eru jafn mismunandi og þær eru margar. Ottó á sína eftirminnilegustu styttu. „Við vorum í Bandaríkjunum 2017 og kepptum á heimsmeistaramótinu. Þá gerðum við Sólfarið í næstum því fullri stærð. Við vorum fjórir í sex daga að því og fengum brons,“ segir Ottó. Þetta er dýrt sport og það þarf að eiga réttu græjurnar og tólin. „Einn góður vinur minn sem verslar dálítið af mér segir oft: „Þú getur nú ekki rukkað mikið fyrir þetta, þetta er bara vatn“,“ segir Ottó og hlær.
Tíska og hönnun Styttur og útilistaverk Reykjavík Handverk Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Hann stal henni“ Erlent Fleiri fréttir Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Sjá meira