Stærsta þorrablót landsins Magnús Jochum Pálsson skrifar 24. janúar 2025 23:16 Framkvæmdastjóri og formaður HK skemmtu sér konunglega í fyrirpartýi með fjölmörgum öðrum áður en haldið var í Kórinn. Stöð 2 Kópavogsbúar héldu stærsta þorrablót landsins í Kórnum í kvöld og mættu um 2.500 manns. Fyrir blótið safnaðist fólk saman í liggur við öðru hverju húsi til að lífga upp á mánuðinn. Fréttamaður Stöðvar 2 mætti í fyrirpartý og ræddi við skipuleggjendur þorrablótsins um þessa miklu veislu. Það hefur verið mikill undirbúningur? „Þetta byrjar snemma, við byrjum á haustin að undirbúa og sækja um leyfi. Þetta er mikill undibúningur og tekur langan tíma. Af því þetta er ekki bara að breyta knatthúsinu í stórt ballsvæði heldur er þetta matur líka. Þetta er eins og stór árshátíð og tónleikar í senn,“ segir Sandra Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri HK. „Sjálfboðaliðarnir halda þessu uppi. Án sjálfboðaliðanna gerist ekkert svona. Þetta er búið að vera mjög skemmtilegt ferli og margir komið að,“ segir hún. Partý í öðru hverju húsi Það eru yfir hundrað manns að aðstoða í Kórnum í kvöld. Hvaða þýðingu hefur það fyrir Kópavogsbúa að blóta svona saman á Þorranum? „Þetta er mjög skemmtilegt og líka fjáröflun fyrir okkur. HK er miklu meira en íþróttafélag, við erum samfélag og hér er partý í öðru hverju húsi. Svo streymir fólk upp í Kórinn, þar er okkar félagsmiðstöð. Þetta sýnir hvaða mikilvægi HK hefur hér í samfélaginu í Kópavogi,“ segir Árnína Steinunn Kristjánsdóttir, formaður HK, sem fyllti hús sitt af fólki fyrir blótið. Lífgar upp á leiðinlegan mánuð Þið eru að halda þetta í sjötta skipti. Er þetta alltaf jafn skemmtilegt? „Já alltaf og það er mikil eftirvænting. Það er langt síðan fólk fór að plana fyrirpartýin. Janúar er ekki sérlega skemmtilegur en þetta lífgar upp á mánuðinn,“ segir Árnína. Þið verðið fegnar í kvöld þegar þetta verður búið? „Já og á sunnudaginn þegar það verður búið að ganga frá öllu,“ segir Steinunn. Þorrablót Kópavogur Samkvæmislífið Mest lesið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna Lífið Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Lífið Steinhissa en verður Dumbledore Lífið „Hann kann að dansa, maður minn!“ Lífið Fleiri fréttir Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Sjá meira
Fréttamaður Stöðvar 2 mætti í fyrirpartý og ræddi við skipuleggjendur þorrablótsins um þessa miklu veislu. Það hefur verið mikill undirbúningur? „Þetta byrjar snemma, við byrjum á haustin að undirbúa og sækja um leyfi. Þetta er mikill undibúningur og tekur langan tíma. Af því þetta er ekki bara að breyta knatthúsinu í stórt ballsvæði heldur er þetta matur líka. Þetta er eins og stór árshátíð og tónleikar í senn,“ segir Sandra Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri HK. „Sjálfboðaliðarnir halda þessu uppi. Án sjálfboðaliðanna gerist ekkert svona. Þetta er búið að vera mjög skemmtilegt ferli og margir komið að,“ segir hún. Partý í öðru hverju húsi Það eru yfir hundrað manns að aðstoða í Kórnum í kvöld. Hvaða þýðingu hefur það fyrir Kópavogsbúa að blóta svona saman á Þorranum? „Þetta er mjög skemmtilegt og líka fjáröflun fyrir okkur. HK er miklu meira en íþróttafélag, við erum samfélag og hér er partý í öðru hverju húsi. Svo streymir fólk upp í Kórinn, þar er okkar félagsmiðstöð. Þetta sýnir hvaða mikilvægi HK hefur hér í samfélaginu í Kópavogi,“ segir Árnína Steinunn Kristjánsdóttir, formaður HK, sem fyllti hús sitt af fólki fyrir blótið. Lífgar upp á leiðinlegan mánuð Þið eru að halda þetta í sjötta skipti. Er þetta alltaf jafn skemmtilegt? „Já alltaf og það er mikil eftirvænting. Það er langt síðan fólk fór að plana fyrirpartýin. Janúar er ekki sérlega skemmtilegur en þetta lífgar upp á mánuðinn,“ segir Árnína. Þið verðið fegnar í kvöld þegar þetta verður búið? „Já og á sunnudaginn þegar það verður búið að ganga frá öllu,“ segir Steinunn.
Þorrablót Kópavogur Samkvæmislífið Mest lesið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna Lífið Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Lífið Steinhissa en verður Dumbledore Lífið „Hann kann að dansa, maður minn!“ Lífið Fleiri fréttir Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Sjá meira