Líklegt er að grípa þurfi til vegalokana með stuttum fyrirvara á svæðinu vegna mikilla vinda. Gul veðurviðvörun er í gildi frá 05:00 í nótt til 12:00 á mánudag.
Vegir eru víða ófærir eða lokaðir á Vestfjörðum vegna slæmrar færðar.
Vegur um Steingrímsfjarðarheiði er ófær sem og Dynjandisheiði. Þá er ófært um Reykhólasveit.
Þungfært er á Klettshálsi og þar er stórhríð.
Nánar á umferdin.is