Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Henry Birgir Gunnarsson skrifar 20. janúar 2025 08:01 Elliði Snær er orðinn hjátrúarfullur og fer ekki aftur í rauðu skóna. vísir/vilhelm Eftir erfiða byrjun á HM þar sem Elliði Snær Viðarsson var rekinn af velli í upphafi leiks gegn Grænhöfðaeyjum náði hann vopnum sínum gegn Kúbu og var valinn maður leiksins. Elliði Snær var búinn að fá tvö rauð í síðustu þremur leikjum og því eðlilega kátur að klára 60 mínútur. „Jú, maður er ánægður með það. Gott að ná 60 mínútum. Ég undirbjó mig eins og fyrir alla leiki. Það var gott fyrir mig að ná góðri frammistöðu og ná að hita lappirnar fyrir komandi verkefni,“ sagði línumaðurinn skemmtilegi á hóteli landsliðsins í gær. „Það var svekkjandi að fá þessi rauðu spjöld. Þetta var það lélegt að ég var meira svekktur út í sjálfan mig heldur en reiður og pirraður.“ Slóvenar bíða strákanna okkar í kvöld. Risaleikur þar sem tvö stig eru í boði inn í milliriðilinn. „Mér líst vel á þetta. Þetta verður verðugt verkefni því þeir eru virkilega góðir. Við verðum að vera einbeittir og sérstaklega varnarlega. Einbeitingin verður að vera mjög góð,“ segir Elliði en strákarnir hafa eðlilega verið að bíða svolítið eftir þessum leik. Klippa: Hjátrúarfullur Elliði skipti um skó „Mér fannst við gera vel að fókusera á hina leikina en við vorum búnir að pæla aðeins í þeim. Við ýttum þessu aðeins til hliðar en þetta var alltaf bak við eyrað.“ Elliði Snær var í rauðum skóm er hann fékk rauðu spjöldin. Þeim var lagt í Kúbuleiknum er hann mætti í hvítum skóm. „Rauðu skórnir verða bara á æfingum til að byrja með. Við spörum þá í leikjunum. Ég held ég haldi mig við þessa hvítu fyrst það gekk vel. Verður maður ekki að vera smá hjátrúarfullur?“ Leikur Íslands og Slóveníu hefst klukkan 19.30 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Mest lesið „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti „Ég hef hluti að gera hér“ Körfubolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Handbolti Fleiri fréttir Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Sjá meira
Elliði Snær var búinn að fá tvö rauð í síðustu þremur leikjum og því eðlilega kátur að klára 60 mínútur. „Jú, maður er ánægður með það. Gott að ná 60 mínútum. Ég undirbjó mig eins og fyrir alla leiki. Það var gott fyrir mig að ná góðri frammistöðu og ná að hita lappirnar fyrir komandi verkefni,“ sagði línumaðurinn skemmtilegi á hóteli landsliðsins í gær. „Það var svekkjandi að fá þessi rauðu spjöld. Þetta var það lélegt að ég var meira svekktur út í sjálfan mig heldur en reiður og pirraður.“ Slóvenar bíða strákanna okkar í kvöld. Risaleikur þar sem tvö stig eru í boði inn í milliriðilinn. „Mér líst vel á þetta. Þetta verður verðugt verkefni því þeir eru virkilega góðir. Við verðum að vera einbeittir og sérstaklega varnarlega. Einbeitingin verður að vera mjög góð,“ segir Elliði en strákarnir hafa eðlilega verið að bíða svolítið eftir þessum leik. Klippa: Hjátrúarfullur Elliði skipti um skó „Mér fannst við gera vel að fókusera á hina leikina en við vorum búnir að pæla aðeins í þeim. Við ýttum þessu aðeins til hliðar en þetta var alltaf bak við eyrað.“ Elliði Snær var í rauðum skóm er hann fékk rauðu spjöldin. Þeim var lagt í Kúbuleiknum er hann mætti í hvítum skóm. „Rauðu skórnir verða bara á æfingum til að byrja með. Við spörum þá í leikjunum. Ég held ég haldi mig við þessa hvítu fyrst það gekk vel. Verður maður ekki að vera smá hjátrúarfullur?“ Leikur Íslands og Slóveníu hefst klukkan 19.30 og verður í beinni textalýsingu á Vísi.
HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Mest lesið „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti „Ég hef hluti að gera hér“ Körfubolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Handbolti Fleiri fréttir Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Sjá meira
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti