Harry fær afsökunarbeiðni Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 22. janúar 2025 11:11 Harry er líklegast sáttur við málalyktir. AP Photo/Kirsty Wigglesworth Harry Bretaprins hefur fallist á sátt í málaferlum sínum gegn útgefanda breska götublaðsins The Sun. Hann stefndi útgefandanum og sakaði blaðið um að hafa aflað sér upplýsinga um hann og fjölskyldu hans með ólögmætum hætti frá 1996 til 2011. Í umfjöllun Sky fréttastofunnar kemur fram að útgefandinn News Group Newspapers (NGN) hafi frá upphafi hafnað því að hafa aflað upplýsinganna með þessum hætti. Fram kemur að réttarhöldum hafi í tvígang verið frestað að beiðni beggja málsaðila en að dómari hafi hafnað því að fresta fyrirtöku málsins í þriðja skiptið. Ásakanir prinsins lutu meðal annars að tölvuinnbrotum og öflun persónuupplýsinga með ólöglegum aðferðum. Þá sakaði prinsinn útgefandann um að hafa hylmt yfir ólöglegt athæfi og eyða sönnunargögnum. Réttarhöld hefðu að óbreyttu hafist í gær. Að sögn lögmanns prinsins fær hann afsökunarbeiðni frá útgáfunni auk þess sem útgáfan mun borga honum umtalsverðar bætur, eins og því er lýst í frétt Sky. Þá var lesin tilkynning frá útgefandanum á blaðamannafundi þar sem fram kom að NGN bæðist afsökunar á framferði The Sun frá 1996 til 2011 og allra ólöglegra athæfa sem notuð hefðu verið við upplýsingaöflun. Þá baðst NGN jafnframt afsökunar á framferði götublaðsins News of the World sem lagði upp laupana eftir að í ljós kom að blaðamenn þess hefðu nýtt ýmsar ólöglegar aðferðir til að afla upplýsinga sinna, meðal annars með hlerunum. Tekið var fram að afsökunarbeiðninni fylgdi ekki viðurkenning á sekt. Kóngafólk Bretland Fjölmiðlar Harry og Meghan Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira
Í umfjöllun Sky fréttastofunnar kemur fram að útgefandinn News Group Newspapers (NGN) hafi frá upphafi hafnað því að hafa aflað upplýsinganna með þessum hætti. Fram kemur að réttarhöldum hafi í tvígang verið frestað að beiðni beggja málsaðila en að dómari hafi hafnað því að fresta fyrirtöku málsins í þriðja skiptið. Ásakanir prinsins lutu meðal annars að tölvuinnbrotum og öflun persónuupplýsinga með ólöglegum aðferðum. Þá sakaði prinsinn útgefandann um að hafa hylmt yfir ólöglegt athæfi og eyða sönnunargögnum. Réttarhöld hefðu að óbreyttu hafist í gær. Að sögn lögmanns prinsins fær hann afsökunarbeiðni frá útgáfunni auk þess sem útgáfan mun borga honum umtalsverðar bætur, eins og því er lýst í frétt Sky. Þá var lesin tilkynning frá útgefandanum á blaðamannafundi þar sem fram kom að NGN bæðist afsökunar á framferði The Sun frá 1996 til 2011 og allra ólöglegra athæfa sem notuð hefðu verið við upplýsingaöflun. Þá baðst NGN jafnframt afsökunar á framferði götublaðsins News of the World sem lagði upp laupana eftir að í ljós kom að blaðamenn þess hefðu nýtt ýmsar ólöglegar aðferðir til að afla upplýsinga sinna, meðal annars með hlerunum. Tekið var fram að afsökunarbeiðninni fylgdi ekki viðurkenning á sekt.
Kóngafólk Bretland Fjölmiðlar Harry og Meghan Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira