Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Boði Logason skrifar 5. febrúar 2025 10:03 Hlustendaverðlaunin fara fram á Nasa þann 21. mars næstkomandi og verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Vísi. Vísir Hlustendaverðlaunin 2025 verða haldin fimmtudaginn 20. mars næstkomandi en þetta er í tólfta skipti sem hátíðin fer fram. Útvarpsstöðvarnar Bylgjan og FM957 standa í sameiningu að verðlaununum sem verða haldin á Nasa að þessu sinni. Hátíðin verður í beinni útsendingu á Vísi og á Stöð 2 Vísi. Í tilkynningu frá útvarpsstöðvunum segir að markmið verðlaunanna sé að gefa íslenskum útvarpshlustendum og tónlistarunnendum tækifæri að velja og verðlauna íslenskt tónlistarfólk, hljómsveitir og einstaklinga sem sköruðu fram úr í tónlist á síðastliðnu ári. Von er á glæsilegri dagskrá með fjölmörgum tónlistaratriðum. Hægt verður að kaupa miða á viðburðinn á tix.is á næstu dögum. Hægt er að sjá tilnefningarnar hér fyrir neðan og taka þátt í kosningunni neðst á síðunni. Lag ársins Bad Bitch í RVK - ClubDub Elli Egils - Herra Hnetusmjör Farfuglar - Júlí Heiðar Fullkomið farartæki - Nýdönsk Gemmér Gemmér - IceGuys Háspenna - GDRN Monní - Aron Can Til í allt pt. III - Friðrik Dór, Herra Hnetusmjör og Steindi Jr. Plata ársins Þegar ég segi monní - Aron Can 1000 orð - Bríet og Birnir Risa tilkynning - ClubDub FLONI 3 - Floni Frá mér til þín - GDRN KBE kynnir: Legend í leiknum - Herra Hnetusmjör 1918 - IceGuys Sundurlaus samtöl - Una Torfa Söngkona ársins Bríet Diljá Una Torfa Laufey Lín GDRN Jóhanna Guðrún Söngvari ársins Aron Can Bubbi Morthens Friðrik Dór Herra Hnetusmjör Júlí Heiðar Patrik Nýliði ársins Arnþór og Bjarki Ágúst Frumburður HúbbaBúbba Klara Einars NUSSUN Saint Pete Flytjandi ársins ClubDub GDRN Helgi Björns Herra Hnetusmjör IceGuys Nýdönsk Una Torfa Myndband ársins Tilnefningar fyrir myndband ársins eru valdar úr tónlistarmyndböndum sem birtust á Vísi á síðasta ári. Boy Bye - Sigga Ózk Gemmér Gemmér - Iceguys Í faðmi fjallanna - Helgi Björns Myndi falla - Úlfur Úlfur Töfrar - Jóhanna Guðrún Sama um - Prettyboitjokkó og Daniil Virðing á nafnið - Luigi Þúsund orð - Bríet og Birnir Kosningunni er lokið. Úrslitin verða tilkynnt 20. mars í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Vísi. Hlustendaverðlaunin FM957 Bylgjan Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Bíó og sjónvarp „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir Lífið Fleiri fréttir Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Sjá meira
Útvarpsstöðvarnar Bylgjan og FM957 standa í sameiningu að verðlaununum sem verða haldin á Nasa að þessu sinni. Hátíðin verður í beinni útsendingu á Vísi og á Stöð 2 Vísi. Í tilkynningu frá útvarpsstöðvunum segir að markmið verðlaunanna sé að gefa íslenskum útvarpshlustendum og tónlistarunnendum tækifæri að velja og verðlauna íslenskt tónlistarfólk, hljómsveitir og einstaklinga sem sköruðu fram úr í tónlist á síðastliðnu ári. Von er á glæsilegri dagskrá með fjölmörgum tónlistaratriðum. Hægt verður að kaupa miða á viðburðinn á tix.is á næstu dögum. Hægt er að sjá tilnefningarnar hér fyrir neðan og taka þátt í kosningunni neðst á síðunni. Lag ársins Bad Bitch í RVK - ClubDub Elli Egils - Herra Hnetusmjör Farfuglar - Júlí Heiðar Fullkomið farartæki - Nýdönsk Gemmér Gemmér - IceGuys Háspenna - GDRN Monní - Aron Can Til í allt pt. III - Friðrik Dór, Herra Hnetusmjör og Steindi Jr. Plata ársins Þegar ég segi monní - Aron Can 1000 orð - Bríet og Birnir Risa tilkynning - ClubDub FLONI 3 - Floni Frá mér til þín - GDRN KBE kynnir: Legend í leiknum - Herra Hnetusmjör 1918 - IceGuys Sundurlaus samtöl - Una Torfa Söngkona ársins Bríet Diljá Una Torfa Laufey Lín GDRN Jóhanna Guðrún Söngvari ársins Aron Can Bubbi Morthens Friðrik Dór Herra Hnetusmjör Júlí Heiðar Patrik Nýliði ársins Arnþór og Bjarki Ágúst Frumburður HúbbaBúbba Klara Einars NUSSUN Saint Pete Flytjandi ársins ClubDub GDRN Helgi Björns Herra Hnetusmjör IceGuys Nýdönsk Una Torfa Myndband ársins Tilnefningar fyrir myndband ársins eru valdar úr tónlistarmyndböndum sem birtust á Vísi á síðasta ári. Boy Bye - Sigga Ózk Gemmér Gemmér - Iceguys Í faðmi fjallanna - Helgi Björns Myndi falla - Úlfur Úlfur Töfrar - Jóhanna Guðrún Sama um - Prettyboitjokkó og Daniil Virðing á nafnið - Luigi Þúsund orð - Bríet og Birnir Kosningunni er lokið. Úrslitin verða tilkynnt 20. mars í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Vísi.
Hlustendaverðlaunin FM957 Bylgjan Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Bíó og sjónvarp „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir Lífið Fleiri fréttir Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Sjá meira