Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Valur Páll Eiríksson skrifar 21. janúar 2025 15:31 Viggó Kristjánsson var frískur eftir góðan sigur á Slóvenum í gær. Vísir/Vilhelm Landsliðsmaðurinn Viggó Kristjánsson kippir sér ekki mikið upp við það að Ólafur Stefánsson hristi hausinn yfir nýlegum skiptum hans til Erlangen í Þýskalandi. Á aðfangadag var greint frá því að Viggó hefði samið við Erlangen og myndi byrja að spila með liðinu þegar keppni í þýsku úrvalsdeildinni hefst aftur eftir HM. Hann kemur til liðsins frá Leipzig, sem er á töluvert betri stað í þýsku deildinni en botnbaráttulið Erlangen. Ólafur var aðstoðarþjálfari hjá Erlangen um tíma. Vistaskipti Viggós komu honum verulega á óvart eins og hann lýsti í viðtali í Handkastinu. „Já, mörg. Sérstaklega að hann skyldi ekki hafa samband við mig að fyrra bragði. En auðvitað er eitt að vera þjálfari þarna en annað að vera leikmaður. Það er alveg hægt að lifa þarna af sem leikmaður,“ sagði Ólafur. „En ef þú ert með metnað, bara galin skipti, en vonandi hefur hann fengið eitthvað borgað fyrir það. Staðurinn er fallegur og allt það en stóri hnífurinn í kúnni þarna er framkvæmdastjórinn,“ sagði Ólafur enn fremur. Klippa: Sammála Óla Stef og fagnar stærra hlutverki Tekur þessu sem hrósi Viggó segist að einhverju leyti sammála Ólafi, og hefur trú á því að hann geti spilað á hærra stigi. Hugsunin sé að skiptin til Erlangen opni aðrar dyr hjá stærra liði. „Ég las þetta. Ég tek þessu bara sem hrósi. Ég er alveg sammála honum. Auðvitað er mitt markmið að spila á sem hæstu stigi, mér fannst hann vísa í það. Ég er sammála honum að því leytinu til. En oft þarf maður að taka eitt skref aftur á bak til að taka tvö áfram og það er mín hugsun á bakvið þetta,“ segir Viggó í samtali við Vísi. Töluvert fleira kemur fram í viðtalinu við Viggó sem má sjá í heild í spilaranum. Ísland og Egyptaland mætast klukkan 19:30 annað kvöld í Zagreb. Um er að ræða fyrsta leik strákanna okkar í milliriðli og toppsæti hans undir. Liðinu verður fylgt vel eftir á Vísi fram að leik. HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Þýski handboltinn Tengdar fréttir HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Það var loksins hægt að tala almennilega í handbolta í HM í dag enda var Ísland loksins að spila alvöru leik á mótinu. 21. janúar 2025 11:00 Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb Viktor Gísli Hallgrímsson, hetja gærkvöldsins hjá íslenska karlalandsliðinu í handbolta, leitar hárgreiðslumanns í króatísku höfuðborginni. 21. janúar 2025 13:49 „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Varnarleikurinn og markvarslan fékk mikla athygli eftir sigurinn á Slóvenum í gærkvöldi en í Besta sætinu var einnig rætt um sóknarleik íslenska liðsins og innkomu fyrirliðans Arons Pálmarssonar um miðjan fyrri hálfleik. 21. janúar 2025 13:32 Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Ísland vann frábæran 23-18 sigur á Slóveníu á HM karla í handbolta í gærkvöld en kvöldið gekk þó ekki áfallalaust fyrir sig hjá öllum Íslendingum í íþróttahöllinni í Zagreb. 21. janúar 2025 07:32 „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ Íslendingar elska hona svokölluðu íslensku geðveiki hjá landsliðunum okkar en það þýðir líka að strákarnir okkar eru ekki að stefna á nein vinsældarverðlaun. Þeir bíta frá sér og láta vel finna fyrir sér í vörninni. 21. janúar 2025 12:02 Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Enski boltinn Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Fótbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Sjá meira
