Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 22. janúar 2025 18:57 Efnakafari að störfum í Háaleitisskóla í dag. Brunavarnir Suðurnesja Brunavörnum Suðurnesja barst útkall um hádegisleytið í dag vegna efnaslys sem orðið hafði í grunnskóla í Reykjanesbæ. Brúsi með ertandi efni hafði lekið á kaffistofu kennara og var álma byggingarinnar rýmd á meðan efnakafarar glímdu við eitrið. Útkallið barst frá starfsmönnum Háaleitisskóla í Ásbrú í Reykjanesbæ þegar korter vantaði í hádegi og þá hafði brúsi með ertandi hreinsi efni á kaffiaðstöðu kennara gefið sig með þeim afleiðingum að heilsuspillandi var að draga þar andann. Efnið hafði þá lekið um gólf byggingarinnar. Útkallið barst skömmu fyrir hádegi í dag.Brunavarnir Suðurnesja Rúnar Eyberg Árnason, varðstjóri hjá Brunavörnum Suðurnesja, segir að efnið sem um ræðir hafi verið mjög ertandi fyrir slímhúð og augu. Ein álma skólans var rýmd og voru tveir efnakafarar sendir út til að þynna efnið út með vatni og hreinsa upp ásamt því að innsigla efnabrúsann sem brást, ásamt öðrum sem farið var á að sjá, í eiturefnapoka. Koma þurfti brúsanum sem lak fyrir í spilliefnapoka og fjarlægja hann af vettvangi.Brunavarnir Suðurnesja Rúnar segir að aðgerðir hafi gengið vel og að slökkviliðsmennirnir hafi verið farnir af vettvangi um hálftvö. Þó tekur hann fram að aldrei sé farið geyst þegar eiturefni eru annars vegar. „Þá er allt gert í rólegheitunum og öryggi er númer eitt, tvö og þrjú,“ segir hann. Sú álma skólans sem útsett var fyrir eiturgufunum var loftræst og segir Rúnar að við taki ítarleg hreinsun. Reykjanesbær Slökkvilið Grunnskólar Mest lesið Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Innlent Fleiri fréttir Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Sjá meira
Útkallið barst frá starfsmönnum Háaleitisskóla í Ásbrú í Reykjanesbæ þegar korter vantaði í hádegi og þá hafði brúsi með ertandi hreinsi efni á kaffiaðstöðu kennara gefið sig með þeim afleiðingum að heilsuspillandi var að draga þar andann. Efnið hafði þá lekið um gólf byggingarinnar. Útkallið barst skömmu fyrir hádegi í dag.Brunavarnir Suðurnesja Rúnar Eyberg Árnason, varðstjóri hjá Brunavörnum Suðurnesja, segir að efnið sem um ræðir hafi verið mjög ertandi fyrir slímhúð og augu. Ein álma skólans var rýmd og voru tveir efnakafarar sendir út til að þynna efnið út með vatni og hreinsa upp ásamt því að innsigla efnabrúsann sem brást, ásamt öðrum sem farið var á að sjá, í eiturefnapoka. Koma þurfti brúsanum sem lak fyrir í spilliefnapoka og fjarlægja hann af vettvangi.Brunavarnir Suðurnesja Rúnar segir að aðgerðir hafi gengið vel og að slökkviliðsmennirnir hafi verið farnir af vettvangi um hálftvö. Þó tekur hann fram að aldrei sé farið geyst þegar eiturefni eru annars vegar. „Þá er allt gert í rólegheitunum og öryggi er númer eitt, tvö og þrjú,“ segir hann. Sú álma skólans sem útsett var fyrir eiturgufunum var loftræst og segir Rúnar að við taki ítarleg hreinsun.
Reykjanesbær Slökkvilið Grunnskólar Mest lesið Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Innlent Fleiri fréttir Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Sjá meira