Tölfræðin á móti Króatíu: Níu prósent markvarsla í fyrri hálfleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. janúar 2025 21:29 Snorri Steinn Guðjónsson henti Viktori Gísla Hallgrímssyni á bekkinn eftir tíu mínutur með núll skot varin. Hann varði vel í seinni en þá var það orðið of seint. Vísir/Vilhelm Íslenska karlalandsliðið í handbolta fékk slæman skell á móti Króatíu í öðrum leik sínum í milliriðli á heimsmeistaramótinu í handbolta. Liðið mátti ekki tapa með fjórum mörkum eða meira en skellurinn var stærri. Sex marka tap kippti íslenska liðinu harkalega niður á jörðina og hálfa leið út úr mótinu. Markvarslan og varnarleikurinn sem hafði í hæsta klassa í síðustu leikjum gátu ekki verið mikið verri en í fyrri hálfleiknum. Króatar skoruðu úr tólf fyrstu skotum sínum sem hittu markið og markverðir íslenska liðsins vörðu aðeins 2 af 22 skotum sem komu á þá í fyrri hálfleik. Viktor Gísli Hallgrímsson settist á bekkinn þegar sjö fyrstu skotin höfðu farið fram hjá honum í markið. Hinum megin var markvarslan 48 prósent í fyrri hálfleiknum. Mistök voru gerð í sókninni alveg eins og í hinum leikjunum en þá var hægt að treysta á vörnina. Nú fékk íslenska liðið tuttugu mörk á sig í fyrri hálfleik eða tveimur mörkum meira en í öllum leiknum á móti Slóvenum. Í þessari stemmningu máttu Króatarnir ekki byrja vel og kveikja í allri höllinni. Það var það sem gerðist og lagði línurnar fyrir leikinn. Íslenska liðið tapaði líka of mörgum boltum og klúðraði of mörgum skotum. Þegar varnarleikurinn var í tómu tjóni og allir á eftir þar þá varð sóknarleikurinn að skila miklu meira en hann gerði. Viktor Gísli Hallgrímsson kom inn í seinni hálfleik og varði þá vel en það var bara of seint. Íslenska liðið fékk vissulega nokkur góð tækifæri til að minnka muninn enn frekar en var í miklum vandræðum með Dominik Kuzmanović í króatíska markinu sem átti stórleik. Hann tók loftið úr íslenska sóknarleiknum og réði örlögum þess á þessu heimsmeistaramótinu. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Króatíu á HM 2025- Hver skoraði mest: 1. Viggó Kristjánsson 5/2 2. Aron Pálmarsson 4 2. Orri Freyr Þorkelsson 4 4. Janus Daði Smárason 3 4. Sigvaldi Guðjónsson 3 6. Elvar Örn Jónsson 2 6. Ýmir Örn Gíslason 2 6. Haukur Þrastarson 2 - Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Aron Pálmarsson 3 1. Orri Freyr Þorkelsson 3 3. Viggó Kristjánsson 2/2 - Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Viggó Kristjánsson 3 1. Sigvaldi Guðjónsson 3 3. Janus Daði Smárason 2 3. Elvar Örn Jónsson 2 - Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 13 (41%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 2 (13%) - Hver spilaði mest í leiknum: 1. Orri Freyr Þorkelsson 60:00 2. Viggó Kristjánsson 45:29 3. Ýmir Örn Gíslason 39:23 4. Viktor Gísli Hallgrímsson 39:01 5. Elvar Örn Jónsson 36:47 - Hver skaut oftast á markið: 1. Aron Pálmarsson 9 2. Viggó Kristjánsson 8 2. Orri Freyr Þorkelsson 8 4. Sigvaldi Guðjónsson 6 5. Janus Daði Smárason 4 5. Elvar Örn Jónsson 4 - Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Aron Pálmarsson 4 1. Viggó Kristjánsson 4 3. Janus Daði Smárason 2 3. Elvar Örn Jónsson 2 5. