„Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Sindri Sverrisson skrifar 20. janúar 2025 21:21 Janus Daði Smárason með skot að marki Slóvena. VÍSIR/VILHELM „Ég er rosa glaður með mikilvæg tvö stig inn í milliriðil. Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða,“ sagði Janus Daði Smárason eftir leikinn frábæra gegn Slóvenum á HM í kvöld. Ísland vann 23-18 eftir að hafa verið 14-8 yfir í hálfleik, og tókst sem sagt að halda sterku liði Slóvena undir tuttugu mörkum í nútímahandbolta. „Þetta var iðnaðarleikur. Við gerðum það bara betur en þeir. Þetta voru ekki bestu gæðin inn á milli, en það var barist af hjarta og sál. Bæði lið. Vörnin og Viktor var náttúrulega geðveikur, gerði okkur lífið auðveldara,“ sagði Janus. Janus er hins vegar strax kominn með hugann við næsta leik á miðvikudaginn, þegar milliriðlakeppnin hefst, og ætlar ekki að dvelja of lengi við sigurinn góða í kvöld. „Við verðum að vera 110%. Við eigum hvorki hæð né kíló á hin liðin svo við verðum að kalla þetta fram. Þú getur talað mikið um þetta en á endanum þarf að búa til einhverja „kemistríu“, einhverjir þurfa að stíga upp, þurfa að rífa hina með. Við hittum á leikinn í dag en kúnstin er að gera þetta í nokkrum leikjum í röð. Við höfum gert þetta áður í einn og einn leik en það skilar okkur engu. Núna er bara næsti leikur.“ Klippa: Janus Daði eftir sigurinn á Slóvenum Landslið karla í handbolta HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? Körfubolti Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Í beinni: Afturelding - Víkingur | Verða gestirnir einir með fullt hús stiga? Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Í beinni: FH - Fram | Meisturunum sópað út? Handbolti Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir Andri Már magnaður í naumu tapi Í beinni: FH - Fram | Meisturunum sópað út? Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Sjá meira
Ísland vann 23-18 eftir að hafa verið 14-8 yfir í hálfleik, og tókst sem sagt að halda sterku liði Slóvena undir tuttugu mörkum í nútímahandbolta. „Þetta var iðnaðarleikur. Við gerðum það bara betur en þeir. Þetta voru ekki bestu gæðin inn á milli, en það var barist af hjarta og sál. Bæði lið. Vörnin og Viktor var náttúrulega geðveikur, gerði okkur lífið auðveldara,“ sagði Janus. Janus er hins vegar strax kominn með hugann við næsta leik á miðvikudaginn, þegar milliriðlakeppnin hefst, og ætlar ekki að dvelja of lengi við sigurinn góða í kvöld. „Við verðum að vera 110%. Við eigum hvorki hæð né kíló á hin liðin svo við verðum að kalla þetta fram. Þú getur talað mikið um þetta en á endanum þarf að búa til einhverja „kemistríu“, einhverjir þurfa að stíga upp, þurfa að rífa hina með. Við hittum á leikinn í dag en kúnstin er að gera þetta í nokkrum leikjum í röð. Við höfum gert þetta áður í einn og einn leik en það skilar okkur engu. Núna er bara næsti leikur.“ Klippa: Janus Daði eftir sigurinn á Slóvenum
Landslið karla í handbolta HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? Körfubolti Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Í beinni: Afturelding - Víkingur | Verða gestirnir einir með fullt hús stiga? Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Í beinni: FH - Fram | Meisturunum sópað út? Handbolti Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir Andri Már magnaður í naumu tapi Í beinni: FH - Fram | Meisturunum sópað út? Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Sjá meira