Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. janúar 2025 09:02 Orri Freyr Þorkelsson hefur verið markahæsti leikmaður íslenska liðsins í tveimur fyrstu leikjunum. Vísir/Vilhelm Íslenska handboltalandsliðið gæti verið í furðulegri stöðu eftir leik kvöldsins á HM. Strákarnir okkar gætu nefnilega endað neðar en Slóvenar í riðlinum en verið samt ofar en Slóvenar í milliriðlinum. Úrslitin ráðast í kvöld í riðli Íslands á heimsmeistaramótinu í handbolta en þá fer fram lokaumferð G-riðilsins. Ísland og Slóvenía eru bæði komin áfram í milliriðil en mætast í kvöld í úrslitaleik riðilsins. Þetta er í raun fyrsti leikur liðanna í milliriðli því þau munu taka þessi úrslit með sér yfir í milliriðilinn, bæði stig og markatölu. Slóvenía og Ísland eru fyrir leik með jafnmörg stig og sama nettó í markatölu eftir tvo fyrstu leikina. Báðar þjóðir eru með fjögur stig og +34 í markatölu. Slóvenar eru hins vegar í fyrsta sætinu á fleiri mörkum skoruðum. Það þýðir líka að Slóvenum nægir jafntefli í kvöld til að vinna riðilinn. Þrátt fyrir þá staðreynd gæti íslenska liðið samt byrjað ofar í töflunni í milliriðlinum. Ástæðan fyrir því er að þjóðirnar taka úrslitin með sér á móti þeim þjóðum sem fara líka upp úr riðlinum. Komist Grænhöfðaeyjar áfram þá er það betra fyrir íslenska landsliðið. Ísland vann Grænhöfðaeyjar með þrettán marka mun en Slóvenar létu sér nægja tólf marka sigur. Slóvenar unnu Kúbu með 22 marka mun en íslenska liðið vann Kúbverja með 21 marks mun. Það hentar því Slóvenum örlítið betur ef Kúba vinnur Grænhöfðaeyjar í dag og tryggir sig inn í milliriðilinn. Geri Ísland og Slóvenía jafntefli og Grænhöfðaeyjar vinna Kúbu þá kemur fyrrnefnd staða upp. Slóvenía vinnur þá riðilinn en Ísland verður samt ofar en slóvenska liðið í milliriðlinum. Stigin tvö sem eru í boði í kvöld eru hins vegar íslenska liðinu lífsnauðsynleg í baráttunni um sæti í átta liða úrslitum keppninnar. Það verður því hart barist í leiknum í kvöld. HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Mest lesið HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Fleiri fréttir Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Sjá meira
Úrslitin ráðast í kvöld í riðli Íslands á heimsmeistaramótinu í handbolta en þá fer fram lokaumferð G-riðilsins. Ísland og Slóvenía eru bæði komin áfram í milliriðil en mætast í kvöld í úrslitaleik riðilsins. Þetta er í raun fyrsti leikur liðanna í milliriðli því þau munu taka þessi úrslit með sér yfir í milliriðilinn, bæði stig og markatölu. Slóvenía og Ísland eru fyrir leik með jafnmörg stig og sama nettó í markatölu eftir tvo fyrstu leikina. Báðar þjóðir eru með fjögur stig og +34 í markatölu. Slóvenar eru hins vegar í fyrsta sætinu á fleiri mörkum skoruðum. Það þýðir líka að Slóvenum nægir jafntefli í kvöld til að vinna riðilinn. Þrátt fyrir þá staðreynd gæti íslenska liðið samt byrjað ofar í töflunni í milliriðlinum. Ástæðan fyrir því er að þjóðirnar taka úrslitin með sér á móti þeim þjóðum sem fara líka upp úr riðlinum. Komist Grænhöfðaeyjar áfram þá er það betra fyrir íslenska landsliðið. Ísland vann Grænhöfðaeyjar með þrettán marka mun en Slóvenar létu sér nægja tólf marka sigur. Slóvenar unnu Kúbu með 22 marka mun en íslenska liðið vann Kúbverja með 21 marks mun. Það hentar því Slóvenum örlítið betur ef Kúba vinnur Grænhöfðaeyjar í dag og tryggir sig inn í milliriðilinn. Geri Ísland og Slóvenía jafntefli og Grænhöfðaeyjar vinna Kúbu þá kemur fyrrnefnd staða upp. Slóvenía vinnur þá riðilinn en Ísland verður samt ofar en slóvenska liðið í milliriðlinum. Stigin tvö sem eru í boði í kvöld eru hins vegar íslenska liðinu lífsnauðsynleg í baráttunni um sæti í átta liða úrslitum keppninnar. Það verður því hart barist í leiknum í kvöld.
HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Mest lesið HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Fleiri fréttir Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Sjá meira