Bournemouth fór illa með Forest Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. janúar 2025 17:47 Dango Ouattara fagnar þrennu sinni með Dean Huijsen. Robin Jones - AFC Bournemouth/Getty Images Bournemouth gerði sér lítið fyrir og vann Nottingham Forest 5-0 í ensku úrvalsdeild karla. Gestirnir eru í baráttu um Meistaradeildarsæti. Þá vann Everton 1-0 útisigur á Brighton & Hove Albion á meðan Newcastle United lagði botnlið Southampton á útivelli. Það verður ekki annað sagt að Bournemouth hafi farið illa með Forest í dag. Justin Kluivert skoraði eina mark fyrri hálfleiks og lagði svo upp annað mark heimamanna þegar tíu mínútur voru liðnar af síðari hálfleik. Dango Ouattara með markið og var hann aftur á ferðinni þegar rúm klukkustund var liðin af leiknum. Á milli marka Outtara hafði Kluivert komið boltanum í netið en markið dæmt af. Outtara fullkomnaði þrennu sína á 87. mínútu og Antoine Semenyo kórónaði frábæran leik heimaliðsins með fimmta marki þeirra í uppbótartíma. Lokatölur 5-0 og Bournemouth nú í 6. sæti með 40 stig á meðan Forest er í 3. sæti með 44 stig. Iliman Ndiaye reyndist hetja Everton á útivelli gegn Brighton. Skoraði hann sigurmark leiksins á 42. mínútu af vítapunktinum. Sigurinn þýðir að Everton er nú með 23 stig, sjö frá fallsæti á meðan Brighton er í 9. sæti með 34 stig. Jan Bednarek kom Southampton óvænt yfir gegn Newcastle þegar tíu mínútur voru liðnar. Alexander Isak jafnaði metin úr vítaspyrnu á 26. mínútu og sænski framherjinn kom svo Newcastle yfir fjórum mínútum síðar, staðan 1-2 í hálfleik. Sandro Tonali bætti við þriðja marki Newcastle í upphafi síðari hálfleiks. Það var mark dæmt af heimamönnum undir lok leiks og lauk leiknum með 3-1 sigri gestanna. Southampton er því sem fyrr á botni deildarinnar með sex stig á meðan Newcastle er í 5. sæti með 41 stig. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Sjá meira
Það verður ekki annað sagt að Bournemouth hafi farið illa með Forest í dag. Justin Kluivert skoraði eina mark fyrri hálfleiks og lagði svo upp annað mark heimamanna þegar tíu mínútur voru liðnar af síðari hálfleik. Dango Ouattara með markið og var hann aftur á ferðinni þegar rúm klukkustund var liðin af leiknum. Á milli marka Outtara hafði Kluivert komið boltanum í netið en markið dæmt af. Outtara fullkomnaði þrennu sína á 87. mínútu og Antoine Semenyo kórónaði frábæran leik heimaliðsins með fimmta marki þeirra í uppbótartíma. Lokatölur 5-0 og Bournemouth nú í 6. sæti með 40 stig á meðan Forest er í 3. sæti með 44 stig. Iliman Ndiaye reyndist hetja Everton á útivelli gegn Brighton. Skoraði hann sigurmark leiksins á 42. mínútu af vítapunktinum. Sigurinn þýðir að Everton er nú með 23 stig, sjö frá fallsæti á meðan Brighton er í 9. sæti með 34 stig. Jan Bednarek kom Southampton óvænt yfir gegn Newcastle þegar tíu mínútur voru liðnar. Alexander Isak jafnaði metin úr vítaspyrnu á 26. mínútu og sænski framherjinn kom svo Newcastle yfir fjórum mínútum síðar, staðan 1-2 í hálfleik. Sandro Tonali bætti við þriðja marki Newcastle í upphafi síðari hálfleiks. Það var mark dæmt af heimamönnum undir lok leiks og lauk leiknum með 3-1 sigri gestanna. Southampton er því sem fyrr á botni deildarinnar með sex stig á meðan Newcastle er í 5. sæti með 41 stig.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Sjá meira