„Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. janúar 2025 13:32 Aron Pálmarsson fagnar sigrinum með liðsfélögum sínum í íslenska landsliðinu. Vísir/Vilhelm Varnarleikurinn og markvarslan fékk mikla athygli eftir sigurinn á Slóvenum í gærkvöldi en í Besta sætinu var einnig rætt um sóknarleik íslenska liðsins og innkomu fyrirliðans Arons Pálmarssonar um miðjan fyrri hálfleik. Einar Jónsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson mættu til Stefáns Árna Pálssonar í Besta sætið og fóru yfir magnaðan sigur Íslands á Slóveníu á HM í handbolta. Aron Pálmarsson byrjaði ekki leikinn en kom inn í sóknina um miðjan fyrri hálfleik. „Þá vorum við ekkert búnir að vera neitt frábærir sóknarlega, alveg langt í frá,“ sagði Einar. „Við náðum að refsa þeim en þeir náðu ekki að refsa okkur. Svo náum við fimmtán mínútna kafla, þessar síðustu fimmtán mínútur í fyrri hálfleiknum. Þá er sóknarleikurinn okkar frábær,“ sagði Einar. Einar var mjög ánægður með hvernig Snorri Steinn Guðjónsson setti upp leikinn. „Ég er hrikalega ánægður með hvernig Snorri setur upp leikinn. Það var greinilegt að þetta var nánast eftir klukku,“ sagði Einar. „Eftir fimmtán mínútur átti Aron að koma inn og Gísli örugglega líka. Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við. Þetta var eins og svart og hvít,“ sagði Einar. „Það kemur mikil ró og yfirvegun með Aroni í sóknarleik liðsins,“ sagði Stefán Árni. „Þetta var bara alvöru fyrirliða Arons innkoma. Ég held að það hafi verið þrír stolnir boltar þar af tveir þarna í horninu. Hann setti þetta upp og það var svona ‚coolness' yfir þessu fyrir vikið,“ sagði Ásgeir. „Ég hélt reyndar að hann myndi byrja með hann inn á. Ég var eiginlega handviss um það. Maður getur ekkert sagt því þetta svínvirkaði,“ sagði Ásgeir. Það má hlusta á alla umfjöllun þeirra um leikinn hér fyrir neðan. HM karla í handbolta 2025 Besta sætið Landslið karla í handbolta Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra reyna þeir að skáka Börsungum Fótbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Fleiri fréttir Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Sjá meira
Einar Jónsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson mættu til Stefáns Árna Pálssonar í Besta sætið og fóru yfir magnaðan sigur Íslands á Slóveníu á HM í handbolta. Aron Pálmarsson byrjaði ekki leikinn en kom inn í sóknina um miðjan fyrri hálfleik. „Þá vorum við ekkert búnir að vera neitt frábærir sóknarlega, alveg langt í frá,“ sagði Einar. „Við náðum að refsa þeim en þeir náðu ekki að refsa okkur. Svo náum við fimmtán mínútna kafla, þessar síðustu fimmtán mínútur í fyrri hálfleiknum. Þá er sóknarleikurinn okkar frábær,“ sagði Einar. Einar var mjög ánægður með hvernig Snorri Steinn Guðjónsson setti upp leikinn. „Ég er hrikalega ánægður með hvernig Snorri setur upp leikinn. Það var greinilegt að þetta var nánast eftir klukku,“ sagði Einar. „Eftir fimmtán mínútur átti Aron að koma inn og Gísli örugglega líka. Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við. Þetta var eins og svart og hvít,“ sagði Einar. „Það kemur mikil ró og yfirvegun með Aroni í sóknarleik liðsins,“ sagði Stefán Árni. „Þetta var bara alvöru fyrirliða Arons innkoma. Ég held að það hafi verið þrír stolnir boltar þar af tveir þarna í horninu. Hann setti þetta upp og það var svona ‚coolness' yfir þessu fyrir vikið,“ sagði Ásgeir. „Ég hélt reyndar að hann myndi byrja með hann inn á. Ég var eiginlega handviss um það. Maður getur ekkert sagt því þetta svínvirkaði,“ sagði Ásgeir. Það má hlusta á alla umfjöllun þeirra um leikinn hér fyrir neðan.
HM karla í handbolta 2025 Besta sætið Landslið karla í handbolta Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra reyna þeir að skáka Börsungum Fótbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Fleiri fréttir Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Sjá meira