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 5. Haukur Þrastarson 1 - Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Viggó Kristjánsson 9 2. Aron Pálmarsson 8 3. Janus Daði Smárason 5 4. Elvar Örn Jónsson 4 4. Orri Freyr Þorkelsson 4 6. Sigvaldi Guðjónsson 3 6. Haukur Þrastarson 3 - Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 5 2. Einar Þorsteinn Ólafsson 3 3. Viggó Kristjánsson 2 4. Janus Daði Smárason 2 5. Elliði Snær Viðarsson 2 - Hver tapaði boltanum oftast: 1. Aron Pálmarsson 4 1. Viggó Kristjánsson 4 3. Janus Daði Smárason 2 - Hver fiskaði flest víti: 1. Viggó Kristjánsson 2 - Hver fiskaði flesta brottrekstra: 1. Elliði Snær Viðarsson 1 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Viggó Kristjánsson 8,41 2. Aron Pálmarsson 7,15 3. Janus Daði Smárason 6,87 4. Elvar Örn Jónsson 6,57 5. Orri Freyr Þorkelsson 6,53 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 7,55 2. Elliði Snær Viðarsson 6,80 3. Janus Daði Smárason 6,43 4. Viggó Kristjánsson 6,24 5. Einar Þorsteinn Ólafsson 6,24 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 10 með langskotum 4 af línu 4 úr vinstra horni 3 með gegnumbrotum 2 úr vítum 2 úr hægra horni 6 úr hraðaupphlaupum (5 með seinni bylgju) - Skotnýting íslenska liðsins í leiknum 53% úr langskotum 60% úr gegnumbrotum 67% af línu 46% úr hornum 100% úr vítum - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Krótatía +1 Mörk af línu: Króatía +3 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +1 Tapaðir boltar: Krótía -7 Fiskuð víti: Ísland +1 - Varin skot markvarða: Króatía +5 Varin víti markvarða: Ekkert Misheppnuð skot: Ísland +1 Löglegar stöðvanir: Króatía +6 Refsimínútur: Ísland + 4 mín. - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Króatía +2 (6-4) 11. til 20. mínúta: Króatía +4 (8-4) 21. til 30. mínúta: Króatía +2 (6-4) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Jafnt (4-4) 41. til 50. mínúta: Jafnt (4-4) 51. til 60. mínúta: Ísland +2 (6-4) - Byrjun hálfleikja: Króatía +2 (10-8) Lok hálfleikja: Jafnt (10-10) Fyrri hálfleikur: Króatía +8 (20-12) Seinni hálfleikur: Ísland +2 (14-12) HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Fleiri fréttir EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina Sjá meira
Markvarslan og varnarleikurinn sem hafði í hæsta klassa í síðustu leikjum gátu ekki verið mikið verri en í fyrri hálfleiknum. Króatar skoruðu úr tólf fyrstu skotum sínum sem hittu markið og markverðir íslenska liðsins vörðu aðeins 2 af 22 skotum sem komu á þá í fyrri hálfleik. Viktor Gísli Hallgrímsson settist á bekkinn þegar sjö fyrstu skotin höfðu farið fram hjá honum í markið. Hinum megin var markvarslan 48 prósent í fyrri hálfleiknum. Mistök voru gerð í sókninni alveg eins og í hinum leikjunum en þá var hægt að treysta á vörnina. Nú fékk íslenska liðið tuttugu mörk á sig í fyrri hálfleik eða tveimur mörkum meira en í öllum leiknum á móti Slóvenum. Í þessari stemmningu máttu Króatarnir ekki byrja vel og kveikja í allri höllinni. Það var það sem gerðist og lagði línurnar fyrir leikinn. Íslenska liðið tapaði líka of mörgum boltum og klúðraði of mörgum skotum. Þegar varnarleikurinn var í tómu tjóni og allir á eftir þar þá varð sóknarleikurinn að skila miklu meira en hann gerði. Viktor Gísli Hallgrímsson kom inn í seinni hálfleik og varði þá vel en það var bara of seint. Íslenska liðið fékk vissulega nokkur góð tækifæri til að minnka muninn enn frekar en var í miklum vandræðum með Dominik Kuzmanović í króatíska markinu sem átti stórleik. Hann tók loftið úr íslenska sóknarleiknum og réði örlögum þess á þessu heimsmeistaramótinu. