Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 16. janúar 2025 15:43 Alvöru reynsluboltar vilja aftur í Eurovision fyrir hönd Noregs. Sléttum fjörutíu árum eftir að þau komu, sáu og sigruðu Eurovision söngvakeppnina með La de swinge! stefnir hljómsveitin á endurkomu í keppnina. Sveitin ætlar að taka þátt í norsku undankeppninni Melodi Grand Prix en athygli vekur að þar er einnig að finna hljómsveitina Wig Wam sem keppti fyrir hönd Noregs í keppninni árið 2005 og sló í gegn hér á landi. Þetta kemur fram í umfjöllun norska miðilsins VG. Þar kemur fram að tvíeykið, hin 66 ára gamla Elisabeth Andreassen og hinn 68 ára gamla Hanne Krogh hafi aldrei verið sprækari og verði meðal fimm keppenda í norsku undankeppninni. Upphaflega áttu þeir að vera sjö áður en tveir drógu sig til baka. Bobbysocks mæta í undankeppnina með lagið Joyful. Þær segja í samtali við norska miðilinn að það hafi aldrei verið betri tími en nú til að taka aftur þátt í keppninni, enda rosaleg tímamót í ár. Þær stöllur sigruðu keppnina árið 1985. Slógu í gegn í Vetrargarðinum Síðan þá hafa þær farið mikinn í norska tónlistarheiminum í sitthvoru lagi. Þær sáu ekki fram á að taka einhvern tímann aftur þátt í keppninni, þar til þær áttuðu sig á því að í ár væri afmælisár og slétt fjörutíu ár síðan þær sigruðu keppnina. Listi yfir keppendur var birtur í dag í norskum miðlum. Þar vekur mesta athygli fyrir utan stórtíðindin af Bobbysocks að glamrokkararnir í Wig Wam mæta aftur til leiks í keppnina. Sveitin fagnar tuttugu ára afmæli í ár en hún tók þátt með lagið In my dreams árið 2005. Lagið naut mikilla vinsælda hér á landi og slógu rokkararnir í gegn í Vetrargarðinum í Smáralind sumarið eftir þegar þeir sóttu klakann heim. Noregur Eurovision Tónlist Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir VÆB-bræður komust áfram „Ég fæ það bara strax og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Sjá meira
Þetta kemur fram í umfjöllun norska miðilsins VG. Þar kemur fram að tvíeykið, hin 66 ára gamla Elisabeth Andreassen og hinn 68 ára gamla Hanne Krogh hafi aldrei verið sprækari og verði meðal fimm keppenda í norsku undankeppninni. Upphaflega áttu þeir að vera sjö áður en tveir drógu sig til baka. Bobbysocks mæta í undankeppnina með lagið Joyful. Þær segja í samtali við norska miðilinn að það hafi aldrei verið betri tími en nú til að taka aftur þátt í keppninni, enda rosaleg tímamót í ár. Þær stöllur sigruðu keppnina árið 1985. Slógu í gegn í Vetrargarðinum Síðan þá hafa þær farið mikinn í norska tónlistarheiminum í sitthvoru lagi. Þær sáu ekki fram á að taka einhvern tímann aftur þátt í keppninni, þar til þær áttuðu sig á því að í ár væri afmælisár og slétt fjörutíu ár síðan þær sigruðu keppnina. Listi yfir keppendur var birtur í dag í norskum miðlum. Þar vekur mesta athygli fyrir utan stórtíðindin af Bobbysocks að glamrokkararnir í Wig Wam mæta aftur til leiks í keppnina. Sveitin fagnar tuttugu ára afmæli í ár en hún tók þátt með lagið In my dreams árið 2005. Lagið naut mikilla vinsælda hér á landi og slógu rokkararnir í gegn í Vetrargarðinum í Smáralind sumarið eftir þegar þeir sóttu klakann heim.
Noregur Eurovision Tónlist Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir VÆB-bræður komust áfram „Ég fæ það bara strax og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Sjá meira