Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 26. janúar 2025 16:43 Aron Pálmarson telur þátttöku Íslands á HM lokið. vísir / vilhelm „Ég er ennþá drullufúll út af stöðunni sem við erum í. Hann er búinn að sitja í okkur, þessi Króataleikur, við sýndum það klárlega fyrstu fimmtán, tuttugu mínúturnar en Snorri tók leikhlé og sparkaði aðeins í rassgatið á okkur. Það virkaði fínt,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Aron Pálmarsson eftir sigurinn gegn Argentínu. Ísland hóf leikinn illa eins og Aron segir og ástæðan fyrir því er tapið gegn Króatíu í fyrradag. „Algjörlega. Við gerðum allt, reyndum allt til að gleyma þessu. En það er bara erfiðara en að segja. Við erum bara ennþá allir drullufúlir með stöðuna sem við erum í og ég kenni því bara alfarið um hvernig við komum leiks. Ef við hefðum verið á okkar degi hefði þetta endað frekar illa fyrir þá [Argentínumenn].“ Nú tekur við löng bið fyrir strákana okkar sem munu líklega ekki fá að vita fyrr en upp úr níu í kvöld hvort þeir komist áfram í átta liða úrslit. „Sár og fúl tilfinning. Maður er bara endalaust að berja sig í hausinn yfir frammistöðunni í fyrri hálfleik á móti Króatíu. En við komum okkur í þetta og þurfum bara að lifa með þessu. Næstu fimm eða sex tímar verða ógeðslega erfiðir, en svona virkar þetta og við komum okkur út í þetta, þannig að við verðum að taka því.“ Aron veit ekki hvort hann ætlar að horfa á leikinn „eða láta hugann reika“ á meðan honum stendur. Hann leyfir sér ekki að vona. „Ég held að við séum bara búnir og ég ætla að fara inn í kvöldið með það [hugarfar],“ sagði Aron en taldi samt ekki við hæfi að kalla mótið búið. Viðtalið má sjá hér að neðan. Klippa: Aron eftir sigurinn gegn Argentínu HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Mest lesið HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti Fleiri fréttir Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Sjá meira
Ísland hóf leikinn illa eins og Aron segir og ástæðan fyrir því er tapið gegn Króatíu í fyrradag. „Algjörlega. Við gerðum allt, reyndum allt til að gleyma þessu. En það er bara erfiðara en að segja. Við erum bara ennþá allir drullufúlir með stöðuna sem við erum í og ég kenni því bara alfarið um hvernig við komum leiks. Ef við hefðum verið á okkar degi hefði þetta endað frekar illa fyrir þá [Argentínumenn].“ Nú tekur við löng bið fyrir strákana okkar sem munu líklega ekki fá að vita fyrr en upp úr níu í kvöld hvort þeir komist áfram í átta liða úrslit. „Sár og fúl tilfinning. Maður er bara endalaust að berja sig í hausinn yfir frammistöðunni í fyrri hálfleik á móti Króatíu. En við komum okkur í þetta og þurfum bara að lifa með þessu. Næstu fimm eða sex tímar verða ógeðslega erfiðir, en svona virkar þetta og við komum okkur út í þetta, þannig að við verðum að taka því.“ Aron veit ekki hvort hann ætlar að horfa á leikinn „eða láta hugann reika“ á meðan honum stendur. Hann leyfir sér ekki að vona. „Ég held að við séum bara búnir og ég ætla að fara inn í kvöldið með það [hugarfar],“ sagði Aron en taldi samt ekki við hæfi að kalla mótið búið. Viðtalið má sjá hér að neðan. Klippa: Aron eftir sigurinn gegn Argentínu
HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Mest lesið HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti Fleiri fréttir Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Sjá meira