„Það á auðvitað að fara að lögum“ Vésteinn Örn Pétursson skrifar 24. janúar 2025 12:31 Daði Már Kristófersson er fjármálaráðherra. Hann segir fyrirkomulagi á styrkjum til stjórnmálaflokka hafa verið breytt. Flokkur fólksins fái því engan styrk fyrir árið 2025 miðað við núverandi skráningu. Vísir/Einar Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra segir að fara eigi að lögum og að Flokkur fólksins fái ekki 70 milljóna króna styrk úr opinberum sjóðum eins og til stóð, þar sem hann uppfyllir ekki lagaskilyrði til þess. Fyrr í vikunni staðfesti skrifstofa Alþingis að Flokkur fólksins uppfyllti ekki skilyrði fyrir úthlutun fjárstyrkja til stjórnmálaflokka. Flokkurinn hefur þegið 240 milljónir króna þrátt fyrir að vera enn skráður sem „félagasamtök“ í fyrirtækjaskrá. Til stóð að flokkurinn fengi 70 milljónir í vikunni, fyrir árið 2025. Inga Sæland hefur síðan sagt að til standi að breyta skráningu flokksins á landsfundi í næsta mánuði. Flokkurinn sé ekki á flæðiskeri staddur. Fjármálaráðherra var spurður út í málið, og hvort honum þætti alvarlegt að flokkurinn hefði fengið um 240 milljónir króna í opinbera styrki, þrátt fyrir að uppfylla ekki skilyrðin. „Það á auðvitað að fara að lögum og verklagi hjá ráðuneytinu og öðrum þeim aðilum sem greiða út styrki samkvæmt þessum lögum hefur verið breytt. Síðan verður bara að yfirfara málið í heild sinni,“ sagði Daði Már að loknum ríkisstjórnarfundi í dag. Flokkurinn muni því ekki fá greidda styrki fyrir þetta ár, eftir að breytingar voru gerðar á verklaginu. „Ekki fyrr en það hefur þá verið gerð bragarbót og þau uppfylla skilyrða laganna,“ sagði Daði. Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Flokkur fólksins Rekstur hins opinbera Styrkir til stjórnmálasamtaka Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Miklar tafir vegna umferðarslyss í Hörgársveit Innlent Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Innlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna umferðarslyss í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Sjá meira
Fyrr í vikunni staðfesti skrifstofa Alþingis að Flokkur fólksins uppfyllti ekki skilyrði fyrir úthlutun fjárstyrkja til stjórnmálaflokka. Flokkurinn hefur þegið 240 milljónir króna þrátt fyrir að vera enn skráður sem „félagasamtök“ í fyrirtækjaskrá. Til stóð að flokkurinn fengi 70 milljónir í vikunni, fyrir árið 2025. Inga Sæland hefur síðan sagt að til standi að breyta skráningu flokksins á landsfundi í næsta mánuði. Flokkurinn sé ekki á flæðiskeri staddur. Fjármálaráðherra var spurður út í málið, og hvort honum þætti alvarlegt að flokkurinn hefði fengið um 240 milljónir króna í opinbera styrki, þrátt fyrir að uppfylla ekki skilyrðin. „Það á auðvitað að fara að lögum og verklagi hjá ráðuneytinu og öðrum þeim aðilum sem greiða út styrki samkvæmt þessum lögum hefur verið breytt. Síðan verður bara að yfirfara málið í heild sinni,“ sagði Daði Már að loknum ríkisstjórnarfundi í dag. Flokkurinn muni því ekki fá greidda styrki fyrir þetta ár, eftir að breytingar voru gerðar á verklaginu. „Ekki fyrr en það hefur þá verið gerð bragarbót og þau uppfylla skilyrða laganna,“ sagði Daði.
Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Flokkur fólksins Rekstur hins opinbera Styrkir til stjórnmálasamtaka Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Miklar tafir vegna umferðarslyss í Hörgársveit Innlent Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Innlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna umferðarslyss í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Sjá meira