Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2025 10:20 Keelan Terrell í búningi FHL en hún kunni afar vel við sig fyrir austan. @fhl.fotbolti Nýliðar FHL, sameiginlegt lið Fjarðabyggðar, Leiknis og Hattar, voru að fá góðar fréttir af leikmannamálum félagsins. Félagið heldur nefnilega markverðinum sem hjálpaði félaginu að vinna sér sæti í Bestu deild kvenna í fyrsta sinn. Írski markvörðurinn Keelan Terrell hefur samið við FHL út tímabilið 2025. Hún spilaði alla átján leiki liðsins í Lengjudeildinni á síðustu leiktíð. „Keelan er einstakur karakter og frábær liðsfélagi sem stóð sig vel síðasta sumar,“ segir í frétt á miðlum FHL. Þar er líka stutt viðtal við hana sjálfa. „Ég er mjög spennt fyrir því að koma til baka og taka annað tímabil með FHL. Það var stórkostleg lífsreynsla að búa fyrir austan,“ sagði Terrell. „Þetta er ekki aðeins besti staðurinn á Íslandi heldur einnig býr þar svo frábært fólk. Samfélagið er svo sterkt þarna og ekki síst í kringum fótboltann,“ sagði Terrell. „Ég held að þetta fyrsta tímabil okkar í Bestu deildinni snúist mikið um vaxtarverki og lærdóm en við erum samt tilbúnar fyrir þessa miklu áskorun,“ sagði Terrell. FHL missti tvo markahæstu leikmenn sína, leikmenn sem skoruðu 39 af 62 mörkum liðsins. Samantha Smith (15 mörk í 14 leikjum) fór til Breiðabliks undir lok tímabilsins og samdi aftur við Blika á dögunum. Markadrottning deildarinnar, Emma Hawkins (24 mörk í 14 leikjum) skipti til portúgalska félagsins SF Damaiense á svipuðum tíma. View this post on Instagram A post shared by FHL (@fhl.fotbolti) Besta deild kvenna Fjarðabyggð Höttur Leiknir Fáskrúðsfjörður Mest lesið Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Handbolti Fleiri fréttir Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Sjá meira
Félagið heldur nefnilega markverðinum sem hjálpaði félaginu að vinna sér sæti í Bestu deild kvenna í fyrsta sinn. Írski markvörðurinn Keelan Terrell hefur samið við FHL út tímabilið 2025. Hún spilaði alla átján leiki liðsins í Lengjudeildinni á síðustu leiktíð. „Keelan er einstakur karakter og frábær liðsfélagi sem stóð sig vel síðasta sumar,“ segir í frétt á miðlum FHL. Þar er líka stutt viðtal við hana sjálfa. „Ég er mjög spennt fyrir því að koma til baka og taka annað tímabil með FHL. Það var stórkostleg lífsreynsla að búa fyrir austan,“ sagði Terrell. „Þetta er ekki aðeins besti staðurinn á Íslandi heldur einnig býr þar svo frábært fólk. Samfélagið er svo sterkt þarna og ekki síst í kringum fótboltann,“ sagði Terrell. „Ég held að þetta fyrsta tímabil okkar í Bestu deildinni snúist mikið um vaxtarverki og lærdóm en við erum samt tilbúnar fyrir þessa miklu áskorun,“ sagði Terrell. FHL missti tvo markahæstu leikmenn sína, leikmenn sem skoruðu 39 af 62 mörkum liðsins. Samantha Smith (15 mörk í 14 leikjum) fór til Breiðabliks undir lok tímabilsins og samdi aftur við Blika á dögunum. Markadrottning deildarinnar, Emma Hawkins (24 mörk í 14 leikjum) skipti til portúgalska félagsins SF Damaiense á svipuðum tíma. View this post on Instagram A post shared by FHL (@fhl.fotbolti)
Besta deild kvenna Fjarðabyggð Höttur Leiknir Fáskrúðsfjörður Mest lesið Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Handbolti Fleiri fréttir Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Sjá meira