Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Árni Sæberg skrifar 21. janúar 2025 15:27 Sigríður Friðjónsdóttir og Helgi Magnús Gunnarsson hafa starfað saman um áratugaskeið. Nú starfa þau aðeins saman að nafninu til. Vísir/Vilhelm Vararíkissaksóknari segist enn engin verkefni fá í vinnunni hjá embætti Ríkissaksóknara. Boltinn sé hjá dómsmálaráðherra. Dómsmálaráðherra segir málið í vinnslu. Helgi Magnús Gunnarsson vararíkissaksóknari greindi frá því skömmu fyrir jól að hann væri kominn aftur til starfa hjá Ríkissaksóknara, eftir hafa verið frá störfum frá því síðasta sumar, fyrst að kröfu Sigríðar J. Friðjónsdóttur ríkissaksóknara og svo í skömmu veikindaleyfi. Frá því að hann kom aftur til starfa, eftir að þáverandi dómsmálaráðherra ákvað að verða ekki við kröfu Sigríðar um að honum yrði vikið úr starfi, hafi hann ekki fengið neinum verkefnum úthlutað. Þannig hafi hann mætt til vinnu en ekki haft neitt fyrir stafni. Fyrir það fær hann full laun. Ekkert nýtt í málinu mánuði síðar Í samtali við Vísi segir Helgi Magnús ekkert nýtt að frétta af skrifstofu Ríkissaksóknara, hann fái enn engum verkefnum úthlutað. „Boltinn er hjá ráðherra,“ segir hann. Sá ráðherra er Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra. Hún fékk málið í fangið þegar ný ríkisstjórn var mynduð rétt fyrir jól. Þá sagði hún í samtali við fréttastofu að sú staða sem væri uppi hjá embættinu gæti ekki staðið í langan tíma. Bagalegt væri að þau Helgi Magnús og Sigríður gætu ekki unnið saman. Búin að taka einn fund Þorbjörg Sigríður sagði á dögunum að hún hefði fundað með þeim Helga Magnúsi og Sigríði um málið. Að loknum ríkisstjórnarfundi í morgun ræddi hún við Heimi Má Pétursson fréttamann og sagði í raun ekkert nýtt að frétta af málinu. Hún hefði ekki fundað aftur með aðilum málsins. Málið væri til í vinnslu inni í ráðuneytinu og starfsmenn þess að rýna í möguleika í stöðunni. Ljóst væri að afgreiðsla þess megi ekki taka of langan tíma. Mál Helga Magnúsar Gunnarssonar Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Helgi Magnús Gunnarsson vararíkissaksóknari greindi frá því skömmu fyrir jól að hann væri kominn aftur til starfa hjá Ríkissaksóknara, eftir hafa verið frá störfum frá því síðasta sumar, fyrst að kröfu Sigríðar J. Friðjónsdóttur ríkissaksóknara og svo í skömmu veikindaleyfi. Frá því að hann kom aftur til starfa, eftir að þáverandi dómsmálaráðherra ákvað að verða ekki við kröfu Sigríðar um að honum yrði vikið úr starfi, hafi hann ekki fengið neinum verkefnum úthlutað. Þannig hafi hann mætt til vinnu en ekki haft neitt fyrir stafni. Fyrir það fær hann full laun. Ekkert nýtt í málinu mánuði síðar Í samtali við Vísi segir Helgi Magnús ekkert nýtt að frétta af skrifstofu Ríkissaksóknara, hann fái enn engum verkefnum úthlutað. „Boltinn er hjá ráðherra,“ segir hann. Sá ráðherra er Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra. Hún fékk málið í fangið þegar ný ríkisstjórn var mynduð rétt fyrir jól. Þá sagði hún í samtali við fréttastofu að sú staða sem væri uppi hjá embættinu gæti ekki staðið í langan tíma. Bagalegt væri að þau Helgi Magnús og Sigríður gætu ekki unnið saman. Búin að taka einn fund Þorbjörg Sigríður sagði á dögunum að hún hefði fundað með þeim Helga Magnúsi og Sigríði um málið. Að loknum ríkisstjórnarfundi í morgun ræddi hún við Heimi Má Pétursson fréttamann og sagði í raun ekkert nýtt að frétta af málinu. Hún hefði ekki fundað aftur með aðilum málsins. Málið væri til í vinnslu inni í ráðuneytinu og starfsmenn þess að rýna í möguleika í stöðunni. Ljóst væri að afgreiðsla þess megi ekki taka of langan tíma.
Mál Helga Magnúsar Gunnarssonar Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira