„Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Sindri Sverrisson skrifar 20. janúar 2025 21:21 Janus Daði Smárason með skot að marki Slóvena. VÍSIR/VILHELM „Ég er rosa glaður með mikilvæg tvö stig inn í milliriðil. Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða,“ sagði Janus Daði Smárason eftir leikinn frábæra gegn Slóvenum á HM í kvöld. Ísland vann 23-18 eftir að hafa verið 14-8 yfir í hálfleik, og tókst sem sagt að halda sterku liði Slóvena undir tuttugu mörkum í nútímahandbolta. „Þetta var iðnaðarleikur. Við gerðum það bara betur en þeir. Þetta voru ekki bestu gæðin inn á milli, en það var barist af hjarta og sál. Bæði lið. Vörnin og Viktor var náttúrulega geðveikur, gerði okkur lífið auðveldara,“ sagði Janus. Janus er hins vegar strax kominn með hugann við næsta leik á miðvikudaginn, þegar milliriðlakeppnin hefst, og ætlar ekki að dvelja of lengi við sigurinn góða í kvöld. „Við verðum að vera 110%. Við eigum hvorki hæð né kíló á hin liðin svo við verðum að kalla þetta fram. Þú getur talað mikið um þetta en á endanum þarf að búa til einhverja „kemistríu“, einhverjir þurfa að stíga upp, þurfa að rífa hina með. Við hittum á leikinn í dag en kúnstin er að gera þetta í nokkrum leikjum í röð. Við höfum gert þetta áður í einn og einn leik en það skilar okkur engu. Núna er bara næsti leikur.“ Klippa: Janus Daði eftir sigurinn á Slóvenum Landslið karla í handbolta HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Fleiri fréttir „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ Sjá meira
Ísland vann 23-18 eftir að hafa verið 14-8 yfir í hálfleik, og tókst sem sagt að halda sterku liði Slóvena undir tuttugu mörkum í nútímahandbolta. „Þetta var iðnaðarleikur. Við gerðum það bara betur en þeir. Þetta voru ekki bestu gæðin inn á milli, en það var barist af hjarta og sál. Bæði lið. Vörnin og Viktor var náttúrulega geðveikur, gerði okkur lífið auðveldara,“ sagði Janus. Janus er hins vegar strax kominn með hugann við næsta leik á miðvikudaginn, þegar milliriðlakeppnin hefst, og ætlar ekki að dvelja of lengi við sigurinn góða í kvöld. „Við verðum að vera 110%. Við eigum hvorki hæð né kíló á hin liðin svo við verðum að kalla þetta fram. Þú getur talað mikið um þetta en á endanum þarf að búa til einhverja „kemistríu“, einhverjir þurfa að stíga upp, þurfa að rífa hina með. Við hittum á leikinn í dag en kúnstin er að gera þetta í nokkrum leikjum í röð. Við höfum gert þetta áður í einn og einn leik en það skilar okkur engu. Núna er bara næsti leikur.“ Klippa: Janus Daði eftir sigurinn á Slóvenum
Landslið karla í handbolta HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Fleiri fréttir „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ Sjá meira