Fylkjum liði með kennurum og börnunum okkar Þóra Andrésdóttir skrifar 29. janúar 2025 09:33 Kennarar eru gulls ígildi. Þeir eru okkur dýrmætir. Þeir gæta að fjársjóði, börnunum okkar og mennta þau fyrir framtíðina. Góðir kennarar geta skipt höfuðmáli, um framtíð barnanna okkar, hvort sem það eru forskóla/grunnskóla-eða framhaldsskólakennarar. Við foreldrarnir munum mörg hver eftir því hvað kennarinn gat skipt miklu máli. Uppáhalds námsgreinar og árangur byggðist meira og minna á því að kennarinn var góður og hæfur kennari. Er það ekki það sem við viljum? Það besta fyrir börnin okkar og framtíðina. Það er mikið talað um að börnum í dag, líði ekki nógu vel. Af hverju skyldi það vera? Það eru því miður sjálfsagt margar ástæður. Ein þeirra gæti verið mögulega óstöðugleiki, alltaf nýir og nýir kennarar, og eins annað starfsfólk, enginn sem þekkir börnin vel. Það getur ekki verið gott. Samt eiga kennarar að þekkja og vita getu hvers og eins barns, og kenna þeim hverju og einu eftir bestu getu. Til þess að það sé hægt, þarf að fækka nemendum í hverjum bekk, þau eru alltof mörg og geta þeirra svo mismunandi, á mismunandi þroskastigum, og skilja jafnvel ekki íslensku. Til að halda í góðan kennara og annað starfsfólk í leik- og grunnskólum, þarf að borga þeim mannsæmandi laun. Eru börnin okkar í alvöru ekki þess virði? Höfundur er (h)eldri borgari. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kennaraverkfall 2024-25 Mest lesið Samtökin 78 verðlauna sögufölsun Böðvar Björnsson Skoðun Varað við embætti sérstaks saksóknara Gestur Jónsson Skoðun Ætlar Ísland að fara sömu leið og Evrópa í útlendingamálum? Kári Allansson Skoðun Út af sporinu en ekki týnd að eilífu María Helena Mazul Skoðun Menntun sem mannréttindi – ekki forréttindi París Anna Bergmann,Sigurður Kári Harðarson Skoðun Hættuleg ofnotkun svefnlyfja á Íslandi Drífa Sigfúsdóttir Skoðun Börnin sem deyja á Gaza Elín Pjetursdóttir Skoðun Meira að segja formaður Viðreisnar Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Hvað er lýðskóli eiginlega? Margrét Gauja Magnúsdóttir Skoðun Afstaða – á vaktinni í 20 ár Arndís Vilhjálmsdóttir,Guðbjörg Sveinsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Framtíðin fær húsnæði Ingunn Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Börnin sem deyja á Gaza Elín Pjetursdóttir skrifar Skoðun Brýr, sýkingar og börn Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Konum í afplánun fjölgar: Með flókin áföll á bakinu Tinna Eyberg Örlygsdóttir,Sigríður Ella Jónsdóttir skrifar Skoðun Hvað er lýðskóli eiginlega? Margrét Gauja Magnúsdóttir skrifar Skoðun Búum til pláss fyrir framtíðina Birna Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Hættuleg ofnotkun svefnlyfja á Íslandi Drífa Sigfúsdóttir skrifar Skoðun Kveikjum neistann um allt land Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Ætlar Ísland að fara sömu leið og Evrópa í útlendingamálum? Kári Allansson skrifar Skoðun Samtökin 78 verðlauna sögufölsun Böðvar Björnsson skrifar Skoðun Afstaða – á vaktinni í 20 ár Arndís Vilhjálmsdóttir,Guðbjörg Sveinsdóttir skrifar Skoðun Menntun sem mannréttindi – ekki forréttindi París Anna Bergmann,Sigurður Kári Harðarson skrifar Skoðun Varað við embætti sérstaks saksóknara Gestur Jónsson skrifar Skoðun Út af sporinu en ekki týnd að eilífu María Helena Mazul skrifar Skoðun Meira að segja formaður Viðreisnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Gaza sveltur til dauða - Tími bréfaskrifta er löngu liðinn Magnús Magnússon,Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Steypuklumpablætið í borginni Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir skrifar Skoðun Kærum og beitum Ísrael viðskiptabanni! Pétur Heimisson skrifar Skoðun Blæðandi vegir Sigþór Sigurðsson skrifar Skoðun Fái einstaklingar sem eru hættulegir sjálfum sér ekki viðeigandi búsetuúrræði blasir við mikill harmleikur Elínborg Björnsdóttir skrifar Skoðun Hroki og hleypidómar - syngur Jónas Sen? Bjarnheiður Hallsdóttir skrifar Skoðun Sveitarfélög gegna lykilhlutverki í vistvænni mannvirkjagerð Guðrún Lilja Kristinsdóttir,Bergþóra Góa Kvaran skrifar Skoðun „Nýtt veiðigjald: sátt byggð á hagkvæmni“ Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Opinber áskorun til prófessorsins Brynjar Karl Sigurðsson skrifar Skoðun Nærvera Héðinn Unnsteinsson skrifar Skoðun Þegar Dagur lét mig hrasa á gangstéttarhellu Björn Teitsson skrifar Skoðun Þessi jafnlaunavottun... Sunna Arnardottir skrifar Skoðun Heilsuspillandi minnisleysi í boði Sjálfstæðisflokksins Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun #BLESSMETA – fyrsta grein Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Dáleiðsla er ímyndun ein Hrefna Guðmundsdóttir skrifar Sjá meira
Kennarar eru gulls ígildi. Þeir eru okkur dýrmætir. Þeir gæta að fjársjóði, börnunum okkar og mennta þau fyrir framtíðina. Góðir kennarar geta skipt höfuðmáli, um framtíð barnanna okkar, hvort sem það eru forskóla/grunnskóla-eða framhaldsskólakennarar. Við foreldrarnir munum mörg hver eftir því hvað kennarinn gat skipt miklu máli. Uppáhalds námsgreinar og árangur byggðist meira og minna á því að kennarinn var góður og hæfur kennari. Er það ekki það sem við viljum? Það besta fyrir börnin okkar og framtíðina. Það er mikið talað um að börnum í dag, líði ekki nógu vel. Af hverju skyldi það vera? Það eru því miður sjálfsagt margar ástæður. Ein þeirra gæti verið mögulega óstöðugleiki, alltaf nýir og nýir kennarar, og eins annað starfsfólk, enginn sem þekkir börnin vel. Það getur ekki verið gott. Samt eiga kennarar að þekkja og vita getu hvers og eins barns, og kenna þeim hverju og einu eftir bestu getu. Til þess að það sé hægt, þarf að fækka nemendum í hverjum bekk, þau eru alltof mörg og geta þeirra svo mismunandi, á mismunandi þroskastigum, og skilja jafnvel ekki íslensku. Til að halda í góðan kennara og annað starfsfólk í leik- og grunnskólum, þarf að borga þeim mannsæmandi laun. Eru börnin okkar í alvöru ekki þess virði? Höfundur er (h)eldri borgari.
Skoðun Konum í afplánun fjölgar: Með flókin áföll á bakinu Tinna Eyberg Örlygsdóttir,Sigríður Ella Jónsdóttir skrifar
Skoðun Menntun sem mannréttindi – ekki forréttindi París Anna Bergmann,Sigurður Kári Harðarson skrifar
Skoðun Gaza sveltur til dauða - Tími bréfaskrifta er löngu liðinn Magnús Magnússon,Hjálmtýr Heiðdal skrifar
Skoðun Fái einstaklingar sem eru hættulegir sjálfum sér ekki viðeigandi búsetuúrræði blasir við mikill harmleikur Elínborg Björnsdóttir skrifar
Skoðun Sveitarfélög gegna lykilhlutverki í vistvænni mannvirkjagerð Guðrún Lilja Kristinsdóttir,Bergþóra Góa Kvaran skrifar