„Við getum bara verið fúlir“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. janúar 2025 11:32 Janus Daði Smárason og félagar náðu sóknarleiknum ekki á flug á mótinu og þar þarf að taka til. Vísir/Vilhelm Íslenska landsliðið í handbolta hafnaði í níunda sæti á heimsmeistaramótinu. Átta stig í milliriðli dugðu liðinu ekki til þess að komast í átta liða úrslitin. Fyrrverandi landsliðsmaður segir liðið þó vera á réttri leið. „Það er klárt mál að liðið ætlaði sér meira, miðað við hvernig þetta var að spilast og hvernig spilamennskan var. Þá held ég að við getum bara verið fúlir að vera ekki ofar,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson í samtali við Stefán Árna Pálsson. Átta stig í milliriðli hefðu undir eðlilegum kringumstæðum átt að duga liðinu inn í átta liða úrslitin. „Við sjáum það bara á Ungverjum sem ná bara sjö stigum en fara áfram. Þetta er bara blanda af því hvernig þetta spilaðist. Þetta var mjög erfiður leikur á móti Króatíu sem voru búnir að tapa fyrir Egyptunum sem var eftiráaðhyggja ekki sérstaklega gott fyrir okkur,“ sagði Ásgeir. „Svona er þetta bara. Það er nóg að tapa bara einum leik og þá ertu farinn heim,“ sagði Ásgeir. Fannst honum þetta mót gefa til kynna að íslenska landsliðið gæti tekið næsta skref og að framtíðin sé björt? „Já mér fannst það. Ekki nokkur spurning um það. Mér fannst þetta vera nokkrir af flottustu landsleikjum síðustu ára sem við spiluðum á móti Slóvenum og Egyptum ,“ sagði Ásgeir. „Varnarleikurinn var eitthvað sem við höfum ekki séð í mörg, mörg ár. Við erum með Viktor Gísla [Hallgrímsson] í oddinum á því en síðan er frábær varnarleikur fyrir framan hann,“ sagði Ásgeir. „Það er klárlega eitthvað til að byggja ofan á. Verkefnið fram undan er að finna út hvernig við ætlum að skora fleiri mörk til að koma sóknarleiknum af stað,“ sagði Ásgeir en það má sjá alla fréttina hér fyrir neðan. HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Mest lesið HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti Fleiri fréttir Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Sjá meira
„Það er klárt mál að liðið ætlaði sér meira, miðað við hvernig þetta var að spilast og hvernig spilamennskan var. Þá held ég að við getum bara verið fúlir að vera ekki ofar,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson í samtali við Stefán Árna Pálsson. Átta stig í milliriðli hefðu undir eðlilegum kringumstæðum átt að duga liðinu inn í átta liða úrslitin. „Við sjáum það bara á Ungverjum sem ná bara sjö stigum en fara áfram. Þetta er bara blanda af því hvernig þetta spilaðist. Þetta var mjög erfiður leikur á móti Króatíu sem voru búnir að tapa fyrir Egyptunum sem var eftiráaðhyggja ekki sérstaklega gott fyrir okkur,“ sagði Ásgeir. „Svona er þetta bara. Það er nóg að tapa bara einum leik og þá ertu farinn heim,“ sagði Ásgeir. Fannst honum þetta mót gefa til kynna að íslenska landsliðið gæti tekið næsta skref og að framtíðin sé björt? „Já mér fannst það. Ekki nokkur spurning um það. Mér fannst þetta vera nokkrir af flottustu landsleikjum síðustu ára sem við spiluðum á móti Slóvenum og Egyptum ,“ sagði Ásgeir. „Varnarleikurinn var eitthvað sem við höfum ekki séð í mörg, mörg ár. Við erum með Viktor Gísla [Hallgrímsson] í oddinum á því en síðan er frábær varnarleikur fyrir framan hann,“ sagði Ásgeir. „Það er klárlega eitthvað til að byggja ofan á. Verkefnið fram undan er að finna út hvernig við ætlum að skora fleiri mörk til að koma sóknarleiknum af stað,“ sagði Ásgeir en það má sjá alla fréttina hér fyrir neðan.
HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Mest lesið HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti Fleiri fréttir Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Sjá meira