Á aðfangadag var greint frá því að Viggó hefði samið við Erlangen og myndi byrja að spila með liðinu þegar keppni í þýsku úrvalsdeildinni hefst aftur eftir HM. Hann kemur til liðsins frá Leipzig, sem er á töluvert betri stað í þýsku deildinni en botnbaráttulið Erlangen. Ólafur var aðstoðarþjálfari hjá Erlangen um tíma. Vistaskipti Viggós komu honum verulega á óvart eins og hann lýsti í viðtali í Handkastinu. „Já, mörg. Sérstaklega að hann skyldi ekki hafa samband við mig að fyrra bragði. En auðvitað er eitt að vera þjálfari þarna en annað að vera leikmaður. Það er alveg hægt að lifa þarna af sem leikmaður,“ sagði Ólafur. „En ef þú ert með metnað, bara galin skipti, en vonandi hefur hann fengið eitthvað borgað fyrir það. Staðurinn er fallegur og allt það en stóri hnífurinn í kúnni þarna er framkvæmdastjórinn,“ sagði Ólafur enn fremur. Klippa: Sammála Óla Stef og fagnar stærra hlutverki Tekur þessu sem hrósi Viggó segist að einhverju leyti sammála Ólafi, og hefur trú á því að hann geti spilað á hærra stigi. Hugsunin sé að skiptin til Erlangen opni aðrar dyr hjá stærra liði. „Ég las þetta. Ég tek þessu bara sem hrósi. Ég er alveg sammála honum. Auðvitað er mitt markmið að spila á sem hæstu stigi, mér fannst hann vísa í það. Ég er sammála honum að því leytinu til. En oft þarf maður að taka eitt skref aftur á bak til að taka tvö áfram og það er mín hugsun á bakvið þetta,“ segir Viggó í samtali við Vísi. Töluvert fleira kemur fram í viðtalinu við Viggó sem má sjá í heild í spilaranum. Ísland og Egyptaland mætast klukkan 19:30 annað kvöld í Zagreb. Um er að ræða fyrsta leik strákanna okkar í milliriðli og toppsæti hans undir. Liðinu verður fylgt vel eftir á Vísi fram að leik.
HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Þýski handboltinn Tengdar fréttir HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Það var loksins hægt að tala almennilega í handbolta í HM í dag enda var Ísland loksins að spila alvöru leik á mótinu. 21. janúar 2025 11:00 Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb Viktor Gísli Hallgrímsson, hetja gærkvöldsins hjá íslenska karlalandsliðinu í handbolta, leitar hárgreiðslumanns í króatísku höfuðborginni. 21. janúar 2025 13:49 „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Varnarleikurinn og markvarslan fékk mikla athygli eftir sigurinn á Slóvenum í gærkvöldi en í Besta sætinu var einnig rætt um sóknarleik íslenska liðsins og innkomu fyrirliðans Arons Pálmarssonar um miðjan fyrri hálfleik. 21. janúar 2025 13:32 Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Ísland vann frábæran 23-18 sigur á Slóveníu á HM karla í handbolta í gærkvöld en kvöldið gekk þó ekki áfallalaust fyrir sig hjá öllum Íslendingum í íþróttahöllinni í Zagreb. 21. janúar 2025 07:32 „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ Íslendingar elska hona svokölluðu íslensku geðveiki hjá landsliðunum okkar en það þýðir líka að strákarnir okkar eru ekki að stefna á nein vinsældarverðlaun. Þeir bíta frá sér og láta vel finna fyrir sér í vörninni. 21. janúar 2025 12:02 Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Enski boltinn Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Fótbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Sjá meira
HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Það var loksins hægt að tala almennilega í handbolta í HM í dag enda var Ísland loksins að spila alvöru leik á mótinu. 21. janúar 2025 11:00
Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb Viktor Gísli Hallgrímsson, hetja gærkvöldsins hjá íslenska karlalandsliðinu í handbolta, leitar hárgreiðslumanns í króatísku höfuðborginni. 21. janúar 2025 13:49
„Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Varnarleikurinn og markvarslan fékk mikla athygli eftir sigurinn á Slóvenum í gærkvöldi en í Besta sætinu var einnig rætt um sóknarleik íslenska liðsins og innkomu fyrirliðans Arons Pálmarssonar um miðjan fyrri hálfleik. 21. janúar 2025 13:32
Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Ísland vann frábæran 23-18 sigur á Slóveníu á HM karla í handbolta í gærkvöld en kvöldið gekk þó ekki áfallalaust fyrir sig hjá öllum Íslendingum í íþróttahöllinni í Zagreb. 21. janúar 2025 07:32
„Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ Íslendingar elska hona svokölluðu íslensku geðveiki hjá landsliðunum okkar en það þýðir líka að strákarnir okkar eru ekki að stefna á nein vinsældarverðlaun. Þeir bíta frá sér og láta vel finna fyrir sér í vörninni. 21. janúar 2025 12:02