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Króatíu á HM 2025- Hver skoraði mest: 1. Viggó Kristjánsson 5/2 2. Aron Pálmarsson 4 2. Orri Freyr Þorkelsson 4 4. Janus Daði Smárason 3 4. Sigvaldi Guðjónsson 3 6. Elvar Örn Jónsson 2 6. Ýmir Örn Gíslason 2 6. Haukur Þrastarson 2 - Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Aron Pálmarsson 3 1. Orri Freyr Þorkelsson 3 3. Viggó Kristjánsson 2/2 - Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Viggó Kristjánsson 3 1. Sigvaldi Guðjónsson 3 3. Janus Daði Smárason 2 3. Elvar Örn Jónsson 2 - Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 13 (41%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 2 (13%) - Hver spilaði mest í leiknum: 1. Orri Freyr Þorkelsson 60:00 2. Viggó Kristjánsson 45:29 3. Ýmir Örn Gíslason 39:23 4. Viktor Gísli Hallgrímsson 39:01 5. Elvar Örn Jónsson 36:47 - Hver skaut oftast á markið: 1. Aron Pálmarsson 9 2. Viggó Kristjánsson 8 2. Orri Freyr Þorkelsson 8 4. Sigvaldi Guðjónsson 6 5. Janus Daði Smárason 4 5. Elvar Örn Jónsson 4 - Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Aron Pálmarsson 4 1. Viggó Kristjánsson 4 3. Janus Daði Smárason 2 3. Elvar Örn Jónsson 2 5. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 5. Haukur Þrastarson 1 - Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Viggó Kristjánsson 9 2. Aron Pálmarsson 8 3. Janus Daði Smárason 5 4. Elvar Örn Jónsson 4 4. Orri Freyr Þorkelsson 4 6. Sigvaldi Guðjónsson 3 6. Haukur Þrastarson 3 - Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 5 2. Einar Þorsteinn Ólafsson 3 3. Viggó Kristjánsson 2 4. Janus Daði Smárason 2 5. Elliði Snær Viðarsson 2 - Hver tapaði boltanum oftast: 1. Aron Pálmarsson 4 1. Viggó Kristjánsson 4 3. Janus Daði Smárason 2 - Hver fiskaði flest víti: 1. Viggó Kristjánsson 2 - Hver fiskaði flesta brottrekstra: 1. Elliði Snær Viðarsson 1 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Viggó Kristjánsson 8,41 2. Aron Pálmarsson 7,15 3. Janus Daði Smárason 6,87 4. Elvar Örn Jónsson 6,57 5. Orri Freyr Þorkelsson 6,53 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 7,55 2. Elliði Snær Viðarsson 6,80 3. Janus Daði Smárason 6,43 4. Viggó Kristjánsson 6,24 5. Einar Þorsteinn Ólafsson 6,24 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 10 með langskotum 4 af línu 4 úr vinstra horni 3 með gegnumbrotum 2 úr vítum 2 úr hægra horni 6 úr hraðaupphlaupum (5 með seinni bylgju) - Skotnýting íslenska liðsins í leiknum 53% úr langskotum 60% úr gegnumbrotum 67% af línu 46% úr hornum 100% úr vítum - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Krótatía +1 Mörk af línu: Króatía +3 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +1 Tapaðir boltar: Krótía -7 Fiskuð víti: Ísland +1 - Varin skot markvarða: Króatía +5 Varin víti markvarða: Ekkert Misheppnuð skot: Ísland +1 Löglegar stöðvanir: Króatía +6 Refsimínútur: Ísland + 4 mín. - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Króatía +2 (6-4) 11. til 20. mínúta: Króatía +4 (8-4) 21. til 30. mínúta: Króatía +2 (6-4) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Jafnt (4-4) 41. til 50. mínúta: Jafnt (4-4) 51. til 60. mínúta: Ísland +2 (6-4) - Byrjun hálfleikja: Króatía +2 (10-8) Lok hálfleikja: Jafnt (10-10) Fyrri hálfleikur: Króatía +8 (20-12) Seinni hálfleikur: Ísland +2 (14-12)
- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Króatíu á HM 2025- Hver skoraði mest: 1. Viggó Kristjánsson 5/2 2. Aron Pálmarsson 4 2. Orri Freyr Þorkelsson 4 4. Janus Daði Smárason 3 4. Sigvaldi Guðjónsson 3 6. Elvar Örn Jónsson 2 6. Ýmir Örn Gíslason 2 6. Haukur Þrastarson 2 - Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Aron Pálmarsson 3 1. Orri Freyr Þorkelsson 3 3. Viggó Kristjánsson 2/2 - Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Viggó Kristjánsson 3 1. Sigvaldi Guðjónsson 3 3. Janus Daði Smárason 2 3. Elvar Örn Jónsson 2 - Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 13 (41%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 2 (13%) - Hver spilaði mest í leiknum: 1. Orri Freyr Þorkelsson 60:00 2. Viggó Kristjánsson 45:29 3. Ýmir Örn Gíslason 39:23 4. Viktor Gísli Hallgrímsson 39:01 5. Elvar Örn Jónsson 36:47 - Hver skaut oftast á markið: 1. Aron Pálmarsson 9 2. Viggó Kristjánsson 8 2. Orri Freyr Þorkelsson 8 4. Sigvaldi Guðjónsson 6 5. Janus Daði Smárason 4 5. Elvar Örn Jónsson 4 - Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Aron Pálmarsson 4 1. Viggó Kristjánsson 4 3. Janus Daði Smárason 2 3. Elvar Örn Jónsson 2 5. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 5. Haukur Þrastarson 1 - Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Viggó Kristjánsson 9 2. Aron Pálmarsson 8 3. Janus Daði Smárason 5 4. Elvar Örn Jónsson 4 4. Orri Freyr Þorkelsson 4 6. Sigvaldi Guðjónsson 3 6. Haukur Þrastarson 3 - Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 5 2. Einar Þorsteinn Ólafsson 3 3. Viggó Kristjánsson 2 4. Janus Daði Smárason 2 5. Elliði Snær Viðarsson 2 - Hver tapaði boltanum oftast: 1. Aron Pálmarsson 4 1. Viggó Kristjánsson 4 3. Janus Daði Smárason 2 - Hver fiskaði flest víti: 1. Viggó Kristjánsson 2 - Hver fiskaði flesta brottrekstra: 1. Elliði Snær Viðarsson 1 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Viggó Kristjánsson 8,41 2. Aron Pálmarsson 7,15 3. Janus Daði Smárason 6,87 4. Elvar Örn Jónsson 6,57 5. Orri Freyr Þorkelsson 6,53 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 7,55 2. Elliði Snær Viðarsson 6,80 3. Janus Daði Smárason 6,43 4. Viggó Kristjánsson 6,24 5. Einar Þorsteinn Ólafsson 6,24 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 10 með langskotum 4 af línu 4 úr vinstra horni 3 með gegnumbrotum 2 úr vítum 2 úr hægra horni 6 úr hraðaupphlaupum (5 með seinni bylgju) - Skotnýting íslenska liðsins í leiknum 53% úr langskotum 60% úr gegnumbrotum 67% af línu 46% úr hornum 100% úr vítum - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Krótatía +1 Mörk af línu: Króatía +3 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +1 Tapaðir boltar: Krótía -7 Fiskuð víti: Ísland +1 - Varin skot markvarða: Króatía +5 Varin víti markvarða: Ekkert Misheppnuð skot: Ísland +1 Löglegar stöðvanir: Króatía +6 Refsimínútur: Ísland + 4 mín. - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Króatía +2 (6-4) 11. til 20. mínúta: Króatía +4 (8-4) 21. til 30. mínúta: Króatía +2 (6-4) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Jafnt (4-4) 41. til 50. mínúta: Jafnt (4-4) 51. til 60. mínúta: Ísland +2 (6-4) - Byrjun hálfleikja: Króatía +2 (10-8) Lok hálfleikja: Jafnt (10-10) Fyrri hálfleikur: Króatía +8 (20-12) Seinni hálfleikur: Ísland +2 (14-12)
HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Fleiri fréttir EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina Sjá meira